Morgunblaðið - 19.10.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.10.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKT0BER 1975 Akranes Til sölu er þurrhreinsun í fullum rekstri ásamt rafmagnspressu. Uppl. í síma 93-2126 frá kl. 9 — 12 og 13 — 18. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu 600 ferm. húsnæði á jarðhæð í Múlahverfi. Hentugt fyrir hvers konar iðnað og sem geymsluhúsnæði. (Lagerpláss) Eignamiðlunin Vonarstræti 12 Sími 2771 1. Húsbyggjendur Einangrunar- plast Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið með stuttum fyrirvera. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆMT VERÐ. GREIÐSLUSKILMÁLAR Borgarplast hf. Borgarnesi sími: 93-7370 Kvöldsími 93-7355. FYRIRTÆKI Af sérstökum ástæðum er til sölu efnalaug í einni af þjónustumiðstöðvum borgarinnar. G6ð tæki. Góð greiðslukjör. Til sölu er vefnaðarvöruverzlun í Hafnarfirði. Til sölu er barnafataverzlun við aðalverzlunargötu borgarinar. Til sölu er söluturn í Austurbænum. FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN AUSTURSTRÆTI 17, sími: 26600 Meistaravellir Hef i einkasölu, í sambýlishúsi (blokk) við Meistaravelli, íbúð, sem er 1 stór stofa, 3 svefnherbergi, fataherbergi, eldhús, bað og sjónvarpsskáli. Stærð um 115 ferm. Stórar suðursvalir. Laus um 1 . febrúar n.k. Snyrtilegt umhverfi. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Útborgun 6,8 milljónir, sem má skipta. Þetta er góð íbúð á mjög eftirsóttum stað. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. GEYMSLUHUSNÆÐI VIÐ HVERFISGÖTU Til leigu 500 fm geymsluhúsnæði, lofthæð 5VÍ m, en húsnæði þessu er nú skipt með gólfi, þannig að gólfflötur er ca 900 fm. Þá fylgir og með í leigunni ca. 550 fm útisvæði. Upplýsingar gefnar á skrifstofu undirritaðs milli kl. 9_12 f.h. LÖGM ANNSSKRIFSTOFA KNÚTUR BRUUN GRETTISGÖTU 8, SÍMI: 24940. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21 870 og 20998 4 herbergja 11 2 fm íbúð á 5. hæð í háhýsi. Frá- bært útsýni. Ásvallagata 4 herbergja íbúð á annarri hæð í þríbýlishúsi. Álfheimar 5 herbergja íbúð á 4. hæð með baðstofulofti yfir íbúðinni. Eyjabakki 4 herbergja íbúð á 3. hæð með þvottahúsi á hæðinni. Holtagerði Einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Húsið skiptist \ tvær stof- ur, þrjú svefnherbergi, hús- bóndaherbergi, baðherbergi, eldhús og þvottahús. Þingholtsstræti Timburhús tvær hæðir og kjall- ari. Á hæðinni eru fjögur her- bergi og eldhús efri hæð fjögur svefnherbergi og bað. Hafnarfirði Heil húseign við Hverfisgötu, hæð, ris og kjallari, á hæðinni eru fimm herbergja íbúð, í risi er tveggja herbergja íbúð og kjall- ara er tveggja herbergja íbúð. I smiðum við Engjasel Þriggja herbergja íbúð á annarri hæð, selst tilbúin undir tréverk og málningu, afhendingartíminn er apríl n.k. Dvergholt 140 fm einbýlishús, hæð og kjallari undir hluta, selst fokhelt. Byggingarlóð 1220 fm lóð á Arnarnesi undir einbýlishús, hagstæðir greiðslu- skilmálar. Hafnarstræti 1 1. Simar. 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 Til sölu við Móaflöt Raðhús húsið er skipulagt með 2 íbúð- um, önnur 5—6 herb., hin einstakl. ibúð til 2ja herb. Höf- um teikningar af fimm möguleik- um á nýtingu plássins. Húsið selst tilbúið undir tréverk og get- ur verið afhent fljótlega. Við Yrsufell ca. 140 fm. raðhús, kjallarí und- ir öllu. Við Krummahóla góð 5 herb. íbúð á 7. hæð. Við Æsufell góð 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð mikil og góð sameign, m.a. í frysti og leikskóla. Við Birkimel góð og að talsverðu leyti ný standsett 4ra herb. endaíbúð, suðurendi. Við Álftahóla góð 126 fm. íbúð á 1. hæð, ásamt innb. bílskúr á jarðhæð, suðursvalir. 