Morgunblaðið - 06.12.1975, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 06.12.1975, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1975 9 „Lönd og landkönnun” — nýr bókaflokkur Bókaútgáfan örn og örlygur hefur sent frá sér fyrstu þrjár bækurnar í bókaflokki, sem ber samheitið „Lönd og landkönnun". Þessar bækur'éru „Frumherjar í landaleit" „Handan sjóndeildar- hrings" og „Landafundirnir miklu“. I fréttatilkynningu frá útgáf- unni segir m.a.: Hér er i rauninni mannkyns- sagan sögð með nýjum hætti eins og hún blasir við af sjónarhóli landkönnuðanna. Þróunarsaga mannkynsins er samofin sffelldri leit þess að löndum og leiðum og hver nýr áfangi að baki þeirra er gerðust frömuðir landafunda er merkur kafli í mannkynssögunni. I hinum nýja bókaflokki er saga mannsins þvf rakin frá nýju og spennandi sjónarhorni. Litmyndir, nátengdar efni bók- anna, eru á hverri sfðu og auk þess f jölmörg kort. I bókinni „Frumherjar f landa- leit“ segir frá fyrstu könriunar- ferðum veraldarsögunnar, m.a. frá ferðum Pýþesar til Thule (Is- lands), Alexander mikla, Hanni- bal, Silkiveginum frá PG'na o.fl. I bókinni „Handan við sjóndeildar- hing“ segir frá vfkingaöldinni og fundi íslands, Grænlands og Vín- lands, veldi Djengis Kan og Mon- gólanna, ferðum Marco Polo o.fl. I bókinni „Landfundirnir miklu" segir frá Hinrik sæfara, fyrstu hnattsiglingunni og landafundum 15. og 16. aldar, m.a. fundi Amerfku o.fl. Steindór Steindórsson frá Hlöð- um hefur þýtt bækurnar, en Hákon Tryggvason og örnólfur Thorlacius höfðu umsjón með út- gáfunni. SIMIIÍER 24300 Til sölu og sýnis 6. í Hlíðarhverfi Góð 4ra herb. íbúð um 1 1 5 fm á 1. hæð með sérinngangi og sér- hitaveitu. Bílskúr fylgir. Laus 5 herb. íbúð um 130 fm rishæð í Hliðar- hverfi. Rúmgóðar suðursvalir. Húseignir og íbúðir af ýmsum stærðum o.m.fl. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2IQ3EŒBSI utan skrifstofutíma 18546 Vésteinn Lððvfksson „Eftirþank arJóhönnu” — ný skáldsaga eftir Véstein Lúðvíksson Nýlega er komin út hjá bókaút- gáfunni Iðunni ný skáldsaga eftir Véstein Lúðvíksson, Eftirþankar Jóhönnu. Þessi nýja skáldsaga Vésteins er nútíma Reykjavíkursaga og fjallar hún um fertuga, tvískilda, fimm barna móður og örlagaríkt ástarsamband hennar. Um efni bókarinnar segir m.a. á kápusíðu: „Eftir jarðarför Harðar situr Jó- hanna ein um nótt og rifjar upp það sem gerðist. Hún veit að sagan er ekki eins einföld og margir halda. Hún veit hvað það segir í rauninni lítið, að „hún hafi hjálpað honum yfir mörkin". Og hana grunar að ástarævintýrið og endalok þess hafi aðeins verið hlutar af öðru og meira. En þar með er ekki sagt að hún sé þess fullviss, að hún hafi gert það eina rétta. Fordæmandi augnaráð margra við jarðarförina sitja f henni, — þrátt fyrir allt er hún kannski sek í ást sinni og sak- leysi." Bókin er 206 blaðsíður að stærð. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa i Reykjavik Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 6. desember verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður P6ÍI Gislason, borgarfulltrúi Margrét S. Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi. P I 1 Flytjum á Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins hf.) Vegna vaxandi erfiðleika varðandi bifreiðastæði og umferð í gömlu miðborginni flytjum við í hið nýja viðskiptahverfi í áusturborginni. Væntum við að það verði viðskiptavinum okkar og starfsfólki til tímasparnaðar og hagræðis. Á Suðurlandsbraut 18 verða skrifstofumar á 3. hæð (lyfta). Stór malbikuð bílastæði við húsið. VAGN E. JÓNSSON HRL. MÁLFUTIMIIMGS- OG IIMNHEIMTUSKRIFSTOFA FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMAR 21410 OG 14400 28440 Til sölu Einbylishús í Kópavogi. Einbýlishús við Fjólugötu Raðhús við Miklubraut Stór húseign við Þingholtsstræti 5 herb. sérhæð við Freyjugötu 90 fm. risíbúð við Hringbraut 5 herb. íbúð við Skaftahlíð 3ja herb. íbúð við Silfurteig 3ja herb. íbúð viðÁlftahóla 2ja herb. íbúð»r við Krumma- hóla, Álftahóla, Álftamýri, og víðar. FASTEIGNASALAN BANKASTRÆTI 6 Hús og eignir Kvöld- og helgarsími 72525. Opið laugardag 2—5. 4ra herbergja íbúð á 3. hæð við Álfheima í góðu lagi og getur losnað fljótt. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu. 4ra herb. íbúð við írabakka. 3ja herb. nýtízku ibúð, vistleg við Óðins- götu. 3ja herb. ibúð á 4. hæð við Krummahóla. 3ja herb. ibúð á 4. hæð við Æsufell. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við írabakka. 2ja herb. ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. íbúðinni fylgir herbergi i kjallara. Getur losnað fljótt. Einbýlishús — Grinda vík. Til sölu er léttbyggt timburhús í Grindavik. Gott verð og góðir greiðsluskil- málar. Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Kópavogur Höfum i einkasölu sérlega fall- ega og vandaða endaíbúð i 2ja ára blokk á 3. hæð við Lundar- brekku. Fallegt útsýni. Svalir i suður. 4 svefnherbergi, 1 stofa. íbúðin er með vönduðum harð- viðarinnréttingum, teppalögð, baðveggir flisalagðir upp i loft og flisar milli skápa i eldhúsi. íbúðin er um 112 ferm. Losun samkomulag. Útborgun 5,5 milljónir. Einstaklingsíbúð Höfum i einkasölu einstaklings- ibúð á 1. hæð við Njálsgötu. Sér hiti. íbúðin er 1 herbergi, 1 stofa, eldhús og W.C. Um 40 ferm. Verð 3 millj. Útborgun 1800 þús. I smíðum 4ra og 5 herb. ibúðir, l smiðum, við Flúðasel, tilbúnar seinnl hluta næsta árs — seljast tllbún- ar undir tréverk og málnmgu og sameign frágengin. Bilageymsla fylgir hverri ibúð. Beðið eftir húsnæðismálláninu. Góð greiðslukjör. MMNIVEM tramiGNia AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. liöiMMisteiiafedsiieilaiöil í^! ALLT MEÐ |1 EIMSKIP Á næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTWERPEN: Grundarfoss 10. des. Urriðafoss 1 5. des. Grundarfoss 29. des. Urriðafoss 5. jan. ROTTERDAM: Grundarfoss 9. des. Urriðafoss 16. des. Grundarfoss 30. des. Urriðafoss 6. jan. FELIXSTOWE: Dettifoss 9. des. Mánafoss 1 6. des. Dettifoss 23. des. Mánafoss 6. jan. Dettifoss 1 3. jan. HAMBORG: Dettifoss 1 1. des. Mánafoss 1 8. des. Dettifoss 29. des. Mánafoss 8. jan. Dettifoss 1 5. jan. NORFOLK: Goðafoss 16. des. Bakkafoss 1 6. des. Brúarfoss 30. des. Selfoss 1 2. jan. Bakkafoss 1 5. jan. HALIFAX: Vessel febrúar. WESTON POINT: Úðafoss 10. des. Askja 1 7. des. Askja 5. jan KAUPMANNAHÖFN: pj ------ -- iLl fj i Múlafoss 9. des. IjT Irafoss 1 6. des. r—i Múlafoss 22. des. l/Jj írafoss 30. des. [£, Múlafoss 6. jan. [S HELSINGBORG: nru Tungufoss 9. des. Álafoss 29. des. [S Álafoss 1 2. jan. (i| G AUTABORG: fpj Múlafoss 10. des. Ljij] Irafoss 1 7. des. [jT, Múlafoss 23. des. rjíj írafoss 2. jan. j_| Múlafoss 7. jan. pl KRISTIANSAND: I Tungufoss 1 1. des. Álafoss 30. des. Álafoss 1 3. jan. THRONDHEIM: Álafoss 1 5. des. GDYNIA/GDANSK: Skógafoss 1 9. des. VALKOM: Skógafoss 22. des. VENTSPILS: Skógafoss 23. des. P í E) I m | Reglubundnar i m i i | IFÍ g Í5] 3 É I p 1 B vikulegar Ihraðferðir frá: S ANTWERPEN, FELIXSTOWE, GAUTABORG, HAMBORG, KAUPMANNAHÖFN, ROTTERDAM ------—----- GEYMIÐ ÍJ auglýsinguna I I i A, m 1 1 I r 1 i I ALLTMEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.