Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÖBER 1975 7 Blaðamennska fyrr og nú Íslendingur, mðlgagn sjálfstæðismanna I Norð- urlandskjördæmi eystra, fjallaði nýverið I leiðara um siðleysi f blaða- mennsku bæði fyrr og slðar. Hér er fjallað um athyglisvert efni, sem rétt þykir vekja athygli ð. Blaðið segir: „I blaðinu SKULD birt- ist 1880 eftirfarandi frétt undir fyrirsögninni SLYS- FÖR: „Rétt áður en póst- skip fór að heiman slðast, vildi það slys til, að dr. Grlmur Thomsen féll á hesti niður um Is ð Lambhúsatjörn og — drukknaði ekki. íslands óhamingju verður allt að vopni". f sama blaði sagði um sama mann, er hann var ritstjóri ÍSAFOLDAR I fjar- veru Björns Jónssonar, eiganda blaðsins, og skrif- aði að jafnaði ekki undir nafni: „Þetta er að þvi leyti slælega að farið af kvik- indinu, sem það er eðli- legt, að menn, sem virða eiganda fSAFOLDAR og unna honum og vita, að ærumeiðingarnar eru ekki skrifaðar af honum, held- ur móti vitund hans og vilja, muni kinoka sér við að gera lagaábyrgð gild- andi ð hendur honum, úr þvl þeir geta ekki náð I kvikindið sjálft I þvl skúmaskoti ærulausrar bleyðu og fyrirlitlegar lltil- mennsku, sem það hylur sig I, svlvirðingin sú arna". Þessi sýnishorn eru engin einsdæmi. f SUÐRA birtist 13. október 1883 eftirfarandi frétt: „í byrjun þessa mánaðar útskrifaðist Þor- steinn nokkur Erlingsson og hlaut 1. einkunn, 84 stig, og mun fæstum, sem piltinn þekkja, hafa komið til hugar, að sá piltur hefði þá þekkingu til að bera, að hann gæti hlotið I. einkun". Þeir Grlmur og Þor- steinn standa óskaddaðir eftir, en þessi ógeðfelldu dæmi um persónunlð I blaðamennsku 19. aldar eru ekki rifjuð hér upp að tilefnislausu. Lengi vel eimdi eftir af þvl llku og langt fram á okkar öld. en undanfarna nokkra ára- tugi hefur þetta færst I stórum betra horf, með slnum undantekningum þó." Þjóðviljinn kemur til sögu Þá vlkur Íslendingur að blaðamennsku dagsins I dag, þar sem enn kennir þeirra sömu grasa, sem lýttu málflutning I fyrri tlðar blaðamennsku. Blaðið segir: „En nú, hina allra slðustu tlma, sýnast nokkur teikn þess á lofti,, að tslensk blaðamennska sé að færast ofan I fen rógburðar og persónunfðs fyrri tlma. Skrif ÞJÓO- VILJANS um aðstandend- ur Varins lands eru skýr- ast merki þessa, og þess finnast nú fleiri dæmi en skyldi, að menn, sem upp úr standa og til trúnaðar starfa hafa valist vegna hæfileika sinna og vin- sælda, séu þráeltir með rætnislegu aðkasti. En það mega þeir menn vita, sem sllka iðju stunda, að hún verði ekki slður þeim sjálfum til ófrægðar en þeim, sem hinum ill- kvittnislegu ádeiluskeyt- um og jafnvel bölbænum er beint að. Sem betur fer, er mikill meiri hluti Islenskrar blaðamennsku öðru og geðfelldrara marki brenndur en hér hefur verið lýst, og má einkum þakka MORGUNBLAO INU fyrir að hafa haft for- göngu I þvl efni, og nær- tækt dæmi um fyrir- myndarblaðamennsku er grein Halldórs Blöndals hér I slðasta blaði, þar sem af samviskusemi, þekkingu og virðingu fyrir sannleikanum er