Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1975 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Litasjónvarp litið notað. Einnig dældaður isskápur. Simi 66566. Pianó til sölu Uppl. í sima 81 807. Oliukynditæki til sölu ásamt tilheyrandi búnaði. Simar 52633 — 50128. NÝTT — NÝTT Rúllukragabolir m/rennilás, kjólar, pils og blússur. Opið til kl. 6 i dag. Dragtin, Klapparstig 37. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, sími 31330. Jólamarkaður Félags einstæðra foreldra verður að Hallveigarstöðum laugardaginn 6. des. og hefst kl. 2 e.h. Þar verður á boð- stólum ótrúlegt úrval unn- inna muna: tuskudúkkur, sprellikallar, kertastjakar, skritnir boltar, hálsfestar, jóladúkar, púðar, blóma- grindum, galdranornir á sóp- um og aragrúi annarra skemmtilegra muna. Bakkelsi sem vel geymist til jóla selt við vægu verði og treflar i litum iþróttafélaganna, til- valdir til jólagjafa o.s.frv. o.s.frv. Jólabazar Guðspekifélagsins verður á morgun sunnudag- inn 7. des kl. 3 síðdegis að Ingólfsstræti 22. Fatnaður á börn og fullorðna, heima- bakaðar kökur, leikföng, út- saumur ofl. til jólanna. Þjónustureglan. Jólamarkaður Að Ingölfsstræti 19, sunnu- daginn 7. des. kl. 14. Kökkur, leikföng, sælgætis- pokar o.fl. Komið og gerið góð kaup. Aðventistar. 25 ára sænsk kona óskar eftir að komast í bréfa- samband við fólk á íslandi. Áhugamál: hljómlist bók- menntir, mál, bréfaskriftir m.a. Skrifið á ensku eða sænsku til Anita Lorin, Thornhagswágen 19, S-582 37, Linköping, Sverige. Bilabónun — hreinsun Hvassaleiti 27, sími 33948. Rafsuðumaður óskar eftir vinnu, fleira kemur til greina. Uppl. i s. 1 9595. 20 ára menntaskóia- nemi óskar eftir vinnu frá 14. des. til 11. jan. Hef verið á Dale Carnegie námskeiði, helst á fjölmennum vinnustað. Tilb. sendist i Box 58 Kóp. fyrir 9. des. Tvitug stúlka óskar eftir vinnu eftir áramót. Hefur reynslu i afgreiðslu og góða tungumálakunnáttu. Uppl. í sima 17813 eftir kl. 6.30. húsnæöi óskast íbúð óskast til leigu Verkfræðingur óskar eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu frá bilinu jan—apríl '76. 1 barn í fjölsk. Góð umgengni. Sími 17131. I.O.O.F. Rb4 * 1251262 — o.—I. □ Gimli 59751287 — I. □ EDDA 59751262 — 2 KFUM Reykjavík Samkoma annað kvöld kl. 20.30 að Amtmannst. 2b. Fórnarsamkoma. Sr. Frank M. Halldórsson talar. Æskulýðskórinn syngur. Allir velkomnir. Samtök Astma- og Of- næmissjúklinga Munið fræðslufundinn að Norðurbrún 1 6. des. kl. 3. Erindi. Ólafur Stephensen barnalæknir. Bingó, Veit- ingar. Skemmtinefndin. Sálarrannsóknafélag Suðurnesja % Jólafundur verður haldinn í Stapa, (litla sal) þriðjudaginn 9. þ.m kl. 8.30. Fundarefni; annast Hafsteinn Björnsson ofl. Kaffiveitingar. Stjórnin. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Verið velkomin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 7/12 kl. 13 Ásfjall — Hvaleyri, komið við i Sædýrasafninu. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 500 kr. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Brott- för frá B.S.