Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 30
16
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANUAR 1976
VHtMlR HtAtlFARIK í HftTIJI HUII'4-
GREIim % MtEIDDIN MIKID1» AIM
UM VERULEGAR framfarir varð að
ræða I frjálsum Iþróttum hérlendis á
slðasta keppnistlmabili. Fjölmörg ný
Islandsmet litu dagsins Ijós og eink-
um þó I yngri aldursflokkunum.
Breiddín var og mun meiri en oftast
áður og greinilegt að töluverð gróska
er I þessari Iþróttagrein hérlendis um
þessar mundir. Þegar svo afreka-
skráin er skoðuð kemur I Ijós að
mikill meirihluti þeirra sem þar eiga
sæti eru ungir menn sem eiga fram-
tlðina fyrir sér og eru liklegir til þess
að bæta afrek sln, og það meira að
segja stórbæta sumir hverjir. Annars
ber auðvitað einnig að taka tillit til
þess að I sumar var „landsmótsár"
en oft er það þannig að á þeim árum
er utanbæjarfólk I meiri og betri
æfingu en ella. og kemur það glögg-
lega fram á afrekaskránni.
I dag birtir Morgunblaðið beztu
hlaupaafrek íslendinga I karlaflokki I
ár. og skal hér lauslega vikið að
hverri grein fyrir sig:
100 METRA HLAUP: Það telst vlst
gott hérlendis að þrlr hlauparar nái
að hiaupa á 10,7 sek, eða betri tlma
svo sem gerðist I ár, og er þessi grein
á uppleið aftur eftir langt deyfðar-
tlmabil. Þeir. Vilmundur, Bjarni og
Sigurður háðu marga skemmtilega
keppni I sumar og gekk á ýmsu
hvernig fór. Miklar vonir eru bundn-
ar við Sigurð og Vilmund I sprett-
hlaupunum og sá fyrrnefndi er að-
eins 17 ára að aldri og þvl einn
efnílegasti hlaupari sem hér hefur
komið fram.
200 METRA HLAUP: Bjarni var
aðeins 2/10 úr sek. frá íslandsmet
inu I 200 metra hlaupi. Hann hefur
komist nær þvl. og ætti að geta náð
þvl næsta sumar fái hann hagstætt
hlaup. Sigurður og Vilmundur hlupu
einnig báðir undir 22 sek. og alls
náðu 6 menn betri tlma en 23.0 sek.
sem er ágætt hérlendis.
400 METRA HLAUP: Þrir menn
undir 49 sek. er nokkuð sem ekki
hefur oft sést á afrekaskrá hérlendis
Stefán Hallgrlmsson bætti sig mest
allra 400 hlauparanna og er tlmi
hans mjög góður ef tekið er tillit til
þess að hann er fyrst og fremst
tugþrautarmaður.
800 METRA HLAUP: 8 menn
hlupu á betri tlma en 2:00.0 min. I
sumar og flestir eru þeir ungir að
árum. Ágúst Ásgeirsson á bezta tlm-
ann 1:53,5 mln., en hann ætti eftir
öllum sólarmerkjum að dæma að
geta náð mun betri tfma — var ekki
það heppinn s.l. sumar að hann fengi
hlaup þar sem verulega reyndi á
hæfileika hans á þessari vegalengd.
1500 METRA HLAUP: Ágúst
Ásgeirsson náði þvl marki að hlaupa
á betri tlma en 3:50.0 mln.. og ætti
hann að sigrast á íslandsmeti Svav-
ars Markússonar I greininni þegar
næsta sumar. En Ágúst er engan
veginn einráður né verður það. Jón
Diðriksson á eftir að láta til sln taka
ef svo heldur fram sem horfir. Þar er
um stórefnileaan hlaupara að ræða.
5000 METRA HLAUP: Sigfús Jóns
son ruddi úr vegi íslandsmeti Krist-
leifs Guðbjörnssonar I fyrravor, en
náði sér ilSan ekki eins vel á strik
Bjarni Stefánsson, KR — var
beztur I 200 metra hlaupi og 400
metra hlaupi og skorti aðeins 2
sekúndubrot á metið I fyrrnefndu
greininni.
