Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1975 13 s.l. stuðlaði og mjög að þessari þróun mála. 2. Samkvæmt því frumvarpi að fjárhagsáætlun, sem hér er lagt fram, munu tekjur borgarsjóðs hækka um 22.3% milli ára. Álög á fasteignagjöld er ekki nýtt að fullu skv. frumvarpinu, enda lík- legt að svo mikil hækkun fast- eignaskatta milli ára, sem hækk- un fasteignamats segir fyrir um, komi illa niður á almenningi, en hækkun á hvern gjaldanda verður skv. frumvarpinu 18.5% í stað 36.5%, sem heimilt er. 3. Frumvarpið gerir hins vegar ráð fyrir, að álag á útsvar verði nýtt að hluta og líklegt er, að niðurstaðan verði endanlega sú, að 10% álagið verði nýtt að öllu leyti. Yrði þá um að ræða óbreytt- ar álagningarreglur frá því, sem eru á þessu ári og liklegt, að það komi betur við almenning, en hin mikla hækkun fasteigna- gjalda, sem heimiluð er. 4. Rekstrarhlið fjárhags- áætlunar hækkar um 26,4%, en ef framlag til nýbyggingar gatna og holræsa eru tekin frá svo og lög- boðin framlög til Sjúkrasamlags Reykjavíkur, þá er hækkun rekstrargjalda borgarsjóðs aðeins 16%. Sýnir það aðhald i rekstri borgarinnar á miklum verðbólgu- tímum. 5. Aætluð útgjöld borgarsjóðs til byggingarframkvæmda hækka um 33.5%, en nettóhækkun að hluta borgarsjóðs til nýbygginga gatna og holræsa nemur 26%. 6. I gatnagerðarframkvæmdum er mikil áherzla lögð á ný bygg- ingarsvæði, þ.e. ibúðarbyggingar og iðnaðar- og verzlunarbyggð. Þegar hætta er á atvinnuleysi eru slíkar framkvæmdir mjög mikil- vægar, því að þær skapa atvinnu í byggingariðnaði. 7. Að því er byggingarfram- kvæmdir snertir er lögð áherzla á áframhald skólabygginga, bygg- ingu stofnana í þágu aldraðra, heilbrigðisstofnanir, framkvæmd- ir vegna umhverfis og útivistar svo og dagvistunarstofnanir. 8. Ljóst er, að um ýmsar fram- kvæmdir er borgin háð framlög- um frá ríkissjóði, eins og t.d. á sviði skólabygginga, íþróttamann- virkja, heilbrigðisstofnana og dagvistunarstofnana. Ég hef ritað fjárveitinganefnd Al- þingis bréf um þessi mál og átti fund með fjárveitinga- nefnd I morgun til að skýra fjár- þörf borgarsjóðs á þessum sviðum. Framkvæmdagerð borgarinnar og þar með nýting þeirra fjármuna, sem í þessari áætlun eru ætlaðir til þessara framkvæmda, mun að sjálfsögðu MUNIÐ einstæðar mæður, aldraðar konur, sjúklinga og börn Mæðra- styrks- nefnd 4. Háskólatónleikar 1975 — 76 í Félagsstofnun stúdenta í dag, laugardag, kl: 1 7. Blásaraoktett Sigurðar Snorrasonar leikur verk eftir Mozart og Beethoven. Tónleikanefnd háskólans. fara eftir því, hvað endanlega verður samþykkt á Alþingi um fjárveitingar úr rfkissjóði til Reykjavíkurborgar. Ég hef nú í stórum dráttum gert grein fyrir þeirri fjárhagsáætlun, sem liggur hér fyrir til fyrri umræðu og læt máli mínu nú lokið. Ég legg til, að frv. að fjár- hagsáætlun Reykjavíkurborgar 1976 verði að lokinni þessari um- ræðu vísað til annarrar umræðu í borgarstjórn en tek um leið aftur fram, að reynsla næstu daga eða vikna mun skera úr um það, hvort unnt verður að hafa þá umræðu fimmtudaginn 18. þ.m. eða hvort nauðsynlegt reynist að fresta henni fram á næsta ár.“ Eigin- menn Gjöfin sem gleður er falleg grávara frá Feldskeranum Skólavörðustig 18. sími 10840. reykj REYKJAVÍK, HALTE? Sasandi ogsttp^ • oq qott útlitbl *'«Mi6gstyrkJandi,< °9 9°tt útlit baetlr H.F ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON REYKJAVÍK Lfiáíil WlflLTÖL ALLA DAGA Komnir aftur Þessir vinsælu sokkaskór nú aftur fáanlegir. AUGLYStNGASÍMINN ER: c'T'? „ 22480 IRoreuttblaþib © HVAÐ ER BETRA I SKAM HALENDIÐ HEILLAR SAGAN AF Dúdúdú Loftur Guðmundsson hefur skráó œvintýralegar frásagnir 11 þekktra Isiendirtga. Þeir voru brautryójendur sem örœfabílstjórar og opnuóu, öórum fremur, fyrir almenningi hina stárkostlegu hálendisparadís. Fjöldi mynda prýáa bókina. Hin gomansama bók eftir Örn Snorrason heitir Sagan af Dúdúdú. Bókina myndskreytir Halldár Pétursson. BOKAUTGAFA ÞÓRHALLS BJARNARSONAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.