Morgunblaðið - 19.10.1975, Page 31

Morgunblaðið - 19.10.1975, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. OKTÓBER 1975 31 Lokað frá hádegi mánudaginn 20. október vegna útfarar Guðmundar J. Breiðfjörð, blikk- smíðameistara. Breiðfjörðs blikksmiðja. Námskeið Fyrir konur, sem taka börn í daggæzlu eða hafa hug á að taka það að sér, verður haldið að Norðurbrún 1 á tímabilinu 23. okt. — 2. des. n.k., á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum kl 20.00 — 22:30. Flutt verða erindi um þessi efni: — Þroskaferill barna innan skólaaldurs — 6 erindi. Valborg Sigurðardóttir, skólastjóri Fóstur- skólans. — Barnið og samfélagið — 2 erindi. Dr. Björn Björnsson, prófessor. — Meðferð ungbarna — 1 erindi. Pálína Sigurjónsdóttir, heilsugæzlu- hjúkrunarkona. — Hollustuhættir og hreinlæti — 3 erindi. Sigríður Haraldsdóttir, húsmæðrakennari. — Kennsla og verkleg þjálfun i föndri, leikj- um o.fl. Vandinn er leystur med . ,,, siálfvirkri sorptunnufærslu!!! STÁLTÆKI S-F sími 42717 ALLIR....sem búaifjölbýlis- híisum kannast vid þetta ..................VANDAMAL Merkjasala Blindravinafélags Islands verður sunnudaginn 19. okt. og hefst kl. 10 f.h. Sölubörn komið og seljið merki merki til hjálpar blindum. Góð sölulaun. Merkin verða afhent í andyrum allra barnaskólanna í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Barnaskóla Garðahrepps og Mýrarhúsaskóla. Hjálpið blindum og kaupið merki dagsins. Merkið gildir sem happdrættismiði. Ofnhitas'illarnir frá DANFOSS spara heita vatnia. Sneytt er hjó ofhitun og hitakostnaðurinn lækkar, þvl DANFOSS ofnhitastill- arnir nýta allao "umfram- hita” frá t.d. sól, fólki, Ijósum, eldunartækjum o. fl. Herbergishitastiginu er haldið jöfnu með sjálfvirk- um DANFOSS hitastiII- tum lokum. DANFOSS sjálfvirka ofnloka má nota á hita- veitur og allar gerðir miðstöðvarkerfa. RAVL ofnhitastillirinn veitir aukin þægindi og nákvæma stýringu herbergishitans, vegna þess að herbergishitinn stjórnar vatnsmagninu, sem notað er. Ef höfuðáherzla er lögð á að spara heita vatnið, skal nota hitastillta FJVR bakrennslislokann, þá er það hitinn á frá- rennslisvatninu, sem stjórnar vatnsmagninu. DANFOSS sjálfvirkir þrýst- ingsjafnarar, AVD og AVDL, sjá um að halda jöfnum þrýstingi á öllum hlutum hitakerfisins, einnig á sjálfvirku hitastilltu ofnlokunum. Latid Danfoss stjóma hitanum Einkaumboö: Vélsmiðjan^S HÉÐINN Kristín Jónsdóttir, fóstra. Námskeiðsgjald er kr. 500.00. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudag 23. okt. n.k. V______________________________________________> Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 Útsölustaöir= í Reykjavík Héðinn vélaverzlun Seljavegi 2 Olíuverzlun íslands h.f. Brennarabúð ísleifur Jónsson og c/o byggingavöruverzlun J. Þorláksson og Norðmann h.f. Útsölustaðir= utan Reykjavíkur Vélsmiðjan Oddi h.f. Akureyri Hiti h.f. Akureyri Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Olíusamlag Keflavíkur Magnús Magnússon, Njarðvikum, Olíuverzlun íslands h.f. Hafnarfirði. Konur Suðumesjum Eins og öllum er kunnugt er 24. október dagur S.Þ. og á þess vegum er árið 1975 helgað baráttumálum kvenna um allan heim og er nefnt kvennaár 1 975. í tilefni þess ákváðu kvennafélög sunnan Hafnarfjarðar að halda sameiginlega félagsskemmtun í Stapa 24. október n.k. Samkoman hefst með borðhaldi kl 7 síðdegis og síðan taka við fjölbreytt skemmtiatriði. Konur mætið á skemmtunina sýnið samhug og njótum ánægjulegrar kvöldstundar með kjörorð kvennaárs S.Þ. í huga jafnrétti, framþróun, friður. Sjá nánari götuauglýsingar og dreifibréf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.