Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1976 Aðalfundir hverfafélaga sjálfstæðismanna í Reykjavík í öllum hverfum Reykjavfkur eru starfandi félög sjálfstæðis- manna og eiga félögin aðild að Landsmálafélaginu Verði. Hvert hverfafélag skipar fulltrúa sinn I stjórn Varðar. Félagar I hverfafélögunum eru nú u.þ.b. 4800 manns og er þeim, er áhuga hafa á að ganga í hverfafélag, bent á að hafa sam- band annaðhvort við stjórnar- menn viðkomandi hverfafélags eða skrifstofu Varðar og Fulltrúa- ráðsins, s. 82963—82900. Hverfafélögin héldu almennt uppi mjög virkri starfsemi s.l. starfsár, sem miðaðist aðallega við fundahöld um einstaka þætti þjóðmála og borgarmála, skemmtikvöld, blaðaútgáfu og viðtalstfma fvrir hverfisbúa. Hverfafélögin hafa nú öll hald- ið aðalfundi sína og hafa flest félögin hafið vetrarstarfsemi af fullum krafti. A flesta aðalfundina hafa mætt borgarfulltrúar eða alþingismenn og rætt fjölmörg mál á vettvangi landsmála og borgarmála. Aðalfundirnir hafa verið haldn- ir sem hér segir og eftirtaldir kjörnir f stjórn: I Nes- og Melahverfi. Fundur- inn var haldinn að Hótel Sögu. Vilhjálmur Heiðdal var kjörinn formaður en aðrir í stjórn: Egill Snorrason, Danilína Sveinbjörns- dóttir, Kristín Magnúsdóttir, Kristjón Kristjónsson, Lúðvíg Hjálmtýsson og Sigrún Guð- björnsdóttir. Ölafur B. Thors, forseti borgar- stjórnar, fjallaði um stjórnmála- viðhorfið. Skrifstofa félagsins er að Öldugötu 15. sími 25635. 1 Vestur- og Miðbæjarhverfi. Fundurinn var haldinn í Tjarnar- búð. Magnús Eymundsson var kjörinn formaður og aðrir í stjórn: Áslaug Cassata, Brynhild- ur K. Andersen, Halldór Kristins- son, Kristmann Magnússon, Leifur Sveinsson og Ölafur Jóns- son. Skrifstofa félagsins er að Öldugötu 15, s. 25635. 1 Austurbæ og Norðurmýri. Fundurinn haldinn í Templara- höllinni. Ölafur Jensson var kjör- inn formaður og aðrir í stjórn: Ragnar Fjalar Lárusson, Barði Friðriksson, Gústaf B. Einarsson, Páll Sigurðsson, Sigríður Asgeirs- dóttir og Unnur Jónasdóttir. Birgir ísl. Gunnarsson, borgar- stjóri, ræddi um borgarmálefni. Skrifstofa félagsins er í Sjálf- stæðishúsinu v/Bolholt. f Hlfða- og Holtahverfi. Fundurinn var haldinn í Miðbæ v/Háaleitisbraut. Asgrímur P. Lúðvíksson var kjörinn formaður og aðrir i stjórn: Bogi Ingimars- son, Axel Tulinius, Bogi J. Bjarnason, Hannes Pétursson, Jónína Þorfinnsdóttir, og Valdi- mar Olafsson. Olafur B. Thors, forseti borgarstjórnar, flutti ræðu á fundinum. Skrifstofa félagsins er í Sjálfstæðishúsinu v/Bolholt. t Laugarneshverfi. Fundurinn var haldinn í Kassagerð Reykja- víkur. Sigurður Þ. Árnason var kjörinn formaður og aðrir i stjórn: Halldór Sigurðsson, Guð- rún Jónsdóttir, Kristjan Bern- harð, Páll Björnsson, Margrét Ákadóttir og ÞOrður Einarsson. Skrifstofa félagsins er í Sjálf- stæðishúsinu v/Bolholt. t Langholti. Fundurinn var haldadinn að Langholtsvegi 124. Halldór Jónsson var kjörinn for- maður og aðrir í stjórn: Árni B. Eiríksson, Elín Pálmadóttir, Ingi- mar Einarsson, Matthías Haralds- son, Svavar Sigurðsson og Þór- oddur Th. Siguðrsson. Styrmir Gunnarsson ritstjóri, flutti ræðu og svaraði fyrirspurnum. Skrif- stofa