Morgunblaðið - 19.10.1975, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.10.1975, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÖBER 1975 17 MINNISPENINGUR — stórmeistarasería I — Skáksamband (slands og Taflfélag Reykjavíkur hafa, I tilefni af 50 og 75 ára af- mælum sinum, látið slá minnispening tileinkaðan Friðrik Ólafssyni, alþjóð- legum stórmeistara I skák. Er hér um að ræða upphaf að sérstakri minnispeninga- seríu um ísl. stórmeistara ! skák, sem fyrirhugað er að halda áfram með eftir þvi, sem tilefni gefast Næsti peningur yrði helgaður Guðmundi Sigurjónssyni Upplag peningsins er tak- markað við 100 gull-, 500 silfur- og 1000 koparpen- inga, sem allir verða númeraðir Peningurinn er stór og mjög upphleyptur. Þvermál 50 mm, þykkt 4,5 mm og þyngd um 70 gr. Þeir sem kaupa peninginn nú eiga forkaupsrétt að sömu númerum síðar, eða I einn mánuð eftir að næsti peningur kemur út Peningurinn er teiknaður af Halldóri Péturssyni listmál- ara, en sleginn hjá IS-SPOR hf, Reykjavík, I samvinnu við SPORRONG í Sviþjóð. Pöntunum er veitt móttaka hjá Söludeild Svæðismótsins að Hótel Esju, Samvinnu- bankanum, Bankastræti 7, Verzl. Klaustur- hólum Lækjargötu 2 og hjá félögunum. f Kuldaúlpurnar meö loðkantinum Allar herrastærðir á aðeins kr. 6.750 — Stærðir: S, M, L og XL — Litir: Blátt og grænt ^Fataverzlun fjölskyldunnar ugi Nokkur einbylishus til sölu í Mosfellssveit (sjá mynd). Húsin seljast tilbúin undir tréverk,til afh. í nóv.1976. Stærð um 1 30 fm. ásamt ca. 30 fm. bílskúr. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu vorri í síma 81550. BREIÐHOLT h.f. Að mörgu er að hyggja, er þú þarft að tryggja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.