Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. OKTÖBER 1975 9 HAFNARFJÖRÐUR Vandað nýtízku raðhús er til sölu. Húsið er tvílyft og er grunnflötur hvorrar hæðar 74,5 ferm. Húsið er að fullu frá gengið. Lóðin hefur fengið viður- kenningu fyrir frábæran frágang. EINSTAKLINGSÍBÚÐ á jarðhæð í Fossvogi er til sölu. íbúðin er stofa, eldhúskrókur, baðherbergi, nýtízku íbúð. HÆÐ VIÐ FLÓKAGÖTU er til sölu. Hæðin er um 170 ferm. og er 2. hæð í húsi sem byggt er 1963. Sér hiti. Sér þvottahús ð hæðinni. 2falt verk- smiðjugler. Teppi. Stórar svalir. Bilskúr. 1. flokks eign. VESTURBORG 4ra herbergja ibúð á 1. hæð i steinhúsi sem er 2 hæðir kjallari og ris. fbúðin er 2 samliggjandi stofur, eldhús, baðherbergi, 2 svefnherbergi og auk þess 1 her- bergi sem mætti nota sem barna- herbergi, eða t.d. þvottaher- bergi. HÁALEITISBRAUT Glæsilegt og nýtizkulegt ein- býlishús 10 ára gamalt. 180 ferm. ibúðarhæð 80 ferm. jarð- hæð auk bilskúrs. Laust fljótlega. HÆÐ OG RIS i Vogahverfi er til sölu. Á hæðinni eru 2 stórar stofur, svefnherbergi og 2 stór barna- herbergi, öll með skápum. Stórt eldhús með nýjum innréttingum og Westinghouse tækjum. Flisa- lagt bað með nýjum hreinlætis- tækjum. í risi eru 2 ibúðarher- bergi með góðum gluggum, þvottaherbergi með lögnum fyrir þvottavél og þurrkara, snyrtiher- bergi og geymsla. Tvöfalt gler. Teppi á gólfum sér hiti (Danfoss- kerfi) og sér inngangur. Bílskúr, upphitaður og með vinnuað- stöðu. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT ASTÁ SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlogmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410— 14400 Vesturbær 5—6 herb. 144 ferm. íbúð á 4. hæð við Fálkagötu. Sér hiti. Suðursvalir. Gott útsýni. Skipti á minni ibúð koma til greina. Raðhús í Garðahreppi óvenju vandað og glæsilegt 140 ferm. endaraðhús. Allt á sömu- hæð. Stór bilskúr með herb. og sér snyrtingu fylgir. Fullfrá- gengin lóð. Hitaveita að koma. Eign i sérflokki. Seljendur athugið Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum með fullar hendur fjár. Seljendur Höfum fjársterka kaupendur að ibúðum, sérhæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. Málflutnings & L fasteignastofa , Aonar Gustafsson. hrl. Qusturstrætl 14 jSlmar 22870 - 21750, Utan skrifstofutima 83883-41028 26600 ÁLFASKEIÐ, HAFN. 2ja herb. íbúð á 1 . hæð í blokk. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.0—3.2 millj. ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ibúð á 3. hæð i blokk. Mjög góð ibúð. Suður svalir. Bilskúrsréttur. Verð: 5.6 millj. Útb.: 4.0 millj. BIRKIMELUR 2ja herb. ibúð á 5. hæð i blokk. Suður svalir. Góð ibúð. Verð: 4.5—4.8 millj. GRETTISGATA 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Nýleg eldhúsinnrétting og nýleg teppi. Verð: 3.5 millj. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 1 1 7 fm íbúð á 1. hæð i blokk. Bilskúrsplata fylgir. Verð: 8.0 millj. HJARÐARHAGI 4ra herb. litið niðurgrafin kjall- araíbúð i blokk. Góð ibúð. HRAFNHÓLAR 4ra—5 herb. ca 120 fm enda- ibúð á 6. hæð i blokk. Skápa og eldhúsinnréttingu vantar. en ný tæki i eldhús fylgja. MIÐVANGUR 2ja herb. ibúð á 7. hæð i blokk. Lyftur. Fullgerð ibúð og sam- eign. Verð: 4.5 millj. REYNIMELUR 4ra—5 herb. 1 1 8 fm endaibúð á 3. hæð i nýlegri blokk. Stórar suður svalir. Góð ibúð. SELTJARNARNES Einbýli/tvibýli. Húseign sem er kjallari og tvær hæðir. í kjallara er m.a. 2ja herb. ibúð. Á hæðun- um er 8 herb. ibúð. Tveir bil- skúrar. Verð: 20.0 millj. SELTJARNARNES Eignarlóð 1168 fm á góðum stað i fullgerðu hverfi. Verð: 4.0 millj. ÚTHLÍO 3ja herb. risíbúð í fjórbýlishúsi. Verð: 4.7 millj. VÍÐIMELUR Einstaklingsibúð á 2. hæð i steinhúsi. Snyrtileg íbúð. