Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.12.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1975 31 Geir Hallsteinsson verður ásamt félögum sinum f FH f eldlinunni um helgina. Hans hlutverk verður eflaust erfitt ef FH á að takast að vinna sigur yfir norsku andstæðingunum og Birgir Finnbogason markvörður fær örugglega nðg að gera við að verja skot norska liðsins. FH ætlar sér að vinna - spnrn- ingin er bvort signrinn verðnr nóp stór gegn norskn væliikjóiinum ÞAÐ VERÐUR erfitt fyrir FH-inga að vinna upp þá átta tnarka forystu, sem norska liðið Oppsat náði í fyrri leik þessara liða í Evrópukeppni bikarmeistara í Ósló á dögunum. FH-ingarnir eru ákveðnir í að vinna leikinn og annað kæmi á óvart. Spurningin er hins vegar sú hvort sigurinn verður nægilega stór til að FH-liðið, sem hefur betri árangur en nokkurt annað íslenzkt handknattleikslið í Evrópumótunum, komist áfram í keppninni Þeir kvörtuðu mikið um það norsku leikmennirnir eftir fyrri leikinn, sem lauk með 19:11 sigri Norðmannanna, að FH-ingarnir væru eins og frumstæðir villi- menn, en FH-ingar hafa ekki kippt sér upp við þessi orð, né heldur stóryrði norsku blaðanna. Þeim finnast norsku leikmennirn- ir hálfgerðir vælukjóar og ætla að sýna þeim í leiknum á morgun hvar Davíð keypti ölið. Þá er það litið skemmtilegt fyrir FH- ingana, sem löngum hafa leikið líflegastan handknattleik ís- lenzkra liða, að vera sagðir frum- stæðir. Leikur FH og Oppsal hefst klukkan 20.30 í Laugardalshöll- inni á morgun. Meðal leikmanna beggja liða eru fjölmargir fyrr- verandi og núverandi landsliðs- menn, nefna má Geir Hallsteins- son og Viðar Símonarson í FH- Framhald á bls. 25 Reynir KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ Reynir I Sandgerði heldur aðal- fund sinn n.k. sunnudag 7. desem- ber kl. 14.00. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og um- ræður um þjálfaramál félagsins. IR-ingar án Þorsteins og Agnars leika við KR í íag LEIKUR KR og ÍR á Seltjarnarnesi kl. 14 r dag er stórleikur helgarinnar. Eins og venjulega þegar þessi lið mætast rikir mikil eftirvænting og spenna, og svo er einnig nú. ÍR-ingar sem hafa íslandsmeistaratitil að verja hafa nú ekki tapað leik á Blak í dag — blak á morgun MIKIÐ verður um að vera ! blak- inu um helgina. f dag leika fslendingar og Færeyingar seinni landsleik sinn og hefst hann kl. 15.30 I Laugardalshöllinni. Á morgun verða tveir leikir i 1. deild fslandsmóts karla, þrir leikir i 2. deild karla og tveir leikir i fslandsmóti kvenna. I Laugar- dalshöllinni hefst fyrsti leikurinn kl. 14.00 og eru það Þróttur og ÍS sem leika í 1. deild. Að þeim leik loknum leika Vikingur og Stigandi i kvennaflokki og má reikna með að hann hefjist um kl. 15.30. Að honum loknum er leik- ur í 2. deild milli HK og Víkings-b. f iþróttahúsi Kennaraháskólans verða einnig þrir leikir. Kl. 17.00 hefst leikur Vikings og UMFB i 1. deilu, en að honum loknum leika Breiðablik og ÍS-b í 2. deild. Um kl. 19.00 hefst leikur Breiðabliks og fS i kvennaflokki og er það siðasti leikur dagsins. — PÓL. keppnistimabilinu. en þeir unnu KR naumlega i Reykjavikurmótinu. En Þorsteinn Hallgrimsson leikur ekki með ÍR i dag þar sem hann er erlend- is og óvist er hvort Agnar Friðriksson verður með. Vanti þessa tvo leik- reyndu menn i ÍR-liðið i dag verður að telja KR-inga sigurstranglegri án þess þó að hægt sé fremur en endra- nær að bóka eitt eða annað þegar þessir „risar" íslenzks körfuknatt- leiks eigast við. Kolbeinn Pálsson er nú búinn að ná sér að fullu eftir meiðslin sem hann hefur átt í i haust, og sömu sögu má segja um miðherja fR Jón Jörundsson. Annars er óþarfi að ræða meira um þennan leik hér að sinni, en sjón verður sögu rikari þegar Kristinn Jörundsson og c/o mæta „Trukk" Carter og félög- um i KR I dag. — Strax að leik KR og fR loknum mætast svo Ármann og Valur. Ármenningar eru taplausir i mótinu, og hafa reyndar ekki leikið mikið enn, og þeir ættu að vinna Val sem enn hefur ekki unnið leik. — Þriðji leikurinn á Nesinu i dag verður i 3. deild milli nýju liðanna þar, ÍBV og Selfoss. Kl. 17 i dag fer svo fram einn leikur i 1. deild i Kennaraskólanum, þar mætast fS og Fram, og má búast við spennandi leik. Stúdentarnir verða svo i sviðsljósinu á morgun kl. 14 á ný. þegar þeir mæta Njarðvik i fþróttahúsinu þar, og verður þar ef- laust einnig hart barizt um stig. Þá eru á morgun einnig leikir Hauka og UBK i 2. deild, en sá leikur fer fram kl. 1 3, i Hafnarfirði og leikur i Njarð- vík milli ÍBK og ÍBV i 3. deild. AKUREYRI: Leikir á Akureyri um helgina verða þessir: í dag kl. 13 leika Þór og UMFG i 2. deild, og siðan KA og USVH i 3. deild. Á sunnudagsmorgun verður byrjað kl. 10 fyrir hádegi með leik USVH og Tindastóls I 3. deild, og kl. 13 leika konurnar úr Þór og IS. Siðan leika USVH og KA að nýju. en ástæðan fyrir þremur leikjum USVH um þessa helgi er sú að þeir fengu aðeins einn leik i siðustu Akureyrarferð sinni eins og kunnugt mun vera af frétt- um. _ gk Þrír leikir hjá konum UM HELGINA fara fram þrir leikir i 1. deild kvenna i handknattleik. f dag kl. 14.30 leika i fþróttahús- inu i Njarðvik lið ÍBK og KR. en þar ætti að geta orðið um jafna baráttu að ræða. Hvorugt iiðið hefur til þessa hlotið stig i deild- inni, og má ætla að þau verði i botnbaráttunni i vetur. Kl. 7.55 á morgun leika i Garðahreppi UBK og Fram og kl. 16.00 leika i fþróttahúsinu i Hafnarfirði FH og Vikingur. Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-11 3 Nýkomið Bambus - Húsgögn Opið til 6 Ruggustóll ólitaður — brúnn Ótrúlega hagstætt verð. Bambur hjónarúm Bambus einstaklingsrúm. Ennfremur barnavöggur matborð + stólar og 5 gerðir af ruggustólum. Hár bumbusstóll Ólitaður — brúnn Stakir stólar og borð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.