þegar keppnistlmabilið var I há-
marki. Var Sigfús I nokkrum sér-
flokki langhlaupara hérlendis á ár-
inu, en 13 menn hlupu á betri tlma
en 1 7 mlnútum.
10.000 METrtA HLAUP: Þar var
Sigfús einnig beztur, en ekki tókst
honum að bæta met sitt frá I fyrra.
Varla stendur það þú mjög lengi, þar
sem Sigfús er sagður æfa mjög vel
um þessar mundir og er ekki ólfklegt
að hann verði fyrstur islendinga til
þess að sigrast á 30 mlnútna mark-
inu I þessu hlaupi.
Vilmundur Vilhjálmsson, KR
sem þarna er I langstökki átti
bezta ársafrekið I 100 metra
hlaupi og er mjög vaxandi
fþróttamaður.
110 METRA GRINDAHLAUP:
Stefán Hallgrfmsson náði bezta árs-
afrekinu I þessari grein, en „gamli
maðurinn" Valbjörn Þorláksson var
ekki langt á eftir. Enn stendur met
Péturs Rögnvaldssonar I hlaupinu.
en Stefán ætti að eiga góða mögu-
leika á að hnekkja þvl fljótlega.
Grindahlaupin eru annars hornreka
hjá Islenzkum frjálslþróttamönnum '
— nánast enginn sem æfir þau ein-
göngu.
400 METRA GRINDAHLAUP:
Stefán Hallgrlmsson margbætti met-
ið I 400 metra grindahlaupi og 51.8
sek, er orðinn tlmi sem er á alþjóð-
legan mælikvarða. Sigraði Stefán
marga af beztu grindahlaupurum
Norðurlanda I sumar og var ekki
langt frá Islenzka Olymplulágmark
inu I greininni, en það er 51,5 sek.
3000 METRA HINDRUNAR-
HLAUP: Ágúst Ásgeirsson
varð annar fslendingurinn sem
nær betri tlma I 3000 metra hindr-
unarhlaupi en 9 mlnútum. Með þvl
að leggja örlltið meiri rækt við þessa
grein ætti Ágúst að ráða við fslands-
met Kristleifs Guðbjörnssonar jafn-
vel þegar næsta sumar. Annars er
með þessa grein eins og grinda-
hlaupin, hún er hálfgerð hornreka
hjá frjálslþróttamönnum og aðeins
keppt I henni nokkrum sinnum á ári I
meistaramótunum.
100 METRA HLAUP:
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 10,6
Sigurður Sigurðsson, Á 10.6
Bjarni Stefánsson, KR 10,7
Sigurður Jónsson, HSK 11,1
Magnús Jónsson. HVl 11.2
Angantýr Jónasson, HVf 11,2
Bjöm Blöndal. KR 11,2
Birgir Einarsson, USVS 11.2
Kristinn Arnbjörnsson, FH 11.3
Ellas Sveinsson, fR 11,4
Stefán Hallgrlmsson, KR 11,4
Jóhannes Ottósson, UMSS 11.4
Einar Óskarsson, UBK 11,4
Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 11,5
Aðalsteinn Bernharðsson,
UMSE 11,5
Þorvaldur Þórsson, UMSS 11,5
Trausti Sveinbjörnsson, UBK 11.5
Jón Þ. Sverrisson.
Aftureld 11,5
Sigurglsli Ingimarsson,
USVS 11,5
200 metra hlaup:
Bjarni Stefánsson. KR 21,5
Sigurður Sigurðsson. Á 21.7
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 21,9
Stefán Hallgrfmsson, KR 22.5
Björn Blöndal, KR 22,8
Ellas Sveinsson, fR 22.8
Birgir Einarsson, USVS 23.2
Einar P. Guðmundsson, FH 23,4
Einar Óskarsson, UBK 23,6
Gunnar Þ. Sigurðsson, FH 23,6
Erlingur Karlsson, HSÞ 23,8
Aðalsteinn Bernharðsson
UMSE 23.8
Sigurglsli Ingimarsson.
