Morgunblaðið - 14.09.1975, Blaðsíða 6
6
RAUÐIR
TIMBURMENN
Hve miklls vert að ölvast
af stórum orðum
og andans mstti
f kommúnisma manna
að eiga gnðtt af orðsins
vfni á borðum
— þau orð sem ekki þarf
f verki að sanna;
ef einhver vogar orðsins
drykkju að brjóta *
og eygir grimmd og tóm
að baki orða
er miskunn slfkan mann
að taka og skjóta
— svo megi honum undan
fffi forða;
hve voðalegt ef vínið
hstti aðsvala
og veröld augans rauð
af timburmönnum
að verða á ný að Isra
að lesa og tala
— f leit að orðum
veruleikasönnum!
sbr.: þegar sagt er að
brjóta bindindi
Ingimar Erlendur
Sigurðsson.
Á.S.B. 500.-, R.K. 500.-,
N.N. 500.-, G.G. 100.-, K.Ó.
500.-, G. og E. 1.000.-,
Andrés Þorvarðarson 400.-,
Sigríður 300.-, S.J. 100.-,
N.N. 1.000.-, Hulda 300.-,
N. N. 5.500.-, Þorkell Hólm
1.000.-, G.A. 500.-, E.S.
1.500. -, N.N. gamlt áheit
600.-,G.Bjd. 1.000.-, N.N.
200.-, G.H. 100.-, Ómerkt
1.500. - + Ómerkt 500.-,
S.A.P. 500.-, N.N. 500.-,
S.A. 6.000.-, Anna 2.000.-,
Magnús Haukur 2.500.-,
V.B. Keflavík 1.000.-,
Gussý 1.000.-, Á.J. 600.-,
O. L. 1.200.-, Guðrún og
Rúnar 7.000.-, Jóhannes
Torfi 1.000.-, Lára 100.-,
Pétur 100.-, G. ogE. 1.000.-,
MYNDAGATA
Lausn á sfðustu gátu: Ráðstefnur flæðayfir landið.
I DAG er sunnudagurinn 14.
september, sem er 257. dag-
ur ársins 1975. ÁrdegisflóS i
Reykjavik er kl. 01.08, en
síðdegisflóð kl. 13.53. Sólar-
upprás I Reykjavik er kl.
06.45 en sólarlag kl. 20.00.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
06.27 en sólarlag kl. 19.47.
(Heimild: fslandsalmanakið).
Því að fætur þeirra eru skjótir
til ills og fljótir til að úthella
blóði. (Orðskv. 1,16.).
I KRQSSGÁTA ]
| AHEIT DG BJAFIH
Áheit og gjafir afhent
Morgunblaðinu.
Strandakirkja:
K.G. 1.000.-, G.S. 300.-,
K.N.Þ. 1.000.-, Ebbi 500.-,
Þ.G. 500.-, R.E. 500.-, Soffía
500.-, G.Þ.B. 5.000.-, F.Á.P.
3.000.-, A.J. 300.-, Olla 750.-,
Þákklát amma 1.000.-,
K.J. 1.000.-, N.N. 5.000.-,
Ómerkt 3.500.-, R.A. 500
H. Ó.B.S. 5.000.-, R.R.
I. 000.-, Sigþóra 2.000.-, Tvö
áheit 2.000.-, I.B. 1.000.-,
Hjartabíll Norðurlands:
Héldu hlutaveltu: Valdís,
María, Heiða, Ólöf, Sigrún
og Jóna Bryndfs 4.214.-,
J. K. 1.000.-.
1 FRÉTTIR 1
HÁDEGISVERÐAR-
FUNDUR — Prestar f
Reykjavík og nágrenni
halda hádegisverðarfund í
Norræna húsinu mánudag
15. september n.k. kl.
12.00.
Vatnsrúmiö gerir lukku
t
Á 5* 6
8
lo
II ■
■ ’5 Fj
■
LÁRÉTT: 1. berja 3. á fæti
4. skunda 8. umgjarðir 10.
samþykk 11. sk.st. 12. frá
13. flugur 15. hlffa.
LÓÐRÉTT: 1. óhált 2.
álasa 4. æsta 5. hrasa 6.
(myndskýr.) 7. jarða 9.
saurga 14. bogi.
Lausn ásfðustu
LÁRÉTT: 1. ask 3. uk 5.
krús 6. tsae 8. át 9. ýfa 11.
sortir 12. kð 13. nið.
LÓÐRÉTT: 1. auka 2.
skreytti 4. Óskars 6. taska
7. stoð 10. fi.