fjallað um eitt af deilumálum dagsins, og var sannar- lega tlmi til kominn, að þessu máli væru gerð þvl- Itk skil, svo miklu mold- viðri sem um það hefur verið upp þyrlað. Þeir, sem fyrir slfelív um árásum verða, nenna sjaldnast að elta ólar við hvað eina, sem þeim er ætlað til mannorðsspjalla og ærumeiðinga, enda væri það seinlegt verk og tafsamt, en sannleikans vegna á hið rétta auðvitað að koma I Ijós og gerir það jafnan, áður en lýkur, þvt að skrifað stendur, að eftir renni lygi, þá er sönnu mæti, og eins og prófessor Árni Magnús- son skrifaði á stnum tlma: „Svo gengur það til I heiminum, að sumir hjálpa erroribus (þ.e. villum, rangfærslum) á gang, og aðrir leitast við að útryðja þeim sömu erroribus. Hafa svo hvorir tveggju nokkuð að iðja". Sem betur fer undantekning Dæmið sem Íslendingur tekur, skrif Þjóðviljans um aðstandendur Varins lands, er sem betur fer eitt fárra undantekningar- dæma persónurógs I Islenzkri blaðamennsku. Hún hefur þróazt I átt að heiðarlegum fréttaflutn- ingi og málefnalegri rök- ræðu, þó örfá gagnstæð dæmi finnist. i raun beinast rógsorð Þjóðvilj- ans gegn meir en 55.000 islendingum, sem slógu skjaldborg um samstöðu okkar með vestrænum lýðræðisrlkjum á sviði öryggis- og varnarmála. En mál er að linni lágkúru og siðleysi af þessu tagi. Skemmtileg 7. umferð Áhorfendur á 7. umferð svæðis- mótsins voru öllu færri en venju- lega, en þeir sem koma, fengu að sjá margar skemmtilegar skákir Jansa og Parma sömdu að vlsu um jafntefli eftir 17 leiki, en aðrir kepp- endur tefldu svo sannarlega fyrir áhorfendur. Laine beitti Benóntuppbyggingu gegn Murray og var skákin i jafn- vægi framan af, Síðan urðu Laine á slæm mistök, sem kostuðu skákina Flestir fylgdust að vanda með skákum íslendinganna Friðrik hafði hvitt gegn Hartston, sem beitti Sikileyjarvörn Friðrik fékk snemma rýmri stöðu og nýtti hann til sóknar á báðum vængjum. Harðasta atlögu gerði hann þó gegn svarta kóngn- um, fórnaði manni fyrir þrjú peð og sterkt frumkvæði. Hartston fann ekki nákvæmasta framhaldið, og þegar skákin fór í bið var ekki annað sýnilegt en að Friðrik væri að vinna skiptamun Hefur hann því sterkar vinningslikur i endataflinu, þar sem hann ætti að hafa hrók og fimm peð gegn biskupi riddara og tveim peð- um Björn Þorsteinsson hafði svart gegn Ostermayer og var teflt Steinitzafbrigðið af spænskum leik Lengi vel virtist Björn halda í horf- inu, en siðan urðu honum á mistök og fékk ekki við neitt ráðið eftir það Skák þeirra Zwaig og Poutianen varð snemma skemmtileg Zwaig fórnaði drottningunni fyrir tvo hróka og leit svo út sem sú ákvörðun hefði verið rétt Þá fór svarta drottningin hins vegar i mikið ferðalag, gleypti tvö peð og hafði uppi hótanir gegn hvita kóngnum Báðir lentu i tima- hraki og þegar Zwaig gafst upp eftir 33 leiki var mannstap óumflýjan- legt Ribli beitti Grúnfeldsvörn gegn Timman og tefldu báðir byrjunina mjög hratt I 18. leik fórnaði Timm- an manni fyrir sókn Ribli varð að gefa manninn aftur, en vann tvö peð I leiðinni og siðan önnur tvö Þá gafst Timman upp. Skákin fer hér á eftir: Hvltt: Timman Svart: Ribli 1. d4 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. Rc3 —d5, 4. cxd5 — Rxd5. 