Morgunblaðið - 19.10.1975, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 19.10.1975, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1975 41 fólk í fréttum + Nýlega voru brautskráðir 25 sjúkraliðar hjá Landsspítalan- um, og er það næst sfðasti hóp- urinn, sem brautskráður verð- ur frá spftalanum þar sem Sjúkraliðaskólinn tekur nú við kennslu sjúkraliða. Á myndinni eru, talið frá vinstri: Fremsta röð: Sigur- björg Guðmannsdóttir Anna K. Guðmannsdóttir, Sveinhildur Torfadóttir, Hólmfrfður Stefánsdóttir skólastjóri nýja sjúkraliðaskólans, Vigdfs Magnúsdóttir forstöðukona Landspftalans, Stefanfa Þórarinsdóttir, Guðrún Skarp- héðinsdóttir og Ingibjörg Sverrisdóttir. Miðröð: Hrafn- hildur Jónsdóttir, Margrét Hauksdóttir, Steinunn Jóns- dóttir, Lóa Ásgeirsdóttir, Guðleif Bender, Guðbjörg Vallaðsdóttir, Ingveldur Guðmundsdóttir, Ingibjörg Ingólfsdóttir, Guðlaug Þor- bergsdóttir og Ólaffa Hannes- dóttir. Aftasta röð: Ilrafnhildur Gunnarsdóttir, Ingibjörg Sig- tryggsdóttir, Guðný K. Jóhannsdóttir, Þóranna Stefansdóttir, Sóley Hólm, Gyða Sveinbjörnsdóttir, Halldóra Hákonardóttir, Sigríður Árnadóttir og Bjarn- veig Ingimarsdóttir. BO BB& BO i -SftíA'! 0 tslD SUNDAY Times segir að pólska útlaga gruni að árás hafi verið gerð á aldraðan prófessor f sfð- asta mánuði til að koma í veg fyrir að hann beri vitni um fjöldamorðin f Katyn-skógi f sfð- ari heimsstyrjöldinni f Sakharov- réttarhöldunum f Kaupmanna- höfn. Prófessorinn, Stanislaw Swiani- ewiez, meiddist á höfði þegar ráð- ' izt var á hann skammt frá heimili hans f London fyrir hálfum mán- uði. Ilann getur lfklega ekki mætt við réttarhöldin sem fjalla um brot á mannréttindum í Sovét- rfkjunum og eru kennd við kjarn- eðlisfræðinginn sem veitt voru friðarverðlaun Nóbels á fimmtu- daginn. Réttarhöldin hefjast á fimmtudaginn. Swianiewicz prófessor er eini maðurinn sem er lifandi af þeim 4.300 pólsku stríðsföngum sem voru skotnir í apríl 1940 í Katyn- skógi á sovézku yfirráðasvæði í Póllandi. Sunday Times segir að engu hafi verið stolið frá heimili prófessorsins. Hafnfirðingar Kaffisala Kvenfélags Fríkirkjunnar er í dag í Góðtemplarahúsinu kl. 3 — 6. Nefndin. Ókeypis Ijósaskoðun til 1. nóvember fyrir allar teg. Skoda-bifreiða. Tékkneska — bifreiðaumboðið á íslandi h.f., Auðbrekku 44 — 46 Kópavogi. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOIF | ÞREMUR STÆRDUM NY ÞJONUSTA VIO VIDSKIPTAVINI I NÝBYGGINGUNNI BANKASTÆTI 7 $ Saiminnuhaiikinn /------------------------------------------\ Det Danske Selskab afholder ANDESPIL söndag den 19. oktober kl 20 30 pá Hótel Loftleiðir Vikingasal. Medlemmer gratis adgang. Gæstebilletter kr. 150.— Pladerne koster kr. 200.— pr. stk MANGE FINE GEVINSTER Dans eftir Andespillet Det Danske Selskab heldur ANDESPIL sunnudagmn 1 9 október kl 20 30 á Hótel Loftleiðum. Víkingasal Ókeypis aðgangur fyrir meðlimi Aðgöngumiði gesta kr 1 50 — Spjoldm kosta 200 kr MARGIR GÓÐ1R VINNINGAR Dansað verður að loknu . Andespillet s_________________________________________^ Skrifstofa Handknattleiks- sambands Islands í íþróttamiðstöðinni Laugardal er opin frá kl. 3 — 5 á þriðjudögum og fimmtudögum. HSÍ. Vesturbær 3ja til 4ra herb. íbúð á 4. hæð til sölu. íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 22691. Fylgist með verðlagi Verðsýnishorn úr HAGKAUP HAGKAUP VERSLUN A VERSLUN B Niðursoðnir, blandaðir ávextir 1/1 dós 270- Niðursoðnar ferskjur 1/1 dós 223,- Hrísgrjón, River Rice 1 pk. 92,- Haframjöl 1 kg 172,- C-11 þvottaefni 3 kg 575.- Coco Puffs 1 pk 216,- Maggi súpur 1 pk 89,- Egg 1 kg 350,- Fiskibollur 1/1 dós 170,- Tropicana 0.94 I 133,- Rasp, Paxo 1 pk 54,- Ef þér verslið annars staðar, þá hafið þér hér eyðublað til að gera verðsamanburð. ÍV. SIMI 86566

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.