Morgunblaðið - 14.09.1975, Side 13

Morgunblaðið - 14.09.1975, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 13 Myndlist í Hamragörðum Hörður Haraldsson heldur sýningu í Hamragörðum 1 3. til 21. september. Opið kl. 1 4.00 til 22.00 um helgar. Opið kl. 1 7.00 til 22.00 virka daga. Allir velkomnir — aðgangur ókeypis. Akranes Til sölu vönduð íbúðarhæð ásamt bílskúr við Krókatún. Rúmgott einbýlsihús með innbyggðum bílskúr. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til greina. 3ja herb. 92 fm neðri hæð við Skagabraut. 3ja herb. efri hæð við Skólabraut. íbúðinni fylgir ris sem hægt er að innrétta. 4ra herb. efri hæð ásamt bílskúr á góðum stað skipti möguleg á Ibúð í Reykjavík. 4ra herb. efri hæð við Vesturgötu bílskúrsréttur. 4ra herb. neðri hæð á hagstæðu verði við Bárugötu. 5 herb. efri hæð ásamt bílskúr við Sandabraut. Tilboð óskast. 5 herb. efri hæð ásamt óinnréttuðu risi við Vesturgötu. Við Vitateig 3ja og 4ra herb. íbúðir. Hagstætt verð. Fokhelt einbýlishús ásamt bílskúr. Fast verð. Ásamt fleiri eignum. Hús og Eignir Deildartuni 3, Akranesi sími 93-1940. Kópal línan Sumar’75 Kópal Dyrotex Málningin, sem hlotið hefur viðurkenningu þeirra sem reynt hafa. Kópal Dyrotex er framleidd hjá okkur í Kópavogi. Framleiðslan er byggð á reynslu okkar og þekkingu á íslenzkum aðstæðum. Kópal Dyrotex er akryl málning til málunar utanhúss, — málning með viðurkennt veðrunarþol. Hressið upp á útlitið með Kópal Dyrotex. Kynnið yður Kópal litabókina og athugið hina mörgu fallegu liti, sem hægt er að velja. Veldu litina'strax, og málaðu svo einn góðan veðurdag. mátninghf BANKASTRÆTI ®-!4275 l l>IAI AI AI I 50% — 80% verðlækkun Útsalan í fullum gangi Ofsalegt úrval af buxum o.fl. o.fl •msŒ&s&tii.ísg

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.