5. e4 — Rxc3, 6. bxc3 — Bg7. 7. Bc4 — Bg7, 8. Rge2 — c5, 9. 0-0 — Rc6, 10. 0 0 — Ra5, 11. Bd3 — cxd4, 12. cxd4 — b6, 13. Dd2 — e6, 14. Had1 Bb7. 15. Bh6 — Hac8, 16. Bxg7 — Kxg7, 17. f4 — f5, 18. d5 — fxe4, 19. Bxe4 — exd5, 20. f5 — dxe4, 21. f6 + — Kh8, 22. Db2 — Rc4, 23. Da1 — Dc7, 24. Hd7 — Dc5 + . 25. Kh1 — De5, 26. Dxe5 — Rxe5, 27. Hxb7 — Hc2, 28. He7 — Hxe2, 29. Hxe5 — Hxf6, 30. Hfcl — Kg7, 31. h4 — Hff2, 32. eftir JÓN Þ. ÞÓR Hc7 — Kf6, 33. Hg5 — e3, 34. Hc6+ — Kg7, 35. Hce6 — Hf4, 36. Kh2 — Hxh4 + , 37. Kg3 — Ha4, 38 Hd5 — Haxa2, 39. Hd7 + — Kh6, 40. gefið Loks skulum við llta á handaverk Liberzons I þessari umferð Hvltt: V. Liberzon Svart: van den Broeck Frönsk vörn 1. e4 — e6, 2. d4 — d5, 3. Rc3 — Bb4, 4. e5 — c5, 5. a3 — Bxc3+ 6. bxc3 — Re7, 7. a4 — Da5, (Það er vafamál, hvort svarta drottningin á bezt heima á a5. Margir leika henni til c7). 8. Bd2 — Rbc6, 9 Rf3 — Bd7, 10. Be2 — c4?! (Betra er 10. — f6). 11. Rg5 — h6 (?) (Eftir þennan leik hefur svartur litla sem enga von um mótspil. Sennilega var bezt að leika 11. — f6, þótt svarta staðan yrði að vlsu all glæfraleg á eftir) 12. Rh3 — 0-0 0(?) (Beint í gin Ijónsins. Betra var 0-0). 13. Rf4 — g6, 14. 0-0 — Kb8. 15. Del! (Upphafið að skemmtilegum liðs- flutningum) 15. — Rc8, 16 Bcl — Rb6, (Nauðsynlegt var 16. — Dc7) 17. Ba3 — Rxa4? (Svona peð er bezt að láta I friði) 18. Bd6+ — Kc8, 19. Ha3 — Hde8, 20. Dal — Rd8, 21. Hbl — Bc6, 22. Bb4 — Da6, 23. Rd3! (Óvæntur og fallegur leikur Ridd- arinn stefnir til c5). 23. — cxd3 (Eftir þetta vinnur hvltur án erfiðismuna. Til greina kom 23. — b6 og síðan b5, ef þörf krefði Hins vegar er óllklegt að það hefði dugað) 24. cxd3 — Kd7, (Nú dugði b5 ekki vegna 25 c4 og 24 — Db5 væri svarað með 25 Bd6). 25. c4 — b6, 26. Bd1 (Vinnur manninn aftur og þá er skammt til loka) 26. — Db7, 27. Bxa4 — Bxa4, 28. Hxa4 — Rc6, 29. Bd6 — Ha8, 30. Iib5 — Re7, 31. Bxe7 — Kxe7, 32. Da3+ — Ke8, 33. cxd5 — exd5, 34. Ha6 — Hc8, 35. Hb1 — Hc7, 36. Ha1 og svartur gaf. Að sjö umferðum loknum er stað- an þessi: 1 Ribli 5,5 (6), 2. Liber- zon 5,5 (7), 3 Parma 4,5 (7), 4 Friðrik 4 og biðsk (7), 5—6 Timman og Zwaig 4 (7), 7 Hamann 3,5 og biðsk (6), 8. — 10 Oster- mayer, Jansa og Poutiainen 3 v (6), 11 Hartston 2 v og 2 biðsk (6), 12 Murray 2 v (6), 13 Laine 1,5 v (7) 14 Björn 1 v (7), 15 van den Broeck 0.5 v (7). Laugavegi 66, sími 28155 Við úrbeinum fyrir yður allt kjöt Það koma ávallt nýjar vörur í hverri viku á markaðinn Ótrúlegt vöruúrval á frábærlega lágu verði ATHUGIÐ! Markaðurinn stendur aðeins stuttan tíma autaskrokka Kálfaskrokka Svínaskrokka Folaldaskrokka Tilbúið beint í f rystikistuna D£=D(^[m]{I)@m§XI)DRí] Laugalœk 2, REYKJAVIK, simi 3 5o 2o 'V Hinn margumtalaði og vinsæli ðtsðlumarkaður vekur athygli á . . . .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.