Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1975
24
^iö^nu^PÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz — 19. apríl
Lffið verður enginn dans á rósum fram
eftir degi og þú færð ekki allt fyrlr-
hafnarlaust upp f hendurnar. Þegar degi
hallar ætti heldur að rætast úr og kvöldið
gætl orðið mjög skemmtilegt.
Nautið
20. apríl —20. maf
Farðu þér hægt og sparaðu kraftana til
kvöldsins þvf að félagslffið mun taka
sinn toll. Þú hittir einhvern í kvöld sem
kemur miklu róti á tilfinningalff þitt.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Þú hefur verið á þönum sfðustu dagana
og ættir nú loks að unna þér hvfldar.
Leitaðu eftir uppbyggilegum félagsskap
í kvöld og gleymdu hversdagslegum
áhyggjum.
IJŒg} Krabbinn
21. júnf — 22. júlí
Allt verður að hverfanda hveli f dag og
margt fer öðru vfsi en ætlað er. Taktu þvf
með heimspekílegri ró; það kemur dagur
á eftir þessum degi.
K5Í! Ljónið
23. júlf —22. ágúst
Það er betra að vera við öllu búinn f dag.
Hafðu vakandi auga með fjárútlátum og
gættu þess að þau verði ekki úr hófi
fram. Farðu sem mest troðnar slóðir
þennan daginn.
Mærin
23. ágúst — 22. sep't.
Þú vildir helzt sofa á þínu græna eyra í
allan dag ef þú gætir. Ef þú þarft að
sinna nauðsynlegum verkum skaltu
vinna að þeim upp á eigin spýtur. Þú
tekur þátt f einhverjum mannfagnaði f
kvöld.
Vogin
PTiíra 23. sept. — 22. okt.
Þú verður mjög tilfinninganæmur og
auðsærður f dag. Af þeim sökum skaltu
halda þig sem mest út af fyrir þig og
vinna að störfum sem taka hug þinn
allan.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Þú ert eirðarlaus fremur venju og átt
erfitt með að einbeita þér að verkefnun-
um. Ef þú beitir sjálfan þig hörðu nærð
þú góðum tökum á þeim þegar á daginn
líður.
Bogmaöurinn
livll 22. nóv. — 21. des.
Vmis atvik sem valda þér leiðindum hafa
áhrif á afköst þín f dag. Láttu mikilvægar
ákvarðanir bfða um sinn. f kvöld skaltu
sýna frumleik þinn og koma ástvinum
þfnum á óvart á einhvern hátt.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Eitthvert ósætti er komið upp á milli
fólks sem er þér nákomið. Beyndu að
sigla á milli skers og báru og taktu
afstöðu með hvorugum.
III# Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú lendir Ifklega f skemmtilegum ævin-
týrum f dag. Sýndu vinum þfnum meiri
ræktarsemi en þú hefur gert að undan-
förnu. Vertu vakinn og sofinn yfir vel-
ferð fjölskyldu þinnar.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú verður að leggja harðar að þér en
venjulega til að komast yfir allt sem
bíður þfn I dag. Til þfn verður leitað sem
sáttasemjara í deilum innan fjölskyld-
unnar.
TINNI
Já, það V/M/ ég áara /o/ra frú. T/rrn/ er
a//taf að seg/a mér frá þessum tve/m
//öggmy/rJum sem þú /jefur gerl ðyfara
sigurfðr um he/mmn. Mér ffrmst þu ait/r
iö fá /re/áurs/aun '/m e///fit..
Jósep! fómr/7/7 t/m/
ti/ aj v/fa frúrrni
ti/ heráerg/s—
Já, ég s/r//...
B/7 f/i/aé þeir eru e/sfu/eg/r!
Jrma, /rvar er óvarnta g/eó/rr
fyrir Ýsuhe/n áafte/rr Ý
' OQ EF ÉG STAO-
resri komuna .
TÁKNAK ÞaÐ AÐEG
. SÉ TILBÚIN AÐ KAUFA
k MVNDINA AFTUAy
jpil ÁTT ENGA VALKOSn,
KAV. EN XÐUR EN þú
STAÐFESTlR p>AE>---
> /erLA É6 A£> PANTA
GISTINGU þAR, j
W\ li'ka. Æ
., HÓtel- "
HERBERGI El?
FRÁTEKIÐ ,
FyRlR plGA
SAN ORO KVIK-
MyNDAHÁ-
V TIÐINNI.". y
L..FVRIR
EINA
UULLJÓN
DOLLARA
FRA
EVRÓPU...
PÓSTLAGT
'A RÁNS-
DAGINN-
Hollyuuood
STúdio.
V PHIL.^
þETTAVAR
AÐ KOMA
l'PÓST-
V INLIA/I... y
LJÓSKA
DAfiUR.pU ERT ENGILL
MEOVAuNGI , --------
PENIINGARNlR # ““h
mi'nir viREjast li'ka hafa
VÆNGI Á pESS-----------
UM Tl'MA______/
ARS </ V,
dagur ,mig VANTAR
MEIRI PENINGA TIL JÓLA
INNKAUPANNA
kANNAST
VIÐ SÓNGINN
m«
KÖTTURINN FELIX
FERDINAND
i'M 6LA0 VOU COULD 5PEND
THANKS6IVIN6 WITH U5
— Ég er feginn að þú gazt
verið hjá okkur á fullveldisdag-
inn.
SMÁFÓLK
KEEP AN EfS OUT FOR 5N00PV... I HAV5 A FEELIN6 H'Oi; MI6HT MEET HIM ON THE lUAH'... (ALL BEA6LES LOOK ) % l ALIKE TO ME.' J \l X ií
— Vittu hvort þú sérð Snata — Mér er alveg ómögulegt að
... Ég hef það á tilfinningunni þekkja Ólafsvallahundana f
að þú hittir hann á leiðinni. sundur.