félagsins er að Langholts- vegi 124 s. 34814. t Háaleitishverfi. Fundurinn var haldinn í Miðbæ v/Háaleitis- braut. Guðni Jónsson var kjörinn formaður og aðrir í stjórn: Asgeir Hallsson, Helena Halldórsdóttir, Hilmar Guðlaugsson, Jón B. Stefánsson, Klará Hilmarsdóttir og Reynír ÞOrðarson. Matthías A. Mathiesen, fjármálaráðherra, ræddi um fjárlagafrumvarpið. Skrifstofa félagsins er í Sjálf- stæðishúsinu v/BoIholt. f Smálbúða- Bústaða- og Foss- vogshverfi. Fundurinn var hald- inn i Miðbæ v/Háaleitisbraut. Gisli Jóhannsson var kjörinn for- maður og aðrir í stjórn: Bjarni Helgason, Gunnar Jónasson, Hró- bjartur Lúthersson, Leifur Isleifsson, Jóna Sigurðardóttir og Óttar Októsson. Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður, ræddi um efnið „Reykjavík og úthlutun úr opinberum fjárfestingasjóð- um.“ f Arbæjar- og Seláshverfi. Fundurinn var haldinn i Miðbæ v/Háaleitisbraut. Formaður var kjörinn Ingi Torfason og aðrir í stjórn: Guttormur Einarsson, Bergur Ólafsson, Jón Ólafsson, Haukur Ólafsson, Gísli Baldvins- son og Margrét S. Einarsdóttir. Þorvaldur Garðar Kristjansson, alþingismaður, ræddi um stjórn- málaviðhorfin og svaraði fyrir- spurnum. Skrifstofa félagsins er að Hraunbæ 102 B, s. 81277. f Bakka- og Stekkjahverfi. Fundurinn var haldinn að Selja- braut 54 Jón Grétar Guðmunds- son var kjörinn formaður og aðrir í stjórn: Vilhjálmur Ingólfsson, Steindór Úlfarsson, Inga Magnús- dóttir, Grétar Hannesson, Óskar Friðriksson og Stefán Aðalsteins- son. Skrifstofa félagsins er að Seljabraut 54 II. hæð í nýjum húsakynnum er félagsheimili þetta er á efri hæð í húsnæði Kjöts og Fisks og er tekið á leigu sameiginlega af félögunum. Fella- og Hólahverfi og Bakka og Stekkjahverfi. Húsnæðið er enn ekki fullgert en verður mjög vist- legt og þar mun skapast góð að- staða til félagsstarfanna. I Fella- og Ilólahverfi. Fundur- inn var haldinn að Seljabraut 54. Formaður var kosinn Berta Bier- ing og aðrir í stjórn: Björn Bjarnason, Edgar Guðmundsson. Gunnar Hauksson, Helgi Arna- son, Hilda Björk Jónsdóttir og Jónína Hansen. Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi, var ræðumaður á fundinum. Skrif- stofa félagsins er að Seljabraut 54. II. hæð. Ásgrfmur P. Lúðvíksson - Sigurður Þ. Arriáson. Halldór Jónsson Guðni Jónsson Gfsli Jóhannsson Ingi Torfason Jón Grétar Guðmundsson Berta Biering | g HfcfcVttiU FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Á Seltjarnarnesi 4ra herb. vönduð sérhæð í tví- býlishúsi, bílskúr. Á Stokkseyri Einbýlishús 5 herb. laust strax. íbúðir óskast Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð í vesturborginni. 5 herb. sér hæð í austurborginni með bílskúr Húseign með tveimur íbúðum 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir er þarfnast standsetningar Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. VELA-TENGI EZ-Wellenkup 'luny Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex. SflmnfOgnuigjfuiir . (6® Vesturgötu 16, sími 13280. A AAAAAAAAAAAiSiAAiÍiAA A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A & A A A A A 26933 Álfaskeið, Hafnarfirði 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð í mjög góðu standi, bil- skúrsréttur. Kóngsbakki 2ja herb. 50 fm. íbúð á jarð- hæð, ágæt íbúð með sér þvottahúsi. Bræðraborgarstigur 4ra herb. 100 fm. ágæt kjallaraibúð. Skaftahlið 4ra herb. 115 fm. ibúð i ágætu standi á 2. hæð, ný teppi, ný málað, laus strax. Grænahlið Efri hæð i fjórbýlishúsi 1 19 fm. að stærð, i mjög góðu standi, bílskúrsréttur Mávahlið Mjög góð 115 fm. sér hæð á 1. hæð, nýstandsett með fall- egum innrétt., bilskúr. Miðbraut, Seltj. 