USVS 23.9
Hafsteinn Jóhannesson,
UBK 24,0
Óskar Thorarensen, ÍR 24,0
Jón Þ. Sverrisson.
Aftureld. 24,1
Felix Jósafatsson, UMSE 24,1
Jóhann Bjarnason, UMSE 24,2
Jens Jensson, A 24,3
Hilmar Pálsson, HVf 24,4
400 metra hlaup:
Bjami Stefánsson, KR 48,4
Stefán Hallgrfmsson, KR 48,4
Vilmundur Vilhjálmsson, KR 48,7
Sigurður Sigurðsson. Á 50,4
Sigurður Jónsson, HSK 50.9
Aðalsteinn Bernharðsson,
UMSE 51,2
Jón S. Þórðarson, ÍR 51,3
Einar Óskarsson. UBK 51,7
Bjöm Blöndal, KR 52,1
Hafsteinn Jóhannesson, UBK 52,3
Haukur Sveinsson. KR 52,4
Sigurgtsli Ingimarsson,
USVS 52.5
Gunnar Þ. Sigurðsson, FH 52,6
Eltas Sveinsson, ÍR 52,7
Einar P. Guðmundsson, FH 53,1
Gunnar P. Jóakimsson, jR 53,1
Jón Diðriksson UMSB 53,2
Þorvaldur Þórsson, UMSS 53,3
Markús Einarsson, UBK 53,3
Friðrik Þ. Óskarsson, ÍR 53,3
800 metra hlaup:
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 1:53,5
Júllus Hjörleifsson, ÍR 1:54,8
Jón Diðriksson, UMSB 1:54,9
Gunnar P. Jóakimsson, ÍR 1:56,8
Sigfús Jónsson, fR 1:59.6
Einar P. Guðmundsson. FH 1:59,7
Markús Einarsson, UBK 1:59,9
Sigurður P. Sigmundsson.
FH 1:59,9
Gunnar Þ. Sigurðsson, FH 2:01,1
Bjarni Stefánsson, KR 2:02,1
Gunnar Snorrason, UBK 2:02.9
Stefán Hallgrfmsson. KR 2:03.5
Bjarki Bjarnason.
Aftureld 2:03,8
Svo skemmtileg er keppni f millivegalengdahlaupunum orðin. Tveir
beztu hlauparar Islands, Jón Diðriksson, UMSB t.v. og Agúst Asgeirs-
son, IR berjast en á milli þeirra má sjá Júlfus Hjörleifsson. Agúst
átti bezta ársárangurinn I 800, 1500 og 3000 metra hindrunarhlaupi.
Þorgeir Óskarsson. ÍR
Hafsteinn Óskarsson. ÍR
Guðmundur Ólafsson. ÍR
Aðalsteinn Bernharðsson
UMSE
Jóhann Clausen, KA
Vigfús Helgason. USVS
Arnór Erlingsson, HSÞ
1500 metra hlaup:
Ágúst Ásgeirsson, fR
Jón Diðriksson, UMSB
Júllus Hjörleifsson, ÍR
Sigfús Jónsson, ÍR
Gunnar P. Jóakimsson, ÍR
Sigurður P. Sigmundsson,
FH
Jón lllugason, HSÞ
Gunnar Snorrason, UBK
Einar P. Guðmundsson, FH
Markús Einarsson. UBK
Emil Björnsson. Uf A
Guðmundur Björgvinsson
HVÍ
Leif Österby HSK
Bjarki Bjarnason,
Aftureld
Gunnar Þ. Sigurðsson, FH
Rúnar Hjartar, UMSB
Stefán Glslason, HSS
Hafsteinn Óskarsson, IR
Þórir Snorrason, UMSE
Vignir Hjaltason, UMSE
5000 metra hlaup:
Sigfús Jónsson, ÍR
Ágúst Ásgeirsson, ÍR
Gunnar P. Jóakims. ÍR
Jón Diðriksson. UMSB
Sigurður P.
Sigmundsson, FH
Jón H. Sigurðsson, HSK
Gunnar Snorrason, UBK
Ernil Björnsson, UÍA
Jón lllugason, HSÞ
Leif Österby, HSK
Erl. Þorsteinsson. Stjörn.
