Morgunblaðið - 19.10.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.10.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTOBER 1975 smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar •jfr Vc&' JíP Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033- Kaupi allan brotamálm langhæsta verð. Staðgreiðsla. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31 330. Vélsleði til sölu Johnson 362 árg. '70 í mjög góðu ásigkomulagi og lítið notaður. Uppl. í síma 99- 71 28 eftir kl. 1 8 á kvöldin. Veiðarfæri Þorskanet og ýsunet á tein- um, notuð og ónotuð, einnig baujur og belgir til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 92-1 665. Sængurgjafir Náttföt verð kr. 590.00. Rauðhetta, Hallveigarstíg 1. Til sölu 1 7 fm miðstöðvarketill smið- aður 1971, ásamt fylgihlut- um. Uppl. í síma 50988 eftir kl. 1 9. húsn ^ði Norskur læknanemi óskar að taka á leigu litla íbúð strax. Upplýsingar í síma 26443 milli kl. 7 og 9 mán., þriðjud. og miðvikud. Til leigu — Kópavogur 4ra—5 herbergja íbúð til leigu frá 1. nóv. í eitt ár. Leigist með húsgögnum. Upplýsingar í síma 41 480. Verkfræðinema vantar 2—3 herb. ibúð, helst nálægt Háskólanum, þó ekki skilyrði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 36415. t>a' rnaQ Kona til heimilis nálægt Hvassaleitisskóla ósk- ast til að gæta 10 ára drengs fyrir hádegi. Hádegismatur innifalinn. Upplýsingar í síma 38864. ken nsla ÞYZKA fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Talmál, þýð- ingar. Rússneska fyrir byrjendur. Úlfur Friðriksson, Karlagötu 4, kjallara, eftir kl. 19. at vinna Ungur maður með verzlunarpróf, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 74801. Stúlka óskar eftir starfi er vön vélritun. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 34892. Atvinnurekendur Ég er 18 ára og mig vantar atvinnu sem fyrst. Flest kemur til greina. Vinsam- legast hringið í síma 53205. t>ílaf Vörubill til sölu 12 tonna Scania LS 110 1972. Nánari uppl. í síma 36724. nei óV Hef til sölu hreinræktaða hvolpa af fjár- hundakyninu Collie (Lassý). Pétur Eiðsson, Borgarfirði eystra, sími 97-291 1. tilkyn ningar Aðalfundur dýra- verndunarfélags Hafn- firðinga verður haldinn að Skiphóli mánudaginn 20. þ.m. kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á aðalfund sambandsins. Katfiveitingar. Kaupendur Dýraverndarans heimill að- gangur. Nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. 25 aura úrval 500 mismunandi frímerki. Allt í stórum stærðum. Við bjóðumst til að senda burðar- gjaldsfrítt 500 mismunandi tegunda-frímerki, undanþeg- in stórar stærðir til yfirlits. Allur heimurinn er kynntur en þó sérstaklega Evrópa. Haldið eftir svo mörgum sem þér óskið fyrir 25 aura (danska) stk. og endursendið afganginn. Afsláttur veittur af miklum viðskiptum. COLLECTION BUILDER Tranemosevej 60 M, DK- 27 50 Ballerup, Danmark. □ Mímir 597510207 — 2 Frl. Atkg. I O.O.F. 10 = 1571 0208 : = G.H. 1.0.0.F. 3 = 15710208 = Kvennadeitd Breiðfirðingafétags- ins. Heldur fund i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar v/Sólheima þriðjudaginn 21. október kl. 8.30. Stjórnin. Handknattleiksdeild Leiknis Æfingar hefjast i Iþróttahús- inu við Fellaskóla á þriðju- daginn. Æfingartafla vetrar- ins verður sem hér segir. m. og 1. fl. karla: þriðjudag kl. 9.40—11.20. fimmtudaga 8.00—9.40. 2. fl. karla þriðjudaga 8.50—9.40 föstudaga 9.40 —11.20, 3. fl. karla þriðjudaga 7.10— 8.50, föstudaga 8.50—9.40. 4. fl. karla mánudaga 8.50—9.40, föstudaga 8.00—8.50. 5. fl. karla. miðvikudaga 7.10— 8.00. 2. fl. kvenna mánudaga 8.00—8.50. fimmtudaga 7.10—8,00 3. fl. kvenna mánudag 7.10— 8.00, föstudaga 7.10— 8.00. Handknattleiksdeild Leiknir Félag kaþólska leik- manna Fundurverður haldinn í Stiga- hlíð 63 þriðjudaginn 21. október kl. 8.30 e.h. Umræðuefni: Messa og messuform. Biskup svarar fyrirspurnum. írsku systurnar koma á fund- inn. Stjórnin. Aðalfundur kven- félags Bæjarleiða verður þriðjudaginn 21. okt. kl. 20.30 í Síðumúla 1 1. Auk venjulegra aðalfundar- starfa, verða sýndar myndir úr sumarferðalaginu. Stjórnin. Kvenfélag Breiðholt Afmælisfagnaður verður haldinn að Hótel Sögu laugardaginn 25. okt. