Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 36
22 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANUAR 1976 Þeir lá(?u báðir I valnum á laugardaginn. Gerry Peyton, markvörður Burnley, en lið hans tapaði fyrir Blackpool, og Alan Ball, en lið hans, Arsenal, tapaði fyrir (Jlfunum. Úrslitaliðin 1975 biðu nú sameiginlegt skipbrot ENSKU bikarmeistararnir 1975, West Ham United, komust ekki vfir fvrstu hindrunina við að verja titil sinn í ár. Hindrun þessi var revndar ekkert smásmíði, þar sem Liverpool-liðið var, en sem kunnugt er hefur það nú forvstu í ensku I. deildar keppninni, og eftir 2—0 sigur liðsins vfir West Ham á laugardaginn aukast veru- lega vonir aðdáenda þess að lið- inu takist nú að leika þann leik að hreppa hæði hikarmeistaratitil og Englandsmeistaratitil, en slíkt er harla fátítt. En Liverpool-liðið var eins úheppið í drætti í fjórðu umferð og það gat orðið — dróst á móti Derbv Countv á útivelli. Hinn eftirsótti bikar er þvf aðeins sýnd veiði en ekki gefin fvrir Liverpool-liðið, en hinn sann- færandi sigur liðsins vfir bikar- meisturunum á laugardaginn ætti þó að gefa þvf hvr undir vængi. Bikarleikirnir á laugardaginn, sem víða fóru fram við hin verstu skilyrði, buðu upp á mörg nokkuð óvænt úrslit. Sennilega hefur Ef að llkum lætur mun fjórða um- ferð ensku bíkarkeppninnar I knatt- spyrnu bjóða upp á marga mjög skemmtilega og tvisýna leiki, en strax á laugardagínn var dregið um hvaða lið eiga að leika saman i þeirri umferð. Þá var einnig dregið um það hvaða lið eiga að leika saman i skozku bikarkeppninni, en bæði i henni og i ensku bikarkeppninni verður næst leikið laugardaginn 24. janúar. I Skotlandi verður einnig strax um toppleiki að ræða og sér i lagi mun athygli manna beinast að viðureign Celtic og Motherwell sem fer fram á heimavelli siðarnefnda liðsins. Eftirtalin lið drógust saman i 4. umferð ensku bikarkeppninnar: Sunderland — Hull eða Plymouth Bradford — Swindon eða Tooting Huddersfield — Brentford eða Bolt- on Derby — Liverpool York — Chelsea Coventry — Q. P.R. eða Newcastle Charlton — Portsmouth eða Birmingham Tottenham eða Stoke — Manchester City Leeds — Crystal Palace Southend — Orient eða Cardiff W.B.A. — Lincoln Ipswich — Wolves Leicester — Middlesbrough eða Bury Norwich eða Rochdale — Luton Manchester Utd. — Nottingham Forest eða Peterborough Southampton eða Aston Villa — Blackpool samt fátt komið meira á óvænt en jafntefli 4. deildar liösins Roch- dale í leik þess við Norwich City, en sá leikur var dæmi um það hvernig lélegt lið getur haldið í við gott lið ef baráttan er fyrir hendi. í leik þessum þótti frammi- staða markvarðar Rochdale, Mike Poole, með ólíkindum, en hann varði hvað eftir annað skot Norwich-leikmanna sem telja máttu óverjandi. I leik West Ham United og Liverpool var það Liverpoolliðið sem var allan timann, betra og náði öðru hverju að sýna af- bragðsgóða knattspyrnu. Mörkin skoruðu Kevin Keegan og John Toshack og eftir atvikum hefðu mörk Liverpoolmanna getað orðið fleiri, þar sem þeir sóttu til muna meira og áttu nokkur allgóð tæki- færi. Virðist sem allur vindur sé nú úr West Ham liðinu, eftir mjög góðabyrjun