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.0 millj. ERUM AÐ UNDIRBÚA ÚTGÁFU NÓVEMBER SÖLUSKRÁRINNAR, ÞEIR SELJENDUR SEM ÓSKA AÐ KOMA EIGN SINNI í HANA, VIN- SAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND VIÐ OKKUR SEM FYRST. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 GARÐAHREPPUR Blaðberi óskast í Amamesið PwgtsttMafei* Upplýsingar í síma 52252 SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 3-.1. Við Hjarðarhaga 3ja—4ra herb. íbúð um 100 fm í góðu ástandi á 4. hæð. Inn- byggðar svalir. VIÐ BARÓNSSTÍG 3ja herb. risibúð i steinhúsi. Sér- hitaveita. Útb. strax 1,4 millj. og 1,4 millj. eftir næstu áramót. VIÐ LAUGAVEG 3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein- húsi. Útb. 2Vi—3 millj. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum m.a. ný rað- hús, fokheld, tilbúin undir tré- verk og næstum fullgerð. FOKHELD RAÐHÚS i Kópavogskaupstað o.m.fl. Nýja fasteifflasalaa Laugaveg 12 QSES23 utan skrifstofutíma 18546 Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Sér hæð við Básenda 126 ferm 2-saml. stofur 3- svefnherb. og forstofuherb. Sval- ir. Bilskúr. Maríubakki 4- herb. ibúð 3-svefnherb. Þvottahús á hæðinni óvenjufall- eg ibúð. Lækjarfit Garðahreppi ca 100 ferm 4-herb. ibúð. Sér inngangur. Við Digranesveg 3-herb. ibúð á jarðhæð, sér inn- gangur, sér hiti. Laugarnesvegur Góð 3-herb. ibúð á 2. hæð. Svalir. Meistaravellir 5- herb. ibúð með þvottahúsi og búri á hæðinni. Við Laugaveg 5-herb. ibúð, 2-saml. stofur, 3- svefnh. Óðinsgata 3- herb. ibúð með sér inngangi og hita. Hverfisgata 4- herb. ibúð, þarfnast standsetn- ingar. Útb. 2 — 2,5 millj. Fokheld ca 137 ferm., sérhæð í Kópa- vogi. Efnar Sigurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, simi 16767 Kvöldsimi 36119. EINBÝLISHÚS í MOSFELLSSVEIT Höfum til sölu fullbúið einbýlis- hús við Lágholt, Mosfellssveit. Húsið er um 140 ferm og skipt- ist í stofur, 4 svefnherbergi, ný- tízku eldhús með vandaðri inn- réttingu, þvottaherb., vandað baðherb., o.fl. Miklar harðviðar- innréttingar. Teppi. Bílskúr og i geymsla fylgja. Allar nánari upp- j lýsingar á skrifstofunni. EINBÝLISHÚS Á ÁLFTANESI í SKIPTUM 136 ferm. 6 herbergja vandað einbýlishús á einni hæð á Álfta- nesi. Bilskúr. Húsið faest í * skiptum fyrir sérhæð I ! Rvk. Húsið er á mjög fallegum stað við sjóinn. Glæsilegt útsýni. 2000 ferm. lóð fylgir. VIÐ ÞVERBREKKU 5 herbergja vönduð íbúð á 8. hæð í háhýsi. Útb. 5,5 millj. VIÐ KÓNGSBAKKA 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Teppi. Góðar innréttingar. Utb. 5.0 millj. VIÐ ÁLFASKEfO 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. Útb. 4.2 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 3ja herbergja góð ibúð á jarð- hæð. Laus fljótlega. í FOSSVOGI 3ja herb. góð ibúð á 2. hæð. Vandaðar innréttingar. Utb. 5—5,5 millj. VIÐ HRAUNBÆ 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3.2 millj. VIÐ HÁALEITISBRAUT 