Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÖBER 1975
Bílkranar
Höfum fyrirliggjandi létta bílkrana Minicrane
— Junior 1100. Tilvalinn fyrir hvers konar
verkefni. Handhægur, traustur og er tengdur
við rafgeymi bílsins. Lyftir 1100 kg. Verð
198.000.
Sóló s.f>,
Njörvasundi 18, simi 18714.
DANNEBROG
FORENINGEN DANNEBROG
afholder sit árlige andespil söndag d. 2
november kl. 20 i Súlnasalur pá Hótel Sage.
Bestyrelsen.
DANNEBROG
FORENINGEN DANNEBROG
okkar árlega „andespil" verður haldið sunnu-
daginn 2. nóv. kl. 20 í Súlnasal, Hótel Sögu.
Stjórnin.
Vestmannaeyjar
Orðsending til eldri borgara i Vestmannaeyjum. Sjálfstæðiskvenna-
félagið Eygló býður eldri borgurum bæjarins til kaffidrykkju í sam-
komuhúsinu kl. 3 e.h. laugardaginn 1. nóvember. Þeir, sem óska eftir
að verða sóttir, gjöri svo vel að hringja I síma 1 259, 1 850 eða 1 256 á
föstudag eða eftir kl. 1 á laugardag i sima 1613.
________________________________________Nefndin.
Aðalfundur
FUS i Árnessýslu verður haldinn að Tryggvagötu 8, Selfossi, laugar-
dagínn 1. nóv. n.k kl. 15 .
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Akranes
Bæjarfulltrúarnir Jósef H. Þorgeirsson og Valdimar Indriðason verða til
viðtals um bæjarmálefni Akraness laugardaginn 1. nóv. 1975 kl.
1 0— 1 2 f.h. i Sjálfstæðishúsinu, Heiðarbraut 20.
Heimdallur S.U.S.
Aðalfundur
Aðalfundur Heimdallar, samtaka ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik
verður haldinn í Útgarði Glæsibæ laugardaginn 1. nóvember 1975 kl.
13.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar.
3. Umræður um skýrslu og reikninga.
4. Lagabreytingar.
5. Umræður og afgreiðsla stjórnmálaályktunar.
6. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda.
7. Kosning Fulltrúaráðs.
8. Önnur mál.
Félagareru hvattir til að mæta. Stjórnin.
KEFLAVÍK
Landsamband Sjálfstæðis-
kvenna
Þing Landsambands sjálfstæðiskvenna verður haldið laugardaginn 8.
nóvember 1 975. i Útgarði Glæsibæ.
Dagskrá:
Kl. 9.30.
1. Þingsetning.
2. Ávarp formanns Sjálfstæðisflokksins, Geirs Hallgrímssonar, for-
sætisráðherra.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reykningsskil.
5. Lagabreytingar.
6. Kosning kjörnefndar.
7. Skýrslur félaga.
kl. 12—13.15
Matarhlé
kl.13.15
8. Alþjóðlega kvennaárið, markmið þess og erindi til íslenzkra kvenna.
Framsögumaður Guðrún Erlendsdóttir, formaður Kvennaársnefndar.
a. Kvennaársráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Mexikó-borg 1 9. júní —
2. júlí s.l.: Auður Auðuns.
b. Kvennaársráðstefna islenzkra kvenna í Reykjavík 20 — 21 júní s.l.:
Sigurlaug Bjarnadóttir.
c. Norðurlandaráð og Alþjóðlega kvennaárið: Ragnhildur Helgadóttir.
d. Nokkur dæmi varðandi jafnstöðu kynjanna í íslenzku þjóðfélagi.:
Björg Einarsdóttir.
Umræður.
kl. 16—16.16
Kaffihlé
kl. 1 6%1 5
Framhald umræðna.
9. Stjórnarkjör.
10. Kosning endurskoðenda.
1 1. Kosning fulltrúa í flokksráð.
Allar sjálfstæðiskonur, sem vilja hlíða á umræður milli 13.15 og
16.15, eru velkomnar á fundinn.
Stjórnin.
Aðalfundur Smáíbúða
Bústaða- og Fossvogshverfis
Sjálfstæðiskvennafélagið
Sókn
í Keflavík heldur aðalfund sinn mánudaginn 3. nóvember, kl. 9
síðdegis í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni, venjuleg aðalfundarstörf,
vetrarstarfið rætt, kosning fulltrúa á þing landsambands Sjálfstæðis-
kvenna. Kaffiveitingar, spilað Bingó. Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
verður haldínn mánudaginn 3. nóvember kl.