Ágúst Gunnarsson. UBK
Hafsteinn Óskarsson, ÍR,
Stefán Glslason, HSS
Björn Halldórsson, UNÞ
Hrólfur Ölvisson, HSK
Guðm. Magnúss. HVl
Þórir Snorrason. UMSE
Pétur Eiðsson, UÍA
Benedikt Björgvinsson
UMSE
10.000 metra hlaup:
Sigfús Jónsson, ÍR
Ágúst Ásgeirsson. ÍR
Jón H. Sigurðsson, HSK
Jón Diðriksson, UMSB
Sigurður P. Sigmundsson
FH
Hafsteinn Óskarsson, ÍR
Gunnar Snorrason, UBK
Gunnar P. Jóakimsson, ÍR
Magnús Haraldsson. FH
Sigurður Haraldsson, FH
2:04.5 I
2:04.6 1
2:04,9
2:08.4
2:08,5
2:08.8
2:09,1
3:49.3
3:53.S
3:56.3
4:00.2
4:04.3
4:05,6
4:08.0
4:13.3
4:14,7
4:15,0
4:15,6
4:16,3
4:17.2
4:17.3
4:18.8
4:21.2
4:21,6
4:21.7
4:22,9
4:23,4
14:26,2
15:06,2
15:37,6
15:37,6
15:50,2
16:08,6
16:09.0
16:09.6
16:14,4
16:16,0
16:32,6
16:42.0
16:52,0
17:04,2
17:15.8
17:21,4
17:26,6
17:29.8
17:36,2
17:51,0
30:52,2
31:52,0
34:06,0
35:16,2
35:24,2
35:35,6
35:41.6
36:36.2
42:22,0
43:24,2
110 metra grindahlaup
Stefán Hallgrfmsson, KR 14,9
Valbjöm Þorláksson, KR 15,0
Jón S. Þórðarson, ÍR 15,5
Elfas Sveinsson, ÍR 1 5.8
Hafsteinn Jóhannesson, UBK 15,9
Haukur Sveinsson, KR 16,0
Þorvaldur Þórsson, UMSS 16,4
Þráinn Hafsteinsson, HSK 16,7
Stefán Jóhannsson. Á 16.7
KarlWest. UBK 16,8
Jón Benonýsson, HSÞ 16,9
Ástvaldur Þormóðsson, HSÞ 17,1
Guðm. R. Guðm.ss. FH 17,3
Jóhann Jónsson, UMSE 17,3
Aðalsteinn Bemharðsson.
UMSE 17.6
Sigurður Hjörleifsson, HSH 17,8
Hjörtur Einarsson. UMSB 18.5
Glsli Pálsson, UMSE 18.5
Gunnar Árnason, UNÞ 19,0
Gunnar Bóasson, HSÞ 19,3
400 metra grindahlaup:
Stefán Hallgrlmsson, KR 51,8
Jón S. Þórðarson, ÍR 56.3
Þorvaldur Þórsson. UMSS 59.0
Hafsteinn Jóhannesson
UBK 61,7
Gunnar Árnason, UNÞ 62.4
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 62.6
Stefén Glslason, HSS 62,8
Sigfús Jónsson, ÍR 63.9
Sumarliði Óskarsson, ÍR 64,5
Hafsteinn Óskarsson, ÍR 67,6
3000 metra hindrunarhlaup:
Ágúst Ásgeirsson, ÍR 8:58,4
Jón Diðriksson, UMSB 9:35.8
Sigfús Jónsson, ÍR 9:51,4
Sigurður P. Sigmundsson.
FH 10:00,2
Gunnar Snorrason, UBK 10:41,0
Hafsteinn Óskarsson, ÍR 10:43.0
Ágúst Gunnarsson, UBK 10:46.4
Stefán Gfslason, HSS 10:46,8
Gunnar Árnason, UNÞ 11:09.0
Vignir Hjaltason, UMSE 11:25,0
Sigfús Jónsson, IR — bezti lang-
hlaupari lslands og setti met I
5000 metra hlaupi á árinu, hljóp á
14:26,2 mfn.