3ja hæða blokk. Við írabakka góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð og stór 4ra herb. íbúð á 1. hæð með tveimur geymslum. Höfum kaupendur að nýlegum 2ja, og 3ja herb. ibúðum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi i Smáibúða- hverfi, eða Vogum. Skipti á mjög góðri 4ra herb. ibúð i Safamýri koma til greina. Óskum eftir fasteignum af öllum stærðum og gerðum á söluskrá. Ath. að talsvert er um eigna- skipti. Stykkishólmur Til sölu einbýlishús á besta stað i Stykkishólmi. Húsið er forskallað timburhús 6 herb., eldhús, bað, þvottaherbergi og geymslur. Einnig litið snoturt einbýlishús með stórum og góðum bilskúr. Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11, símar 20424, 14120 og heimasimi 85798. Ný íbúð í Seljahverfi Til sölu er um 110 ferm. glæsileg 4ra herb. íbúð við Engjasel í Breiðholti II. Þrjú svefn- herb., stofa, sjónvarpsskáli og þvottahús innaf eldhúsi. íbúðin er nú með vandaðri harðviðar eldhúsinnréttingu, baðsett fylgir og eldavél. íbúðin er öll máluð. Stórt herb. og sérgeymsla fylgir í kjallara, ásamt öðru sameiginlegu. Bíl- skýli fylgir. Verð 7,3 millj. Útb. 5,2 millj. má skiptast. Áhvílandi húsnæðismálalán 1 millj. og 60 þús. Vill selja beint eða skipta á 2ja herb. íbúð í Reykjavík. Samningar og fasteignir Austurstræti 10a, 5. hæð. Sími 24850, heimasími 3 72 72. Fasteignasalan 1 30 40 Bræðratunga, Kópavogi . . . Raðhús með bílskúrsrétti. Á neðri hæð eldhús, 2 saml. stof- ur, húsbóndaherb. og baðherb. og á efri hæð 4 svefnherb. og baðherb. í kjallara 2ja herb. ibúð og geymslur. Háaleitisbraut . 270 ferm. stórglæsilegt ein- býlishús á 2 hæðum með inn- byggðum bilskúr. Haðarstígur . . . Parhús á 2 hæðum. Á hæð- inni 2 saml. stofur og efri hæð 3 svefnherb. og baðherb. í kjallara þvottahús og geymslur. Efstasund . . . Nýtt einbýlishús með bíl- skúr. 7 herb. og einstaklingsibúð í kjallara, ásamt þvottahúsi. 32ja ferm. bilskúr með góðri geymslu. Njálsgata . . . 90 ferm. 3ja herb. íbúð í steinhúsi. Vogar, Vatnsleysuströnd . . . Rúmlega fokhelt einbýlis- hús, 170 ferm. ásamt bílskúr. Allt á einni hæð. Höfum á söluskrá einstaklings- íbúðir, 2 — 7 herb. íbúðir í fjöl- býlishúsum og sérhæðir, raðhús og einbýlishús, lítið einbýlishús við Holtagötu á Akureyri og eignir víðsvegar um land. Sumarbústaði í nágrenni Reykja- víkur og byggingalóðir. Kaupendur á skrá yfir flestar tegundir fasteigna. Höfum kaupanda að raðhúsi eða litlu einbýlishúsi með bílskúr í Laugarnesi, vesturbæ eða Vogum. Nýjar eignir á söluskrá daglega. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2. lögfræðideild sfmi 13153 fasteignadeild sími 13040 Magnús Daníelsson sölustjóri, kvöldsimi 40087. AICI.YSINCASIMIW Eli: 22480 JRergunblfltiiíi Lt usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 í Hveragerði Einbýlishús 140 fm. selst upp- steypt, múrhúðað að utan, bíl- skúrsréttur, beðið eftir húsnæð- ismálaláni kr. 1.700.000 hag- stæöir greiðsluskilmálar. Selfossi 5. herbergja vönduð sér hæð sér inngangur sér hitaveita, svalir, bílskúr, ræktuð lóð, malbikuð gata, skikkanleg útborgun. Á Rifi 4. herbergja nýleg hæð í tvíbýlis- húsi, bílskúr. Á Isafirði 3. herbergja ibúð. Útb. 2.000.000. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 211 55. r KAUPENDAÞJÓNUSTAN Til sölu 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 6. hæð innarl. við Kleppsveg. Fagurt útsýni 3ja herb. rúmgóð rishæð í vesturbænum i Kópavogi 3ja herbergja stór íbúð á 2. hæð á Njálsgötu steinhús. 2ja herb. vönduð íbúð i háhýsi við Aspar- fell 3ja herb. vönduð jarðhæð i gamla austur- bænum Vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð rishæð i Hafnar- firði. Sérhiti, sérlóð Sér efri hæð i Hafnarfirði sem ný ibúð. Allt sér. Fokheld sérhæð Kópavogsmegin í Fossvoginum, innbyggður bílskúr, á jarðhæð. Glæsileg eign. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Sími 10-2-20 ÞINGHOLTSSTRÆTI 15 KVÖLD- OG HELGARSÍMI 30-5-41

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.