Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JUNl 1975 35 - Jackie Framhald af bls. 5 að konan hans hafSi undirritað skjal I New York þar sem hún afsalaði sér öllum réttindum til erfða á eignurn manns slns. SkilnaSur i erfðaskránni segir Onassis að ef frúin geri kröfu um meiri arf, falli niður árlegar greiðslur til hennar. Ef hún vinnur málið og ekki verður haegt að áfrýja þá fái hún ekki meir en áttunda hluta af þeim eignum sem til Kristlnar ganga. Kuldinn sem orðin var á milli þeirra hjóna endurspeglast I erfða- skránni. Niu mánuðum eftir að hún var rituð fól Onassis þekktum lögfræðingi i New York, Roy Chon, að undirbúa skilnað þeirra. Erfðaskráin var að mörgu leyti eins og einkabréf til dóttur hans. Hún byrjaði svona: „Til ástkærrar dóttur minnar", og endaði: „Siðasti kossinn frá pabba". Onassis gerði það fyllilega Ijóst að hann vildi að umsjónarmenn eignanna berðust fyrir dómstólum af hörku gegn öllum tilraunum konu sinnar til að ná stærri hluta auðæfa hans en þau hefðu áður um samið. En hann veitti ekkju sinni þó nokkra vörn gegn verðbólgu og hnignandi gildi dollarans. Hann fyrirskipaði að sú árlega upphæð, sem sjóðurinn i Lichtenstein skyldi greiða henni, yrði visitölu- bundinn og miðaður við verðgildi dollarans árið 1974. Frú Onassis skyldi árlega fá 100 þúsund dali auk 25 þúsund dala fyrir hvort barna sinna. Og að auki skyldu koma 100 þúsund dalir, sem greiddust I skattfrjálsum skulda- bréfum. Þetta er svipuð upphæð og frúin fékk á meðan maður hennar lifði. Það eru tvö atriði i erfða- skránni, sem talin eru geta orðið erfið i framkvæmd. Onassis lét konu sinni eftir fjórðung eyjarinnar Skorpios i Eyjahafi og fjórðung snekkju sinnar. Dóttir hans fékk þá þrjá fjórðu, sem eftir urðu af eyjunni og snekkjunni. Erfðaskráin gaf þau fyrirmæli að ef konurnar kærðu sig hvorki um eyna né snekkjuna, þá skyldi eyjan ganga til gríska rikisins en snekkjan til þjóðhöfðingja Grikk- lands. Ef griska stjórnin vildi ekki taka við gjöfinni, skyldi eyjan gefin Olympic Airlines sem sumar- dvalarstaður fyrir starfsfólkið. Frú Onassis naut mjög lifsins um borð í snekkjunni Kristinu og þótti gott að draga sig i hlé á Skorpios, þar sem hún eyddi frium i kyrrð með börnum sfnum og bandariskum og evrópskum vinum. En sá orðrómur hefur komizt á kreik að i april hafi Kristin beðið Jackie að fjarlægja allar eigur sinar frá eynni og úr snekkjunni. Bandarikjamenn, sem þekktu til fjölskyldumála Onassishjónanna álíta að minnihlutaeign frú Onass- is i eynni og snekkjunni geti ekki gengið vandræðalaust til lang- frama. Líklegasta lausnin er þvi álitin vera sú að Kristina reyni að kaupa upp hlut stjúpu sinnar. Felagslíf FERDArfLAG ISLANDS Laugardagur kl. 13.30 Ferð á Geldinganeseyðið, og lifriki fjörunnar kannað. Leið beinandi er Jónbjörn Páls- son, liffræðingur. Hafið með- ferðis ílát og litla spaða. Verð 300 krónur. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni. Ferðafélag íslands. B|B]B]E]E]G]G]E]G]G]B]B]E]E]G]E]G]B]E]E]Q| K51 51 51 51 51 51 51 OPIÐ í KVÖLD TIL KL. PÓNIK OG EINAR 51 51 51 51 51 51 51 B1ElEnE]EgEgEi|Elb|b|ElElE151l3|Blla|l3lE]l51lal Stangveiðimenn Nokkur veiðileyfi eru laus í Miðfjarðará í júlí Leyfin eru seld hjá Böðvári Sigvaldasyni, Barði, sími 95-131 1, og á skrifstofu Landssambands veiðifélaga, Hótel Sögu, sími 15528, opið kl. 16—19, nema laugardaga kl. 9—12. cr> cö * 1 cc r Hey! strákar \ hafið þið séð sumar jakkana og blússurnar í Adam. TIZKUVERZLUN LAUGAVEGI 47 I/ 'WSk HP' ■ 'Wifl WŒm' WmM 1 mgB'. v. ■ fúl 1 1 wm I F ágÉ JíÆ Á Barnafatnaður í úr- vali. Nýkomið fallegt úrval af sundfatnaði á börn og fullorðna. Póstsendum. Bella, Laugavegi 99. Strásykur 1 kg. kr. 210 Gr. baunir Ora 1/1 kr. 130 Smjörlíki 1 stk. kr. 138 Hveiti 10 Ib. kr. 397 Ritskex kr. 86 Yfir 20 teg. af kexi á kjarapöllum Fiskibollur 1 /2 kr. 88 Úrbeinað hangikjöt á kjarapöllum Kaffi einn pakki á kr. 109 Kjöt í heilum skrokkum Opið til kl. 10 í kvöld og til hádegis á morgun Kostaboð á kjarapöllum KJÖT OG FISKUR SELJABRAUT 54,SlMI: 74200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.