Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANUAR 1976
í dag er þriðjudagurinn 6.
janúar, þrettándinn, 6. dagur
ársins 1976. Árdegisflóð í
Reykjavlk er kl. 09.23 og
siðdegisflóð kl. 21.43. f
Reykjavik er sólarupprás kl.
11.13 og sólarlag kl. 15.54.
Á Akureyri er sólarupprás kl.
11.24 og sólarlag kl. 15.13.
Tunglið er í suðri í Reykjavik
kl. 17.24. (íslandsalmanak-
i»)
Postularnir komu aftur til
Jesú, og þeir sögðu honum
frá öllu, er þeir höfðu gert.
1— 'r.f> & r 1 X ~1
r ——X. 3 ■
M !) 6 l m
8 9
lo
II ■
■ * ■
■ '5 ■
LARÉTT: 1. smeygði sér 3.
guð 4. skst. 8. iðka 10. at-
hugað 11. forskeyti 12.
skóli 13. kringum 15. reið
LÓÐRÉTT: 1. stíf 2. flugur
4. ílát 5. fæðan 6. (mvnd-
skvr.) 7. setur í reglu 9.
spil 14. segir kvr.
Lausn á sídustu
LÁRÉTT: I. slá 3. tá 4.
gaur 8. álmuna 10. piltar
II. iða 12. MA 13. ÐÐ 15.
siða
LÓÐRÉTT: 1. strút 2. lá 4.
gapir 5. alið 6. umlaði 7.
marar 9. nam 14. ÐÐ
FRETTTIPt
NÚ ER ÞRÖNGT í búi hjá
fuglunum og ekki síður
útileguköttunum í bæjum
landsins. Vill Dýravernd-
unarfél. Reykjavíkur ein-
dregið hvetja fólk til þess
að muna nú eftir því að
kasta út korni eða brauði
handa fuglunum og láta
eitthvað falla af matborði
sínu handa vesalings heim-
ilislausu köttunum i bæj-
um landsins. Að þeim
sverfur fljótlega í frostum
og snjó.
— KVENFELAG Lang-
holtssóknar. Fundinum er
frestað til 13. janúar n.k.
BLÖO OB TIMARIT
Sjóðakerfi útgerðarinnar
hefur komizt í hámæli í
fjölmiðlum að undanförnu
og það gagnrýnt óspart. Til
þess að gefa glögga mynd
af því hvað sjóðakerfið i
rauninni er, birta Sjávar-
fréttir sundurliðað og ná-
kvæmt uppgjör góðs með-
albáts, og koma viðskipti
útgerðarinnar við sjóðina
þar glöggt fram. Af öðru
efni í 6. tbl. Sjávarfrétta
1975, sem er nýkomið út,
má nefna viðtal við Ólaf B.
Oiafsson, framkvæmda-
stjóra Miðness hf., um tap-
rekstur frystihúsanna á
SV-landi vegna óhagstæðs
vinnslufisks.
■Sagt er frá fyrirtækinu
Þórsnesi í Stykkishólmi
sem á skömmum tíma hef-
ur verið byggt upp af
dugnaði og útsjónarsemi
samstilltra eigenda. I grein
eftir Trausta Eiríksson,
kemur í ljós að unnt væri
að auka loðnuaflann um 12
þús. tonn.
Sagt er frá nýjum reyk-
hreinsitækjum í fiskmjöls-
verksmiðjur, sem gera
reykháfa óþarfa og frá
nýrri úrhristivél, sem Vél-
tak hf hefur hannað og
smíðað, en vélin gerbreytir
allri aðstöðu til rekneta-
veiða. Þá er frásögn af
starfssemi Eimskips hf,
þar sem fram kemur m.a.
að félagið flytur hingað
85% allrar stykkjavöru.
j BOIDC3E |
Eftirfarandi spil er frá
leiknum milli Islands og
Bretlands i Evrópumótinu
1975.
Norður
S. G-7-4-3-2
H. K-G
T. D-4-3
L. K-8-7
Austur
S. 10-8-5
H. 10-9-3
T. K-10-6-5-2
L. G-6
Suður
S. 9-6
H. A-D-6-5-4
T. G-8
L. 10-5-4-3
Við annað borðið sátu
brezku spilararnir N-S og
þar gengu sagnir þannig:
N — A — S— V
p P P 11
p lt lh D
p P P
Vestur lét út spaða ás, Iét
siðan út tromp, sem drepið
var í borði. Sagnhafi lét út
spaða, vestur drap með
kóngi, tók tígul ás, lét aftur
tigul og nú var tígul drottn-
ing orðin góð og sagnhafi
fékk 7 slagi og 160 fyrir
spilið.
