Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÖBER 1975 OPIÐ HÚS Fyrsta opna hús vetrarins SVFH verður fðstudaginn 31. október Dagskrá: Kvikmyndasýning og happdrætti. Húsið opnað kl. 20:30. Mætum öll vel og stundvíslega. Hús- og skemmtinefnd S.V.F.R Aðalskoðun bifreiða í Reykjavlk í nóvembermánuði Mánudagur 3. nóv. R-38701 tíl R-39000 Þriðjudagur 4. nóv. R-39001 til R-39300 M iðvikudagur 5. nóv. R-39301 til R-39600 Fimmtudagur 6. nóv. R-39601 til R-39900 Föstudagur 7. nóv. R-39901 til R-40200 Mánudagur 1 0. nóv. R-40201 til R-40500 Þriðjudagur 1 1. nóv. R-40501 til R-40800 M iðvikudagur 1 2. nóv. R-40801 til R-41 100 Fimmtudagur 1 3. nóv. R-41 101 til r.41400 Föstudagur 1 4. nóv. R-41401 til R-41 700 Mánudagur 1 7. nóv. R-41 701 til R-42000 Þriðjudagur 18. nóv. R-42001 til R-42300 Miðvikudagur 1 9. nóv. R-42301 til R-42600 Fimmtudagur 20. nóv. R-42601 til R-42900 Föstudagur 21. nóv. R-42901 til R-43200 Mánudagur 24. nóv. R-43201 til R-43500 Þriðjudagur 25. nóv. R-43501 til R-43800 Miðvikudagur 26. nóv. R-43801 til R-44100 Fimmtudagur 27. nóv. R-44101 til R-44400 Föstudagur 28. nóv. R-44401 til R-44700 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlits- ins, Borqartúni 7, oq verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskír- teini. Sýna ber skilríki fyrir því,. að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreíð sé í gildi. Athygli skal vakin á því, að skránmgarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum ogxifreiðin tekin úr um- ferð hvar sem til hennar næst. Til athugunar fyrir bifreiðaeigendur: Við fullnaðarskoðun bifreiða eftir 1. águst 1975, skal sýna Ijósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavík, 28. október 1975. Sigurjón Sigurðsson Blað- burðar fólk JHer&tmblnbib Austurbær Miðbær Ingólfsstræti Uppl. í síma Uthverfi Kambsvegur Selás SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a. Úrvals íbúð með bílskúr 4ra herb. á 5. hæð i háhýsi við Æsufell. Mikil og góð sameign Útsýni yfir borgina og nágrenni. 3ja herb. íbúð við Njálsgötu á 4. hæð um 90 ferm. Mjög góð íbúð um 14 ára. Sér hitaveita, mikið útsýni. Ennfremur á 1. hæð um 75 ferm. góð íbúð í gömlu steinhúsi, laus strax. Verð aðeins kr. 4—4’/2 millj. sem greiðast á einu ári. Útborgun aðeins kr. 2,8 milljónir 4ra herb. góð samþykkt kjallaraíbúð við Bræðraborgar- stíg um 100 ferm. Eldhús og bað endurnýjað. Sér hitaveita. Góð lán áhvilandi. 5 herb. glæsileg íbúð í háhýsiháhýsi við Þverbrekku í Kópavogi. Sér þvottahús. Mikið út- sýni. Ennfremur 5 herb. íbúð á 1 . hæð við Háaleitisbraut. Bílskúrí smlðum. Skipti á góðri 3ja herb. ibúð möguleg. Byggingarlóð fyrir tvíbýlishús á mjög góðum stað í Kópavogi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND AIMENNA FASTEIGNASAIAW LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarffulltrúai rmrn i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins verða til viðtals í Galtafelli Laufás- vegi 46 frá kl. 14 —16. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa Laugardaginn 1. nóvember verða til viðtals: Geirþrúður H. Bernhöft, varaþingm. Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi Sveinn Björnsson, verkfr., varaborgarfulltrúi I 1 i I 8 GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR TIL SÖLU Bjóðum nú til sölu síðustu íbúðirnar í há- hýsinu Espigerði 2, en þær verða til af- hendingar á næstu dögum og vikum. Hver þessara íbúða er á tveimur hæðum. Á efri hæð eru 3—4 svefnherb., þvottahús, bað, sjónvarpsskáli og svalir í vestur. Á neðri hæð eru stofur, eldhús, snyrting og svalir í austur. Sérgeymslur eru á jarðhæð. íbúðirnar seljast fullbúnar að öllu leyti, með innréttingum, teppum dúkum, hreinlætis- tækjum o.s.frv. -jAr Sameign öll þ.m.t. vélaþvottahús með tækj- um, húsvarðaríbúð, leikherbergi barna o.fl., svo og lóð með grasi og trjágróðri er fullfrágengin. 'ji' Steypt og malbikuð bílastæði fylgja, en hluti í upphituðu bílahúsi er selt sérstaklega og eru enn nokkur stæði laus. Við bjóðum hagstætt verð og nokkra greiðsluskilmála, en þó þarf að gera ráð fyrir verulegri útborgun strax eða mjög fljótlega. ■fc Upplýsingar eru veittar á skrifstofunni, (ekki í síma) í dag og á morgun, laugardag kl. ° 4 Byggingafélagið Ármannsfell h.f., Grmnyétu 51, R«yl^m<k. Le Duan í Moskvu Moskvu, 29. október. AP LE Duan, leiðtogi kommúnista- flokksins í N-Víetnam, er nú í opinberri heimsókn f Moskvu og ræddi í dag við Leonid Brezhnev, leiðtoga sovézka kommúnista- flokksins. í frétt Tassfréttastof- unnar sagði að viðræðurnar hefðu snúist um frekari þróun sam- skipta Sovétríkjanna og N- Vietnams og hefðu farið fram i anda bræðralags og vináttu. V-þýzki kommún- istaflokkurinn fær 190 milljónir kr. frá A-Þýzkalandi Bonn 29. október AP Innanríkisráðuneytið i Bonn skýrði frá því í dag, að a-þýzka stjórnin styrkti v-þýzka kommúnistaflokkinn, DKP, með 30 milljónum marka árlega, eða um 190 milljónum ísl. kr. Werner Mainhofe innanríkisráðherra sagði í svari við fyrirspurn í v- þýzka þinginu í dag, að stjórn V-Þýzkalands teldi markmið DKP brjóta í bága við stjórnarskrá landsins. Sagði hann að um 50 þúsund manns væru f flokknum, sem hefði tekið við af KPD, sem hæstiréttur landsins úrskurðaði að ræki starfsemi, sem væri brot- leg við stjórnarskrána. Ráðherrann sagði að DKP fylgdi stefnu kommúnistaflokk- anna í Moskvu og A-Berlín af mikilli hörku. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Meistaravelli 5—6 herb. 135 fm. íbúð á 4. hæð. Við Háaleitisbraut 4ra herb. 117 fm. íbúð á 1. hæð. Við Sólheima 3ja herb. Ibúð á 9. hæð, laus nú þegar. Við Álfheima 5 herb. íbúð á 4. hæð Við Kleppsveg 4rá herb. ibúð á 3. hæð Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð i háhýsi á 5. hæð. Við Ásvallagötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð, laus strax. Við Eyjabakka 4ra herb. ibúð á 3. hæð Við Njarðargötu hæð og ris, nýstandsett, samtals 6 herb. ofl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.