Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1975 8 Skemmtileg |^%#|| ll^^l Yöar eigin litmyndir I lyJvJI 1^ á sjálft jólakortiö. Gleé>ile£ jcl farsælt n<jtt ár Pantiö tímanlega og sendiö nú kort, sem munað veröur eftir. — ávallt feti framar. HANS PETERSENN Bankastræti Glæsibæ S: 20313 S:82590 Kökubasar Kökubasar verður haldinn í dag kl: 2 í félags- heimili Múrara, Freyjugötu 27, Reykjavík. Kvenfélag múrara Dregið var í leikfangahapp- drætti Björgunarsveitarinnar í Garði 1. des. s.l. og upp komu eftirtalin númer: 1005, 1584, 683, 550, 600, 1788, Nánari uppl. ísíma 7064, 7165 og 7038. Bifreiðaeigendur Eigum fyrirliggjandi í eftirtalda framdrifsbíla: Bronco \ Driflokur, stýris- Blazer I demparar, Scout f varahjólafestingar Jeep ( rneð bensínbrúsa- Wagoneer \ festingu, gólfmottur Landrover Framdrifslokur og stýrisdemparar Loftbremsuvarahlutir. Sérpantanir í vinnuvélar og tæki. Vélvangur h.f. Álfhólsvegi 7, sími 42233. Norræn bókmenntakynning í Norræna húsinu Sunnudaginn 7. desember kl. 16:00 kynna Erik Skyum-Nielsen, danskur sendikennari, og Ingeborg Donali, norskur sendikennari, nýjar danskar og norskar'bókmenntir. Gestur verður norska Ijóðskáldið OLAV HAUGE, sem les úr eigin Ijóðum. Verið velkomin Norræna húsið. NORR4NA HÖSIO POHJOLAN TAiO NORDENS HUS Fjáröflunarnefnd styrktarfélaqs vangefinna heldur þessar skemmtanir á morgun sunnudag: Barnaskemmtun í sigtúni ti. 2.30 Kynnir: Pálmi Pétursson, kennari Skemmtiatriði: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur, leikur létt lög. 2. Ræningjarnir úr Kardimommubænum koma í heim- sókn. 3. ? 4. Danshljómsveit: Börnin fá að dansa. 5. Jólasveinar koma og syngja og dansa með börn-- unum. Leikfangahappdrætti 750 vinningar. Ódýrar veitingar. Gosdrykkirog brúnterta. Aðgángur kr. 150.00 fyrir börn. Fullorðnir kr. 200.00. Aðgöngumiðar seldir í Sigtúni laugardag kl. 2 — 4 og við innganginn. Kvðldskemmtun að Hótel Sögu, m. 21.00 Kynnir: Pétur Pétursson, útvarpsþulur. Skemmtiatriði: 1. Ávarp, Ragnhildur Helgadóttir, alþingismaður. 2. Sigfús Halldórsson tónskáld, leikur eigin lög sungin af Krismi Bergþórssyni. 3. Ballett: Auður Bjarnadóttir og Nanna Ólafsdóttir. 4. Ómar Ragnarsson: Gamanvísur. Málverkahappdrætti 1 2 málverk gefin af þekktum íslenskum málurum. Aðgöngumiðar seldir, laugardag kl. 2—4 í anddyri Hótel Sögu, borð tekin frá um leið, og sunnudag við innganginn. Húsið opnað fyrir matargesti kl. 7. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Aðgangur kr 300.00. Málverkin til sýnis í glugga Málarans, Bankastræti, laugardag og sunnudag. Allur ágóði rennur til stofnana vangefinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.