— Við hitt borðið sátu
brezku spilararnir A-V og
hjá þeim varð lokasögnin 2
grönd og vannst sú sögn og
brezka sveitin græddi 5
stig á spilinu.
Vestur
S. A-K-D
II. 8-7-2
T. A-9-7
L. A-D-9-2
Arkitektarnir Ólafur Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson og Guðmundur Kr. Guðmunds-
son sýna hvernig nýta má nýja borgarleikhúsið. Auglýsingateiknararnir Kristín
Þorkelsdóttir og Friðrika Geirsdóttir sýna ýmislegt af sinu verksviði. Lengst til hægri
er Helgi Hafliðason, formaður Listiðnar.
Sýning á nytjalist og
borgarleikhúsi framlengd
SYNINGIN „íslenzk nytja-
list IV“, sem félagið List-
iðn stendur að, hefur nú
verið framlengd til sunnu-
dagskvölds 11. janúar n.k.
Þar sýna auglýsinga-
teiknararnir Friðrika
Geirsdóttir og Kristin Þor-
kelsdóttir ýmislegt af verk-
sviði teiknara, svo sem
bókahönnun, ýmiss konar
myndskreytingar, firma-
merki, frímerki, umbúðir,
auglýsingar o.fl. Kemur
þar einkar vel fram hversu
fjölbreytt verksvið teikn-
arans getur verið.
Arkitektarnir Guðmund-
ur Kr. Guðmundsson,
Ólafur Sigurðsson og Þor-
steinn Gunnarsson sýna
uppdrætti og líkan af
Borgarleikhúsi. Einnig
sýna þeir með litskyggnum
á mjög greinargóðan hátt
hvernig nýta má leikhúsið
á marga mismunandi vegu,
eftir eðli þeirra verka, sem
setja á þar á svið. Gefst
almenningi hér mjög gott
tækifæri til þess að kynna
sér innri gerð Borgarleik-
hússins, sem rísa mun af
grunni væntanlega áður en
mjög langt um líður.
Sýningin er í húsnæði
tslenzks heimilisiðnaðar,
Hafnarstræti 3 og er opin
daglega kl. 2—10.
MINNINGARKORT
KVENFELAGS BÚ-
STAÐASÓKNAR — Minn-
ingarkort Kvenfélags Bú-
staðasóknar fást á eftir-
töldum stöðum: Garðs
Apóteki, Sogavegi 108;
Bókabúð Fossvogs, Grfms-
bæ; Austurborg, Búðar-
gerði; Verzlun Asbjörns,
Ásgarði og Bókabúð Máls
og menningar, Laugavegi
18.________________
ÁFIIMAO
HEILLA
I dag er sjötug Jenný
Bjarnadóttir Kleppsv. 36.
Gefin hafa verið saman i
hjónaband ungfrú Anna
Sigurðardóttir og Grétar
Sigurðsson. Heimili þeirra
er að Túngötu 18, tsafirði.
(Nýja myndastofan).
Gefin hafa verið saman í
hjónaband ungfrú Krist-
jana O. Kristjánsdóttir og
Sigfús Garðarsson. Heimili
þeirra er að Bústaðavegi 79
R. (Ljósmst. Iris).
Bræðrabrúðkaup: Gefin
hafa verið saman ungfrú
Guðrún Andrea Guð-
mundsdóttir og Enok
Sveinbjörnsson. Heimili
þeirra er að Vesturbr. 21
— Ennfremur ungfrú Sig-
ríður Anna Kristjánsdóttir
og Örn Sveinbjörnsson.
Heimili þeirra er að Sel-
vogsgötu 6. (Ljósmyndast.
tris).
Gefin hafa verið saman f
hjónaband ungfrú Oddný
Á. Óskarsdóttir og Finn-
björn A. Hermannsson.
Heimili þeirra er að Bleik-
argróf 7. Ennfremur ung-
frú Guðný M. Óskarsdóttir
og Hannes Jónsson. Heim-
ili þeirra er að Hvoli í
Fljótshverfi, V-Skaft.
(Nýja myndastofan).
LÆKNAR0G LYFJABUÐIR
DAGANA 2. — 8 janúar 1976 verður kvöld ,
helgar,- og næturþjónusta lyfjaverzlana i
Laugavegs apóteki og að auki i Molts apóteki,
sem verður opið til kl. 10 siðd. alla vaktdag-
ana nema sunnudag.