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Bláa Salnum. Félags- konur tilkynnið þátttöku í síma 74880 og 71449, fyrir 21október. Stjórnin. Filadelfia Sunnudagaskólanir Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði og Hátúni 2 byrja kl 10.30. Safnaðar- guðþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Daniel Glad. Almenn guðþjónusta kl. 20, ræðumaður Einar Gíslason ofl. Einsöngvari Svavar Guð- mundsson Einleikur á orgel Árni Arinbjarnason Kór Fila- delfiu syngur. Kærleiksfórn tekin fyrir kristniboðið í Swazilandi. Frá Sjálfsbjörg Reykjavik Spilum að Hátúnil2, þriðju- daginn 21 október kl. 8.30. Stundvíslega fjölmennið. Nefndin. Hjálpræðisherinn Sunnudagur dagur heimila- sambandsins kl. 1 1 helgunarsamkoma. Kl. 14 sunnudagaskóli. Kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Heimiliasambandskonur syngja og vitna. Frú brigader Ingibjörg stjórnar. Verið velkomin. Grensáskirkja Biblian svarar Leshringur 1 safnaðar- heimilinu þriðjudaginn 21. október kl. 8.30. Séra Halldór S. Gröndal Elim, Grettisgötu 62 (Inng. frá Barónstíg) Sunnu- dag 19.10 Sunnudagaskóli kl. 11. Samkoma kl. 5 e.h. Ósvald Kærbo frá Færeyjum talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Neskirkju Aðalfundur félagsins, verður haldin fimmtudaginn 23. október kl. 20.30. í félags- heimilinu. Stjórnin. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindins í kvöld sunnudag kl, 8. kirkju Vetrarstarfið hefst annað- kvöld mánudaginn 19. okt. kl. 19.30. Verður þá opið hús með leiktækjum til af- nota. Unglingar 13 —17 ára velkomnir. Prestarnir. Bibliusöfnuðurinn Immanúel Boðun fagnaðarerindisins I kvöld kl. 20:30 að Fálkagötu 1 0. Allir velkomnir. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h. þriðjudaga mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5, Simi 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Sunnudagur 19.10 kl. 13.00: Gengið verður að Lyklafell og um nágrenni þess. Verð kr. 500. Brottferðarstaður: Umferðar- miðstöðin (að austan verðu). m ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 19/10. kl. 13 Kjós-Kjalarnes gengið um Hnefa og Lokufjall (létt ganga). Fararstj. Friðrik Sigurbjörnsson. Verð 700 kr., frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður B.S.Í. (vestanverðu) Útivist. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kaup — sala Notaðar Trésmíðavélar JOLLY Sambyggð 260 mm breiður afréttari og hefill 1 motor Stenberg Sambyggð 600 mm breiður afréttari og hefill 3 motorar Jonsered Sambyggð 630 mm breiður afréttari og hefill 1 motor SCM Þykktarhefill Model S63 sjálfvirk færsla á borði sem nýr Bandsög — hjól 700 mm Ö Afréttari breidd á borði 400 mm Loftpressa 300 Itr. Kantlímingarpressa m/hitaelementi Hjólsög m/sleða 16" blað hallanlegt /ðnvélar Hjallahrauni 7 Hafnarfirði sími 52263. Fyrirtæki — til sölu Til sölu er lítið innflutningsfyrirtæki með sérstaklega arðvænlegan rekstur. Hér er gullvægt tækifæri fyrir hjón eða fjöl- skyldu, sem hug hefur á að skapa sér sjálfstæða atvinnu. Útb. 2.5 — 3.0 millj. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins merkt: „TRAUST — 5456". húsnæöi Iðnaðarhúsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði óskast til kaups 1000—1500 fm á einni eða tveimur hæðum. Mikil útborgun. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Iðnaðarhúsnæði 5426". þjónusta Dieselrafstöð Höfum til leigu sérlega vel búna dieselraf- stöð, 37 kVA, 380/220 V. r •J Lir L TC(r 1 Laugavegi l 78 Simi 38000 Iðnaðarhúsnæði 600—1000 ferm. til leigu. Hentugt fyrir margskonar iðnað. Uppl. í síma 21296 á skrifstofutíma. kennsla Einbýlishús Með húsbúnaði óskast til leigu fyrir erlendan verkfræðing. Upplýsingar gefur Almenna Verkfræðistofan, Fellsmúla 26, sími 38590. Franska framhaldsflokkur hefst þriðjudag- inn 21. okt. í stofu 33 í Laugalækjarskóla kl 9.05 síðdegis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.