20.30 I Miðbæ við Háaleitisbraut 58 — 60.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Guðmundur H. Garðarsson,
alþingismaður ræðir hann um
efnið ..Reykjavlk og úthlutun úr
opinberum fjárfestingasjóðum".
Stjórnin.
Landsmálafélagið Vörður
Samband Félaga sjálfstæðismanna
i hverfum Reykjavíkur
Aðalfundur
Aðalfundur félagsins 1975 verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu
miðvikudaginn 5. nóv. kl. 20:30.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Nánar auglýst siðar. Stjórnin.
Sjáiistæðlshúsið
sjálfboðaliðar— sjálfboðaliðar
Sjálfboðaliða vantar til ýmissa starfa við nýja
Sjálfstæðishúsið, laugardag kl. 13.
„Bídimi
spenntir
eftir
númera-
breytingunni”
— segir Guðni Karlsson
—Það er ekki hægt að neita þvf að
við hjá Bifreiðaeftirlitinu bfðum
spenntir eftir því að ný lög um
skráningu bifreiða taki gildi.
Okkur finnst það óneitanlega fyr-
irhyggjuleysi og mikill voði
þegar fjárhagur rfkisins er jafn
þröngur og raun ber vitni að þá
skuli þurfa að leggja gffuriega
mikla vinnu í umskráningu bif-
reiða, eins og nú er gert sagði
Guðni Karlsson, forstöðumaður
Bifreiðaeftirlits ríkisins f viðtali
við Mbl. f gær þegar hann var
spurður að þvf hvort Bifreiðaeft-
irlitið væri tilbúið að taka nýja
skráningarkerfið upp.
Guðni sagði, að starfsfólk Bif-
reiðaeftirlitsins hefði unnið
mikla undirbúningsvinnu, en
áður en henni lyki alveg þyrfti
alþingi að taka ákvörðun um nýju
skráningarreglurnar. Langt væri
komið með að setja upp sérstaka
spjaldskrá fyrir nýja númera-
kerfið og væri verkið komið mun
lengra, ef umskráning bifreiða
væri ekki það ör að starfsfólk
Bifreiðaeftirlitsins hefði vart
undan.
Hann sagði að dómsmálaráðu-
neytið myndi ákveða gerð nýju
númeraspjaldanna. Flestir hefðu
áhuga á að endurskinsmerki yrðu
á grunnfleti spjaldanna en
stafirnir svartir, en þeir munu
samanstanda af tveim bókstöfum
og þrem tölustöfum. Þar sem
fimm stafir yrðu í öllum
númerum yrðu að líkindum fram-
leiddar tvær gerðir númera-
spjalda annars vegar þar sem
númerið kæmi í beinni röð og
hins vegar þar sem það væri f
tveim hæðum. Þessi háttur væri
hafður á erlendis og bílar
almennt gerðir fyrir slík númer.
Súgfirðingar
fá heitt
vatn úr borholu
Suðureyri, 23. október —
Á VEGUM Orkustofnunar og Suð-
ureyrarhrepps stendur nú yfir til-
raunaborun eftir heitu vatni í
Súgandafirði í um fjögurra kíló-
metra fjarlægð frá Suðureyri. Þar
sem verið er að bora var fyrir
uppspretta með 38 stiga heitu
vatni, er nýtt hefur verið frá 1933
til upphitunar á sundlaug Súg-
firðinga, sem byggð var þar inn-
frá.
Þessi heita uppspretta og ört
vaxandi upphitunarkostnaður
hefur ýtt á nauðsyn þess að leita
frekar eftir heitu vatni á þessum
slóðum.
Nú þegar hefur f engizt það mik-
ið af heitu vatni úr borholunni, að
það nægir til hitaveitu fyrir Suð-
ureyri án þess að hita þurfi það
frekar upp. Síðastliðinn miðviku-
dag var mælt í holunni og var þá
hitinn 65,7 stig á 450 metra dýpi,
en úr holunni fengust við dæl-
ingu 22 til 24 sekúndulítrar af
62ja stiga heitu vatni. Aætlað er
að bora niður á 600 metra og
standa vonir til að hitastig
vatnsins geti farið upp í 70 stig.
Þetta er í fyrsta skipti sem hita-
veituborun ber slfkan árangur í
nágrenni þéttbýlis á Vestfjörðum.
— Halldór.
JOLÝSINCASIMINN EK:
22480
JRarflimWflíití)