— Slysavarðstofan i BORGARSPÍTAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Simi
81200
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögui.
og helgidögum, en hægt er að ná sambatidi
við lækni á göngudeíld Landspitalans alla
virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá
kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngu-
deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i
sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl.
1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp-
lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru
gefnar f simsvara 18888. — TANNLÆKNA-
VAKT á laugardógum og helgidögum er i
Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS-
AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á
mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam-
legast hafið með ónæmisskirteini.
Q IIIUDAI4MC HEIMSÓKNARTÍM
OjUlXnMnUO AR: Borgarspitalinn.
Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—
19.30. laugardaga — sunnudaga
kl. 13.30—14.30 og 18.30—19 Grensás
deild: kl. 18 30—19.30 alla daga og kl.
13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar-
stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl.
19. —19.30, laugard.—sunnud. á sama tima
og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja-
vikur: Alla daga kl. 15.30—16.30 —
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim-
sóknartími á barnadeild er alla daga kl.
15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16
og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud,—laugard. kl. 15—16 og
19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16 15 og kl. 19.30—20.
SOFN
BORGARBÓKASAFN REYKJA
VÍKUR: — AÐALSAFN
Þingholtsstræti 29 A. slmi 12308. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar-
daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá
1. mai til 30. september er opið á laugar-
dögum til kl. 16. Lokað á sunnudögum. —
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvjllagötu 16 Opið
mánudaga til föstudaga kl. 16—19. —
SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BlLAR. bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270.
— BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skóla
bókasafn, sími 32975. Opið til almennra
útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga
kl. 13—17 BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða
og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud.
kl. 10—12 I slma 368T4. — LESSTOFUR án
útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla.
— FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir
til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla
i Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin
barnadeild er opin lengur en til kl. 19. —
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jó-
hannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema
mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN
ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d , er
opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið
i NORRÆNA HÚSINU er opið
mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl.
9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið
alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR-
SAFN er opið eftir umtali (uppl. i sima 84412
kl. 9—10) ÁSGRfMSSAFN er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16. Aðgangur ókeypis. — LISTA-
SAFN EINARS JÓNSSONAR er lokað til 1.
febrúar n.k NÁTTÚRUGRIPASAFNIO er opið
sunnud . þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið
þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og
sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana
svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis tii kl.
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar-
innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar
búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
|n ft P er dánardægur Arna Magnús-
UHu sonar (13. nóv. 1663 — 7. jan-
úar 1730) Um hann er að sjálfsögðu mikið
fjallað í Isl. æviskrám. Hann varð stúdent
frá Skálholtsskóla 1683. Hann starfaði í
K-höfn með fornfræðingnum Tómasi
Barthólín. Hann komst siðar að í Borchs
kollegium. Hann var gerður að prófessor
1694. Arið 1697 varð Árni arkivsekreter í
leyndarskjalasafni konungs og var það
ævilangt. Arið 1701 var honum ásamt Páli
Vídalín falið jarðamat og ýmis önnur störf
á tslandi (Jarðabókin mikla). Arið 1712
fór hann alfarinn frá íslandi. Varð yfir-
maður háskólabókasafnsins í K-höfn 1721.
Kining K1. 13. 00 Kaup Sala
1 Randa ríkjadolla r 170, 60 171, 00
1 Stc-rlingbpund 345,65 346,65 *
1 Kanadadolla r 167,90 168,40
100 Danska r krónur 2770, 90 2779, 00 *
100 Norskar krónur 3071, 10 3080,30 *
100 Sænska r krónu r 3893,20 3904,60 *
1 00 Finnsk mork 4441,40 4454,40 *
100 Franskir frank.i r 3819, 70 3830,90 *
100 í'«■* 141 - írankar 433; 40 434,70 *
100 Svissn. frank.i r 6557,10 6576, 30 *
100 Ciyllini 6379,75 6398, 45 *
100 V. - Þýzkmork 6532,10 6551,20 *
100 Lirur 24, 99 25. 07 *
100 Austurr. Sch. 924,65 927.35 *
100 Escudos 625, 10 626, 90 *
100 Peseta r 285. 90 286, 80 *
100 Y en 55, 89 56, 05
100 Reikningskrónur
Voruskipta lönd 99. 86 100, 14
1 Reikningsdollar •
Vbruskiptalönd 170, 60 171, 00
* B reyting frá sfCustu skráningu
JiacKii
aaociit
ii «
» ■ ■ ■ il