Morgunblaðið - 14.09.1975, Page 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975
Nýborg
BYGGINGAVÖRUR
H
Armúla 23 - Sími 86755
------------
Sparið fé og fyrirhöf n
VIÐ TÖKUM
af ykkur ómakið
Um leið og þið pantið gistingu hjá Hótel
Hofi látið þið okkur vita um óskir ykkar
varðandi dvölina í Reykjavík og við út-
vegum m.a. bílaleigubíla með
hagkvæmum kjörum, aðgöngumiða í
leikhús eða að sýningum, borð í veit-
ingahúsum og ýmislegt annað
Hótelið er lítið og notalegt og því á
starfsfólk okkar auðvelt með að sinna
óskum ykkar — og svo eruð þið mjög vel
sett gagnvart strætisvagnaferðum (rétt
við Hlemm).
Kynnið ykkur okkar hagstæða vetrar-
verð.
Sérstakur afsláttur fyrir hópa og lang-
dvalargesti.
Auglýsing
Óskum að kaupa eða taka á
leigu húsnæði 1 50 til 300 ferm.
að stærð fyrir verkstæði. Tilboð
sendist á afgreiðslu blaðsins
merkt vélaverkstæði 1975. —
8990.
Hannyrðaverzlunin Grímsbæ
við Bústaðaveg
býður mikið og fallegt úrval af hannyrðavörum. Getum nú veitt tilsögn i
flosi í verzluninni ð kvöldin. Þær sem vilja nota tækifærið hafið
samband við okkur sem fyrst i síma 86922 milli kl. 9 og 1 2 og 40293
eftir kl. 7. Royal París listaverkin komin. Komið, sjáið og reynið
viðskiptin.
Verzlanir — veitingaaðstaða — þjónusta
#
Oskað er eftir þátttakendum til margs konar verzlunarreksturs
ásamt veitinga og þjónustu
Áhugamenn sendið nöfn og heimilisfang ásamt uppl. um starfsemi og
húsnæðisþörf til afgr. Mbl. fyrir 1 7 þ.m.merkt: Miðbær framtiðarinnar — 2445.
Leikfimiskóli
Hafdísar Árnadóttur s.f
Lindargötu 7
3ja mánaða námskeið i músikleikfimi hefst 22. sept.
Kvennaflokkar:
Morgun-, síðdegis- og kvöldtímar.
Karlaflokkar:
Kvöldtímar.
Stúlkur 7 —12 ára athugið: Kennd verður músikleikfimi og fimleikar i
byrjenda og framhaldsflokkum.
Siðdegistimar.
Gufuböð á staðnum. Kennarar Hafdis Árnadóttir og Sigríður
Þorsteinsdóttir.
Innritun í sima 84724.
A
IIIM
ÚTGERÐARMENN
Hafið þið kynnst
STÁLVER-SEAFARER
sjávarísvélinni?
Ef svo er ekki, komið, hringið eða skrifið til
Stálvers h.f. og við munum veita allar upplýsingar.
En til þess að gefa svolitla innsýn í sjávarísvélina
viljum við upplýsa eftirfarandi:
STALVER/SEAFARER
er íslenzk framleiðsla
STÁLVER/SEAFARER
framleiðir fyrsta flokks ís úr óeimuðum
sjó
STÁLVER/SEAFARER
ísvélar eru framleiddar í 5 mismunandi
stærðum frá 0,5 tonn til 6,5 tonn pr.
sólarhring
STÁLVER/SEAFARER
eru fyrirferðalitlar og auðvelt er að
koma þeim fyrir í öllum fiskiskipum , . , ,*
, ^ Sjávarisinn bráðnar mun hægar en
STALVER/SEAFARER ferskvatnsís, geymist vel í ókældri lest, er
fæst á mjög hagstæðu verði frá verk- a!|tta| *ra™ur,; r
smiðju okkar
STÁLVER/SEAFARER
fylgir 1 árs ábyrgð
Kostir sjávaríss
IE?STÁLVER HF
við -í-2,2gr. C. Tilraunir hafa sýnt að hiti i
fiski sem kældur var með saltvatnsis,
reyndist frá -f- 1,1 gr C til 0 gr. C, sem er
nærri 3 gr. C lægra en hitastigið i þeim
fiski sem isaður var með vatnsis, þar af
leiðandi er fiskur ísaður með saltvatnsís
betri vara.
8- 34-44