Morgunblaðið - 14.09.1975, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 14.09.1975, Qupperneq 34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1975 UMSJÓN: Bergljót Halldórsdóttir, Björg Einarsdóttir, Erna Ragnarsdóttir og Lilja Ólafsdóttir. Dagur samelnuðu DJððanna - 24. okt 1. sournlng: Hvert er vlðhorf uitt lii Dess að konur gerl hié ð slðrfum á degl Samelnuðu blöðanna 24. okt. n.k.? 2. sournlng: Hvað telur bú aðgerðlnni lii giidis? Björk Thomsen, kerfisfræð- ingur hjá S.I.S.: 1. Mer finnst hugmyndin góð og flestir, sem ég hef rætt þetta við eru mjög hrifnir af henni. 2. Ég tel aðallega tvennt til gildis: I fyrsta lagi hefi ég trú á að þetta muni opna augu vinnu- veitenda og raunar alls al- mennings fyrir þvl, hve hlutur kvenna í atvinnulífinu er stór. 1 öðru lagi er ég sannfærð um að þessar aðgerðir muni þjappa konum saman og vekja þær til umhugsunar um stöðu sína og mikilvægi. Björn Jónsson: 1. Ég er þess hvetjandi að kon- ur í atvinnulífinu láti verða af þeirri ætlan sinni að taka sér frí frá störfum á degi S.Þ. þann 24. okt. n.k. og mun styðja það að verkalýðssamtök- in taki þátt I þeirri aðgerð. 2. Gildi þess að íslenzkar kon- ur, helst allar sem ein sýni samstöðu sína þennan dag og leggi með því áherslu á kröfur sínar um jafnrétti, álít ég aðal- lega felast I þvi að bæði þeim og öðrum verði betur Ijóst eftir en áður hve atvinnuþátttaka kvenna er mikilvæg fyrir þjóð- félagið. Og enn það að sam- staða þeirra er sterk félagslegt afl sem ekki verður til lengdar sniðgengið. Edda Svavarsdóttir, hjá Búnaðarbanka fslands. 1. Ég tel að allar konur, hvort sem þær starfa utan heimilis eða innan, eigi að gera hlé á störfum einn dag. Það er tilhlýðilegt á degi Sameinuðu Þjóðanna á kvennaári, að kon- ur sýni fram á gildi framlags þeirra f verðmætasköpun þjóð- félagsins. 3. Með aðgerðum þessum myndu konur fyrst og fremst sýna, hve samstaða þeirra get- ur orðið mikils virði. Sam- kvæmt lögum ber konum og körlum að fá sömu laun fyrir jafnverðmæt störf en f fram- kvæmd er það ekki svo. Því verðum ýíð að sýna fram á, að hin ýmsu „kvennastörf“ geta verið jafnverðmæt og „karla- störfin", þótt hin fyrrnefndu Hrönn Pétursdóttir séu verr launuð. Ég tel mjög mikilvægt, að húsmæður sýni fram á, að þeirra störf séu jafn mikilvæg öðrum störfum f þjóðfélaginu og ættu að vera metin sem slfk. Hvet ég þær eindregið til að taka þátt í aðgerðum þessum. Sameinaðir stöndum vér sundraðir föllum vér. Hrönn Pétursdóttir, húsmóðir. 1. Konur á íslandi hafa nú á kvennaári rætt mál sín meira en nokkru sinni fyrr og er það vel. SVo ótrúlega sem það nú hljómar, þá er það ljóst, að stór hópur kvenna nýtur ekki jafn- stöðu f þjóðfélagi okkar og því skiljanlegt og eðlilegt að konur vilji vekja athygli á kjörum sfnum. En þeim konum, sem Sólborg Einarsdóttir. standa fyrir slfkum aðgerðum er mikill vandi á höndum og fylgir mikil ábyrgð. Á meðan aðgerðir í þessa átt valda ekki neinum skaða eða stofna ekki lffi fólks f hættu eiga þær ef til vill rétt á sér. Á ég hér sérstaklega við störf kvenna við heilsugæzlu. Ég er á þeirri skoðun, hinsvegar/ að það sé jafn árangursríkt, ef konur söfnuðust saman á ákveðnum stað og stundu og héldu t.d. almennan útifund, heldur en að leggja niður vinnu heilan eða hálfan dag, þvf slfkt gæti haft skaðleg áhrif á atvinnuvegi þjóðar- innar og mundi óhjákvæmi- lega draga dilk á eftir sér. 2. Fari þessar aðgerðir fram innan skynsamlegra marka og konur gætu sýnt raunverulega Steinunn Finnbogadóttir. samstöðu eins og fyrr segir, gæti það haft jákvæð áhrif á framvindu þeirra mála, sem konur berjast fyrir. Ef hins- vegar ekki verður rétt á þess- um málum haldið er betra heima setið en af stað farið. Sólborg Einarsdóttir, í Starfs- stúlknafélaginu Sókn: 1. Konur eru f meiri hluta í heiminum miðað við karla. Markmið dagsins er að sam- eina óvirkjaða krafta, sem búa f öllum konum, til starfa um hugsjón bræðralags og friðar á Jörðu. Slík alheims samstaða til friðar gæti bjargað heimin- um frá algerri tortfmingu. 