5 herb. 1 20 fm. góð íbúð á efri hæð í þríbýlishúsí, íbúðin er 3 svefnherb. skáli, góð stofa, mjög gott útsýni, bíl- skúr, útb. um 7.5 millj. Fífusel Fokheld 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð, ásamt 1. herb. í kjallara. HJÁ OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNA- SKIPTI — ER EIGN YÐAR Á SKRÁ HJÁ OKKUR? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson laðurinn Austurstræti 6. Simi 26933. A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A A ð A A A A A 26200 Við Karlagötu ágætlega útlítandi einstakl- ingsibúð í kjallara. Verð ca. 2,2 — 2,3 milljónir. Útborg- un ca. 1,3 milljón. Við Meistaravelli sérstaklega vel gerð 2ja her- bergja kjallaraibúð. Mjög litið niðurgrafinn. GOÐ TEPPI. Við Fálkagötu ágæt 2ja herb. kjallaraibúð. SÉRHITI Við Kaplaskjólsveg. mjög góð 95 fm 3ja herb. ibúð á 1. hæð i góðri blokk, við Kaplaskjólsveg. Við Bárugötu rúmgóð 90 fm kjallaraibúð. SÉRHITI Verð 3,5 milljónir. Útborgun tæpar 3 milljónir. Við Reynimel þar höfum við 2 úrvals góðar ibúðir. Önnur er á annarri hæð en hin á þriðju. Við Mávahlið á 1. hæð höfum við til sölu 105 fm ibúð, 3 herbergi og 1 rúmgóð stofa, 1 herbergj- anna eru með forstofuinn- gangi. Við Kaplaskjólsveg rúmgóð og velútlitandi 4 herb. íbúð á 4. hæð. Rúm- gott eldhús með góðri vinnu- aðstöðu. Verð um 7,8 millj- ónir. Útborgun 5,5 milljónir. Við Ásvallagötu ágætlega útlítandi 100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð (3 svefnherbergi 1 stofa). Við Hrisateig mjög góð 1 20 fm efri hæð i þríbýlishúsi. Ný og vönduð teppi. 1 flokks eign. Við Kóngsbakka um 105 fm 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Sérþvottahús. Við Bræðraborgarstig falleg og i góðu standi 110 fm ibúð i kjallara. (Litið niður- grafin). HAGSTÆTT VERÐ. Við Blönduhlið mjög góð efri hæð ca. 136 fm, 4 svefnherbergi og 1 stór stofa. 36 fm bilskúr fylgir. Við Meistaravelli vel útlitandi 135 fm 5 her- bergja ibúð á 4. hæð i fall- egri blokk. Sérþvottaherbergi og búr á hæðinni. GÓÐ TEPPI. Við Hjallabraut Háfnarfirði rúmgóð 5 herb. íbúð á 3. hæð, 3 svefnher- bergi og 2 samliggjandi stof- ur. Sérþvottaherbergi og búr Skólabraut, Athugið Vegna mikils álags á skipti- borði skrifstofu okkar bjóðum við yður einnig að hringja í sima 26201—26202, svo og kvöldsíma eftir kl 19.00, 34695. mmALAN HORCIINBLABSHÚSINI] Óskar Krist jánsson kvöldsfmi 27925 MALFLlTMSkRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn AAAAAAAAAAAAAAAAAA AUGLYSINGASIMINN ER: te=o — ° JWttrgMnþlnþiþ Seljendur athugið Höfum jafnan kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða, raðhúsa og einbýlishúsa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.