Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1975 Sími 11475 Litli indíáninn íMMm Skemmtileg og spennandi ný, bandarísk litmynd frá DISNEY- félaginu. Islenzkur texti. Aðalhlutverk: JAMES GARNER VERA MILES Sýnd kl. 5, 7 og 9. Meistaraverk Chaplins Otajdfai's Hrífandi og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplins, og af flestum talin ein- hver hans bezta kvikmynd. Höfundur, leikstjóri og aðal- leikari CHARLES CHAPLIN, ÁSAMT: CLAIRE BLOOM, SIDNEY CHAPLIN. Islenzkur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30 og 1 1 1 (Ath breyttan sýningartíma) TÓNABÍÓ Sími 31182 Ný brezk kvikmynd gerð af KEN RUSSELL eftir rokkóperunnL „TOMMY”, sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Þessi kvik- mynd hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagn- rýni. Aðalhlutverk. Oliver Reed, Ann- Margret, Roger Daltrey, Elton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, Tina Turner. íslenzkur texti Sýnd með STEROE-segultón. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. Sýndkl. 5, 7.10 og 9.1 5 íslenzkur texti. Raunsæ, æsispennandi og vel leikin amerísk úrvals kvikmynd í litum og Cinema Scope um líf og störf lögreglumanna í stórborg- inni Los Angeles. Með úrvalsleik- urunum Stacy Keach, George C. Scott. Endursýnd kl. 6, 8 og 1 0 Bönnuð innan 14 ára. SIMI 18936 Hættustörf lögreglunnar (The New Centurions) AIISTUrbæjarRííI Caroline Lamb Listavel leikin mynd um ástir Byrons Lávarðar og skálds og eiginkonu eins þekktasta stjórn- málamanns breta á 1 9. öld. Leikstjóri: Robert Bolt Tónlist eftir Richard Rodney Bennett leikin af Filhamoníusveit Lundúna undir stjórn Marcus Dods íslenskur texti Frábærir leikarar koma fram í myndinni m.a. Sarah Miles, Jon- Finch, Richard Chamberlain, John Mills, Laurence Oliver o.m.fl. Sýnd kl. 5 og 9 Þetta er mynd fyrir alla, ekki síst konur. ÍSLENZKUR TEXTI I klóm drekans Bezta karate-kvikmynd, sem gerð hefur verið, æsispennandi frá upphafi til enda. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverkið leikur hinn óvið- jafnanlegi: Bruce Lee. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. <ajo leikfElag REYKIAVlKUR Fjölskyldan í kvöld. UPPSELT. Skjaldhamrar laugardag. UPPSELT. Saumastofan sunnudag. UPPSELT. Skjaldhamrar þriðjudag. UPPSELT. Saumastofan miðvikudag kl. 20.30. 4 sýning. Rauð kort gilda. Fjölskyldan fimmtudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op- in frá kl. 1 4. Simi 1 6620. E]E]E]G]Q]E]E]E]E]B]E]E]G]E]E]E]B]E]G]G]Q1 IdI tol B1 B1 B1 Bl B1 Sýftúit OPIÐ f KVÖLD TIL KL. 1 PÓNIK OG EINAR Bl Ðl Bl Bl Bl Bl Bl BlEIBIBiBIBIElElElElElEIBIBlElElEIEfElEIBI Superma Sjá einnig skemmtanir á bls. 29 ^ÞJÓOLEIKHÚSIB STÓRA SVIÐIÐ ÓPERAN CARMEN eftir Georges Bizet Þýðandi: Þorsteinn Valdimars- son. Leikmynd: Baltasar. Dansasmiður: Erik Bidsted. Hljómsveitarstjóri: Bodhan Wodiczo Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson. Frumsýning í kvöld kl. 20 Upp- selt. 2. sýning laugardag kl. 20. Upp- selt. 3. sýning sunnudag kl. 20. Upp- selt. 4. sýning miðvikudag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 1 5. Næst síðasta sinn. ÞJÓÐNÍÐINGUR þriðjudag kl. 20 LITLA SVIÐIÐ MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 1 1 f.h. RINGULREIÐ þriðjudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1 200. Lokaorrustan um apaplánetuna Spennandi ný bandarísk lit- mynd. Myndin er framhald myndarinnar Uppreisnin á Apaplánet- unni og er sú fimmta og síðasta í röðinni af hinum vinsælu mynd- um um Apaplánetuna Roddy McDowall Claude Akins, Natalie Trundy Bönnuð innan 1 2 ára Sýnd kl 5, 7 og 9. AU.I.YSINI.ASIMINN ER: ,= ( 224BD Jfloröunölníitl) a> LAUGARAS B I O Sími 32075 The ílrst EHectric Western Ný „ROCK WESTERN” kvik- mynd, sú fyrsta sinnar tegundar hérlendis. í myndinni koma fram nokkrar þekktustu hljómsveitir, sem uppi eru í dag, m.a. Country Joe and the Fish og the James Gang og fl. Aðalhlutverk: JOHN RUBINSTEIN, DON JOHNSON, ELVIN JONES, DOUGH KERSHAW. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 1 2 ára 7M0RB I KOBENHAVN Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 7 og 1 1. Bönnuð börnum innan 1 6. ára.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.