Sjötugur er í dag, Birgir
Kristjánsson, járnsmíða-
meistari, Álfhólsvegi 129,
Kópavogi. Birgir er kunn-
ur fyrir störf sín að
skeifnasmiði og járningum
hrossa en þau störf hefur
hann stundað í rúmlega
hálfa öld. Hann er að
heiman í dag.
hjónaband Sigríði Eiríks-
dóttur og Kristin Svein-
björnsson. Heimili þeirra
er að Grundarbraut 12,
Ólafsvík. (Nýja mynda-
stofan).
kristniboðssambandið
Gírðnúmer '
6 5 10 O
Lífbátur með austurtrogi fyrir dömuna! Froskmannabúningur
og neðansjávarkvikmyndatökuvél fyrir herrann! Ef að spring-
ur!! ?
Sextugur er í dag Guð-
mundur Vigfússon, deild-
arstjóri og fyrrverandi
borgarráðsmaður, Heiðar-
gerði 6, Reykjavík.
26. júlí sl. gaf sr. Ragnar
Fjalar Lárusson saman í
ást er . . .
... að kasta ekki
uppáhaldsflfkinni
hans, hve óhrjáleg
sem hún er.
LÆKNAR 0G LYF JABUÐIR
Vikuna 12. —18. september er kvöld-, helgar-
og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavik I
Lyfjabúð Breiðholts. en auk þess er Apótek
Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALAN-
UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er að ná
sambandi við lækni á göngudeild Landspltal-
ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög-
um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum
dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við
lækni I slma Læknafélags Reykjavlkur
11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis-
lækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I slma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna-
þjónustu eru gefnar I símsvara 18888. —
TANNLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er I Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18.
í júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu-
verndarstöðvar Reykjavlkur opin alla mánu-
daga milli kl. 17 og 18.30.
O IHl/D A lm'ic heimsóknartím-
ojuixnrtnuo AR. Borgarspltalinn.
Mánudag.—föstudag' kl. 18.30 — 19.30,
laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og
kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud.
—-föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud.
á sama tlma og kl. 15—16 — Fæðingar-
heimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30--
16.30. — Kleppsspltali: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E.
umtaii og kl. 15—17 á helgidögum. —
Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 —
19.30 sunnud. kl. 15—16. Haimsóknartlmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land-
spltalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspltali Hringsins kl. 15—16 alla daga.
— Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16
og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega.kl
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
QfÍPM BORGARBÓKASAFN REYKJA-
OUrlll VÍKUR: Sumartfmi — AÐAL-
SAFN Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL-
HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814.
Opið mánudaga til föstudaga. kl. 14—21. —
BÓKABÍLAR, bækistöð I Bústaðsafni, sfmi
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKA-
SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu-
hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla I Þingholts-
stræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild
er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS-
STAOIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl.
16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS
að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h , er oðið eftir
umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f
NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið
eftir umtali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10)
ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að-
gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS
JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku-
daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN-
IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓOMINJA-
SAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið a 11 daga kl.
10—19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla
daga kl. 10—19. HANDRITASÝNING i Árna-
garði er opin. þriðjud., fimmtud. og laugar. kl.
14—16 til 20. sept.
In/LO 14. september er Krossmessa
Urtll á hausti en hún er til minning-
ar þess, að Heraklíus keisari vann Jerúsal-
em og krossinn úr höndum Persa árið 629
og bar krossinn upp á Golgata. Kross-
messa á vori er 3. maí en þá er þess
minnzt, að kross Krists er talinn hafa
fundizt þennan dag árið 326.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna
r“ i 1 Eining gencisskráning NR. 168 - 12. aept. 1975. Kl. 12,00 Kaup Sala ”1 1 1
1 1 1 Banda rfkiadolla r 161, 20 161, 60 1 * 1
• i Stf r lingspund 339, 80 340, 90 1
1 Kanadadollar 156,90 157,40 * 1
| 100 Danskar krónur 2679,70 2688, 00 * 1
1 100 Norskar krónur 2899, 80 2908, 80 * *
>00 S.rnskar krónur 3663, 15 3674, 55 * 1
1 100 Finnsk mörk 4224, 70 4. 237, 80 * •
1 100 Kranskir frankar 3637, 30 3674, 50 # •
; ioo Bclg. franknr 416, 50 417, 80 • 1
1 00 Svissn. frank.tr 5980, 15 5998, 75 * 1
100 Gyllini 6068, 55 6087, 35 • 1
| 100 V. - t*ýr.k mörk 6212, 95 6237, 15 * 1
100 Lírur 23, 97 24, 04 * |
| 100 Auaturr. Sch. 879. 90 882, 60 . 1
100 Eacudos 602, 50 604, 40 * 1
, 100 Peseta r 273, 90 274, 70
100 Y en 54, 08 54, 25 * 1
5 100 Reikningskrónur - 1
1 Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 i
1 1 Rcikningsdollar - 1
1 Vöruekiptalönd 161, 20 161,60 * 1
| * Hreyting írá •fCuetu skráningu J