Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANUAR 1976 29 fclk í fréttum Aldrei aftur vatn í holu + Richard M. Nixon, fyrr- verandi Bandaríkjaforseti, er nú farinn að koma út á meðal fólks eftir langa einsemd. Hér híður hann átekta meðan mót- kvlfingur hans, bflasalinn Pascal Dildey frá San Diego, velur rétta prikið. Ætlar hann að flengja eða pota kúlunni langt eða skammt? Það fvlgir ekki sögunni, en Nixon virðist hinn brattasti. Og það er sól, — svo að ekki þarf hann að óttast að það verði vatn f holunni, jafnvel þótt hann láti kvlfu ráða kasti. + Nei, þetta er ekki détente, jafnvægisleikur risaveldanna f austri og vestri, f ballettuppfærslu; þetta er jafnvægi Konfúsfus- ar, Laotses og Maós formanns, kínverskt jafnvægi, — á sviði f Tókýó Maður ársins BOBB& BO 361-tO-?S~ '&MUWD + Kjörnir hafa vérið tfu Vinsæl- ustu kvikmyndaleikarar Bandarfkjanna. Þótt kvnlegt megi virðast, þegar tillit er tek- ið til þess að árið 1975 var kvennaár, er aðeins ein kona meðal hinna útvöldu, Barbra Streisand, sem með sóma og sann var f öðru sæti. Efstur á blaði og maður ársins annað árið f röð var Robert Redford. Hinir voru AI Pacino, Charles Bronson, Paul Newman, Clint Eastwood, Burt Revnolds, Woodv Allen, Steve McQueen og Gene Hackman. FÉLAG ÍSLENZKRA KJÖTIÐNAÐARMANNA Kjötiðnaðarmenn Mjög áríðandi félagsfundur að Skólavörðustíg 1 6, fimmtudaginn 8.1. '76. Kl. 20.30. Fundarefni: Fjármál félagsins. Kjaramál. FÉLAG ÍSL. KJÖTIÐNAÐARMANNA. ENSKAN Kennslan í hinum vinsælu enskunámskeiðum fyrir fullorðna hefst mánudag 1 2. janúar. BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM FERÐALÖG SMÁSÖGUR BYGGING MÁLSINS VERZLUNARENSKA Síðdegistímar — kvöldtímar Símar 10004 og 11109 (Kl. 1-7 e.h.) Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 jazZBOLLeCtSlCÓLÍ BÓPU Dömur n athugið Byrjum aftur eftir jólafrí 1 2. jan. •jfc- Líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri Upplýsingar og innritun í síma 83730 frá kl. 1 —6, 6., 7. og 8. jan. Morgun-, dag- og kvöldtímar •^- Sturtur, sauna, tæki og Ijós h Sérstakir megrunartímar 4 sinnum í viku. jozzóaliettsKóli bópu c Dansskóli Hermanns Ragnars c c cu 'O C Q Dansskóli Hermanns Ragnars Innritun nýrra nemenda þessa viku sími 36141 o aj o UO Ul o o o Byrjendur og framhald. Dansinn bætir, hressir, kætir^ Kennsla hefst 10. janúar Nemendur sem voru fyrir áramót mæta á sama tíma og stað og var. X) a; rq O aj Ún Dansskóli Hermanns Ragnars EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.