Í. að vestanverðu (í Hafnarf. v. kirkjugarðinn). Engin laugardagsganga í desember. Útivist. Kökubazar Munið kökubazarinn að Báru- götu 1 1 sunnudag kl. 3. Kvenfélagið Keðjan. Bazar K.F.U.K. i Reykjavik, verður i dag laugardaginn 6. des og hefst kl. 4 e.h. að Amt- mannsstig 2b. Á boðstólum verður úrval glæsilegra muna til jólagjafa ásamt heima- bökuðum kökum. Almenn samkoma kl. 20.30. Dag- skrá: Kórsöngur (karlakór), þáttur frá U.D. i Laugarnesi, hugleiðing, frú Lilja Kristjáns- dóttir. Gjöfum til starfsins veitt móttaka. Allir velkomn- ir. Stjórnin. Kvenfélagið Aldan Munið jólafundinn miðviku- daginn 10. desember kl. 8.30 að Bárugötu 1 1. Kynn- ing á Goðavörum frá kjöt- iðnaðarstöð Sambandsins. Jólahugleiðing. K.F.U.M. og K Hafnar- firði. Almenn samkoma sunnu- dagskvöld kl. 8.30. Hjalti Hugason stud. theol. talar, kórbrot syngur. Allir vel- komnir. Jólamarkaður Jólamarkaður félaganna verður í dag, laugardag í húsi félaganna að Hverfisgötu 15, Hafnarfirði kl. 2 e.h. Seldar verða m.a. jólaskreytingar, jólaföndur og jólavörur til jólagjafa, kökur og ýmis konar varningur. K.F.U.M. og K.F.U.K. Hafnarfirði. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði, almenn samkoma á sunnu- daginn kl. 5. Verið öll velkomin. Bænastaðurinn Fálka- götu 10 Sunnudagaskóli kl. 10.30 f.h. Bænastund virka daga kl. 7 eftirmiðdag. Sunnudagur 7. desember kl. 13.00 Gönguferð um Gálgahraun. Verð kr. 400.-. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu) Ferðafélag íslands. Borgarsjúkrahúsi berast gjafir NÝLEGA gaf Minningarsjóður dr. V. Urbancic 70.000 kr. til Borgarspítalans og skal þessari upphæð varið til kaupa á bókum og/eða segulböndum með fyrir- lestrum um taugaskurðlækning- ar. Mun efni þetta verða sett í Læknisfræðibókasafn Borgarspít- alans til afnota fyrir starfslið. Þá hefur Vísindasjóði Borgarspítal- ans borist augnsmásjá að gjöf frá Úlfari Þórðarsyni augnlækni. Er þetta verðmæt gjöf sem á eftir að koma að miklum notum f þágu stofnunarinnar. Stjórn sjúkra- stofnana Reykjavíkurborgar fær- ir gefendum alúðarþakkir fyrir þessar ágætu gjafir. 135 þús. til minnisvarða um Inga T. FYRIR NOKKRU afhenti stjórn Austfirðingafélagsins í Reykjavík 80 þús. krónur til fjársöfnunar vegna minnisvarða um Inga T. Lárusson, tónskáld, sem ætlað er að reisa á næsta ári í heimabæ listamannsins, Seyðisfirði. Alls hefur þá félagið gefið 135 þús. krónur í þessu skyni. For- maður Austfirðingafélagsins er frú Guðrún Jörgensen. Sala á handavinnu Hrafnistufólks Á MORGUN, sunnudag, verður sala á handavinnu vistfólks á Hrafnistu. Þar eru til sölu margs konar handunnir munir, svo sem prjónavörur, dúkar, púðar og fleira. Salan verður í lesstofunni á Hrafnistu frá kl. 14—18 og eru allir vel- komnir. (Fréttatilkynning). Þýzk bók um rithöfunda MORGUNBLAÐINU hefur borizt bókin Lexíkon der Welt literatur, fyrsta bindi rithöfundar. Bókin er gefin út á forlagi Kröners í Stutt- gart. Þetta er önnur útgáfa verks- ins, aukin og endurbætt og hefur fjöldi höfunda frá ýmsum löndum unnið að samningu hennar. Bókin er nærri 1800 blaðsíður að stærð og í henni er m.a. getið nokkurra eldri íslenzkra rithöfunda. AUGLYSINGASIMINN ER: 22480 JR«r0imbI«bit> Bókin birtir iýsingar á no eölisþáttum skáldsögunnar. Höfundur He\ leitast viö aö hafa alla umfjöllun einfalda og skýra og ætti bókin því aö reynast öllum áhugamönnum auöveld aflestrar þótt hún sé rituö sem kennslubók stúdenta í bókmenntafreeöum. Kaflaheiti eru: 1. Hver segir söguna? 4. Tími og umhverfi. 2. Bygging. 5. Mál og still. 3. Persónusköpun. 6. Þema. Bókin fæst hjá helztu bóksölum og kostar kr. 2.000 - (+ sölusk.). Félags- menn,— og aö sjálfsögöu þeir, sem gerast félagsmenn nú, fá bókina meö 20% afslætti í afgreiöslu Hins íslenzka bókmenntafélags, Vonarstræti 12 í Reykjavík. < Hiö íslenzka bókmenntafélag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.