keppnistímabilsins. Manchester United lenti í mikl- um erfiðleikum í léik sfnum við 2. SKOTLAND Hibernian — Dunfermline Athletic Stirling Albion e8a Civel Servic — Forfar Athletic eða Medowbank Dundee United — Hamilton Academ icals Cowdenbeath eða Selkirk — St. Mirren Clasgow Rangers — East Fife Morton — Montrose Dumbarton — Stranraer eða Keith Albion Rovers eða Glasgow University — Partick Raith Rovers eða Clydebank — Arbroath Ayr United — Airdreinoinas Forres eða Ailoa — Aberdeen Hearts — Clyde Stenhousemuir eða Brechin — Kilmarnock Motherwell — Celtic Dundee — Falkirk Queen of the South — St. Johnstone. Sá leikur sem vafalaust dregur að sér mesta athygli I fjórðu umferðinni í Englandi verður viðureign topplið- anna i 1. deildar keppninni, Derby County og Liverpool, en ekki er hægt að segja að þessi lið hafi ver.ð heppin að dragast saman svo fljótt. Helztu keppinautar þessara liða um bikarinn voru hins vegar tiltölulega heppnir. Leeds United dróst þannig á móti Crystal Palace. sem reyndar hefur forystu i 3. deild og Manchester United fékk léttan keppinaut þar sem eru Notthingham Forest eða Peterborough, sem bæði eru fremur slök lið á útivelli. deildar liðið Oxford United, sem hafði yfir 1—0 í hálfleik og hafði átt fullt eins mikið I Ieiknum. I seinni hálfleiknum náði United- liðið sér svo betur á strik og var þá um nær stöðuga pressu að ræða. Oxford-liðið varðist hins vegar mjög vel, en tvívegis varð sókn United ekki stöðvuð á annan hátt en að brjóta svo illa á leik- mönnum að dæmdar voru víta- spyrnur og úr þeim skoraði Gerry Daly. Hitt Manchesterliðið, Manchester City, átti hins vegar ekki í erfiðleikum með and- stæðinga sína, Hartlepool, og vann stærsta sigur umferðarinn- ar, 6—0. I þeim leik var Denis Tueart vísað af velli fyrir að mót- mæla dómaranum, en áður hafði hann skorað tvö mörk I leiknum og staðið sig með mikilli prýði. Phil Boersma, Ieikmaður með Middlesbrough, og Ray Hankin, leikmaður með Burnley, voru einnig báðir reknir af velli á laugardaginn, en Burnley tapaði léik sínum fyrir 2. deildar liði Blackpool, 0—1, og Middles- brough varð að láta sér nægja markalaust jafntefli I leik sínum við Bury, Leeds United sem margir spá sigri í bikarkeppninni í ár, varð að láta sér nægja nauman sigur yfir 2. deildar liðinu Notts County, eða 1—0. Markið skoraði Allan Clarke á 24. mínútu. Þessi tvö lið mættust fyrr í vetur í ensku deildarbikarkeppninni og þá vann Leeds einnig sigur. Þau tvö lið sem eru utan deildar og komust í þriðju umferð, Scarborough og Tooting & Mitcham, stóðu fyrir sínu á laugardaginn. Crystal Palace liðið sem hefur örugga forystu I 3. deild varð að taka á honum stóra sínum til þess að vinna Scarborough 2—1 en Tooting gerði jafntefli á útivelli, 2—2 við Swindon Town. I þeim leik var staðan 2—0 fyrir Swindon þegar 4 mínútur voru til leiksloka, en þær nægðu Toottingtil að jafna. Liðið sem lék til úrslita við West Ham í bikarkeppninni I fyrra, Fulham, beið sameiginlegt skipbrot með bikarmeisturunun- um, þar sem það tapaði á heima- velli sínum fyrir 4. deildar liðinu Huddersfield, 2—3, eftir mikinn baráttuleik. Sem fyrr greinir voru skilyrði afar slæm í Englandi á laugardag- inn. