Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÓBER 1975 Berjast fyrir þjóðlegri íslenzkri kvikmyndagerð NORÐURLANDADEILD FIST- AV, heimssambands kvik- myndagerðarmanna, var stofnað f Norræna húsinu s.l. sunnudag með þátttöku 11 fulltrúa frá Norðurlöndunum og 9 fslenzkum fulltrúum, alls eru 33 félagar f Félagi íslenzkra kvikmyndagerð- armanna, en formaður þeirra er Gfsli Gestsson, en hann var for- seti ráðstefnunnar. Kvikmyndagerðarmenn á Norð- urlöndum hafa hitzt reglulega tvisvar á ári undanfarin ár til þess að ræða hagsmunamál og sækja fræðsiunámskeið. I umræð- um kvikmyndagerðarmanna hef- ur ávallt mikið verið rætt um þá áherzlu sem lögð er á sjálfstæða kvikmyndagerð á hinum Norður- landanna með margs konar styrkjum og sjóðum til að efla þátt kvikmyndarinnar í daglegu lífi, en ísland eitt Norðurlanda situr nú eftir í því efni. í viðræð- um við erlenda fulltrúa á stofn- fundinum kom fram að þeir, m.a. BLUNDUDUKURINN ' ; m SÖLU UMBOÐ Á ÍSLANDI: A Opið til kl. í kvöld og hádegis á morgun Iteslkay® IISKEIFUNN115l I Lars G. Telestam frá Svfþjóð rit- ar Nl.-deildarinnar, undrast mjög hve seint gengur að þoka þessum málum áfram hér á landi. Þeir sögðust hafa byrjað að spyrja Islending- ana um gang mála fyrir nokkr- um árum og þeir svöruðu alltaf: „Þetta er að koma, það er verið að vinna í þessu“, en þegar svo þeir hittu þá hálfu ári seinna, einu ári seinna, eða einu og hálfu ári seinna, og spyrðu: „Jæja hvernig var sjóðamálið afgreitt?,“ væri svarið alltaf það sama: „Þetta er ekki komið ennþá.“ Á Norðurlöndunum utan ís- lands hefur verið stutt reglulega við bakið á kvikmyndagerðar- mönnum síðan 1963 með ákveðn- um kvikmyndagerðarsjóðum og samvinna milli kvikmyndagerðar- manna annars vegar og sjónvarps- stöðva hins vegar er mjög vaxandi og orðinn snar þáttur f allri þróun og gerð kvikmynda á Norðurlönd- um. Til að mynda má nefna að síðasta framlag í Svíþjóð 1 þessum efnum var ný sjóðsstofnum 10 milljón s. kr. frá sænska sjónvarp- inu og kvikmyndastofnuninni þar í landi, sem hefur tekjur sínar af aðgangseyri kvikmyndahúsa, en sjóðurinn á að vera til þess að styrkja og byggja upp innlenda kvikmyndagerð. Eftirfarandi tvær ályktanir Framhald á bls. 26 Notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 929 hardtop árgerð 1975 616 4ra dyra árg. 1975 616Coupéárg. 1975 929 Station árg. 1975 929 Hardtop árg. 1974 929 Station árg. 1975 skipti möguleg á ódýrari Mazda bíl. Yamaha 360 cc. mótorhjól. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 simi22680 Ruggustólar 5 gerðir Hár — bambusstóll Bambus-hjónarúm með náttborðum Bambus-einstaklingsrúm Bambus-bamavöggur—bambus-borð Verðið hagstætt Birgðir takmarkaðar irumarkaðurinn hf. ^^1 Árm úla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112 i/örudeild S 86-111, VefnaSarv.d. S-86-113

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.