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Útb. 3,5 millj. í FOSSVOGI 2ja herb. vönduð ibúð á jarð- hæð. Utb. 3—3.2 millj. VIÐ ÞVERBREKKU Vönduð 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Útb. 3.0 rnillj. VIÐ VESTURBERG 2ja herbergja vönduð ibúð á 2. i hæð. Laus nú þegar. Utb. 3.6 millj. lEioimiiiuíioi VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SfWustjóri: Sverrir Kristinsson Til sölu TIZKUVERZLUN Með kvennfatnað á góðum stað í miðborginni, mikil umsetning lítill lager, laus til afhendingar fljótlega, uppl. aðeins á skrifstofunni. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4a. '28440' Höfum kaupanda Höfum verið beðnir af fjársterkum kaupanda að auglýsa eftir góðu einbýlishúsi nálægt mið- bænum. Okkur vantar á söluskrá allar stærðir íbúða og húseigna. Fasteignasalan Bankastræti 6 H(JS&EIGNIRIIF. LÖGMENN LtÐVlK GIZURARSON HRL. HAUKUR RJARNASON HDI,. Kvöldsfmi sölunianns 71256 EIGIMASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýlis- húsi við Sléttuhraun. Vandaðar innréttingar, suðursvalir, þvotta- hús á hæðinni. í SMÍÐUM 2JA HERBERGJA íbúð ! nýja miðbæjarhverfinu i Kópavogi. (búðin selst tilbúin undir tréverk og er tilbúin til afhendingar nú þegar. Bil- geymsla fylgir. Glæsilegt útsýni. BJARKARGATA 3ja herbergja íbúð á 1. hæð i tvibýlishúsi. íbúðinnni fylgja i kjallara 2 herbergi, bað. snyrting og geymslur i kjallara. íbúðin er ný standsett. Fallegur garður. Útsýni yfir Tjörnina. 3JA HERBERGJA Ibúð á 1. hæð við Hrauntungu. Sér inng. sér hiti. íbúðin rúmgóð og ný standsett. Bilskúrsréttindi fylgja. 4RA HERBERGJA (búð i Breiðholtshverfi. Ibúðin ekki fullfrágengin en vel ibúðar- hæf. Útsýni yfir alla borgina. 4RA HERBERGJA íbúð á 1. hæð i tvibýlishúsi i Silfurtúni. Sér inngangur. Fallegur garður. Útb. kr. 3 millj. 4RA HERBERGJA (búð á 2. hæð i steinhúsi við Ásvallagötu. Ibúðinni fylgir hlut- deild i kjallara, sem möguleikrer að útbúa herbergi. Laus fljótlega. í SMÍÐUM SÉR HÆÐIR I tvibýlishúsi á góðum stað í Kópavogi. íbúðirnar eru hvor tæpir 140 ferm. Seljast fokheld- ar, tilbúnar til afhendingar nú þegar. Gott útsýni. ENDA RAÐHÚS í Mosfellssveit. Húsið selst til- búið undir tréverk og málningu. Bllskúr fylgir. EIGNASALAIM REYKJAVIK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍC 2-88-88 Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð, má vera í blokk. Góð útborg- un í boði. Þarf ekki að vera laus fyrr en í apríl 1976. Háaleiti, Heima- hverfi eða Vogahverfi koma helzt til greina. Við Hraunbæ 4ra herb. rúmgóð íbúð, þvotta- herbergi og búr innaf eldhúsi. Suðursvalir. Við Hjarðarhaga 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Snyrtileg sam- eign. Við Víðimel snyrtileg 2ja herb. ibúð á 2. hæð, sem er stofa, svefnher- bergi, snyrting, bað og eldhús- krókur. Sérverzlun Verzlunarhúsnæði Vel þekkt kvenfataverzlun sem er i leiguhúsnæði við Laugaveg. Verzlar með sérinnfluttan fatnað þ.á.m. yfirstærðir. Viðskiptasam- bönd geta fylgt. Tryggur leigu- samningur. Sanngjörn leiga. Til greina kemur að selja verzlunina með nafni, leigusamning og inn- réttingum. Og einnig að selja einungis leigusamning og inn- réttingar. Upplýsingar á skrif- stofunni. AÐALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarsimi 8221 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.