2. Biðjum kurteislega um frf þennan dag og okkur verður veitt það nema þar, sem óviðráðanlegar ástæður ráða. Steinunn Finnbogadóttir: 1. Hugmyndin er góð og myndi marka spor f sögu íslenskra kvenna, ef vel tækist til. En öllu skiftir hvernig að málinu er staðið og að framkvæmdin sé vel skipulögð. 2. Fyrst og fremst það að sam- eina hugi sem flestra, helst allra, íslenskra kvenna að einu og sama marki. Að leggja niður störf, eins og gert er ráð fyrir, er ef til vill ekki löglegt og undir einstaka kringumstæðum alls ekki mögulegt. Það er heldur ekki meginmál, hvort hléið er lengra eða skemmra, en ef allar konur stöldruðu við um stund þenn- an dag, og raunar oftar, þó ekki væri nema 5 mínútur og hugleiddu stöðu sfna og ann- arra í þjóðfélaginu, þá væri mikið fengið. 9f Kokhreysti eða fáfræði? „Ég kaupi mér bara mat á veitingastöðum og fer með þvottinn minn í þvottahús" sagði hann glað- hlakkalegur, „það snertir mig ekki hót þó að konur taki sér frí frá störfum. Ég kemst af án þeirra.“ mm — Slagsíðan Jakob Framhald af bls. 15 út af þessu og fannst þetta allt vera sér að kenna. Svo fréttum við skömmu seinna að Graham Bond væri kominn inn á geðveikrahæli og þar var hann í þriðja mánuð. Svo kemur hann út og vinir hans sögðu að hann væri að ná sér og mundi fljótlega byrja að vinna á ný. Tveimur dögum eftir að hann kom út af hælinu fleygði hann sér fyrir lest f Queensbury Park og líkaminn fór f kássu en hann þekktist af fingraförum á putta sem þeyttist upp á brautarpallinn. ÓLIFNAÐUR I POPPBRANSANUM Hvað með lffernið á popptónlistarmönnum f London? — spyr Slagsfðan og reynir að beina umræðunum að hinu margumtalaða ljúfa Iffi stórborgarinnar: — „Það er náttúrulega eins og alls staðar annars staðar. Þetta rokk-lfferni er svona upp og niður bæði heilsufarslega og siðferðislega. Þetta er fólk sem rokkar, svona partý-stuðfólk. Ég hef tekið eftir að um leið og maður hættir að umgangast slfkt fólk þá hættir maður að rokka um leið, eða a.m.k. það dregur mikið úr þvf. En það er alls konar ólifnaður sem á sér stað í þessum bransa og t.d. er kynvilla mjög algeng. Það er mikið til af feitum, rfkum mönnum f London sem eiga mikla peninga og jafnvel meira til af litlum, sætum strákum sem gera hvað sem er til að komast áfram f þessum bransa. Þetta er m.a. skýringin á velgengni margra þekktra poppstjarna, — alveg ótrúlega margra. Svo eru ýmsir aðrir óæskilegir hlutir tengdir þessu s.s. óregla og lyfjanotkun alls konar. Það segir sig náttúrulega sjálft að þegar menn þurfa að spila kvöld eftir kvöld, þá komast menn fljótlega að því að það gengur allt betur ef maður fær sér neðan f þvi eða fer f einhvers konar vímugjafa til að komast f rokkformið. En ef slíkt er stundað allt árið um kring þá kemur fljótlega að þvf að taugarnar gefa sig og lfkaminn afneitar þessu. Staðreyndin er sú að ef menn eru ekki f einhverju breyttu hugarástandi þá er þetta ekki eins skemmtilegt og þannig leiðast margir út í líferni sem getur reynst þeim erfitt að losna úr- Ertu ekkert hræddur um að það reynist þér erfitt að slfta þig burtu frá Iffinu í London? — „Jú, það verður örugglega erfitt að slfta sig frá þessu og I sjálfu sér kvfði ég þvf. En ég geri mér grein fyrir þvf hvernig ég mundi enda ef ég héldi þessu áfram. Auk þess finnst mér það ekki nógu mikið til að lifa fyrir eingöngu að spila popp- eða rokktónlist. Mér finnst það tilheyra bara yngri árum og helst einhverju stuttu tímabili og síðan má ef til vill hafa það með einhverju öðru. Ég hef séð svo marga afvegaleidda menn i þessu að hugmyndin „elliær poppari" er fyrir mér afskaplega ógeðfelld. Maður verður að hafa eitthvað stærra takmark í lffinu er bara að tralla fyrir fólk. sv.g. Al'CLYSINGASIMINN ER: . 22480 JB#rijnnbInt>ib ©

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.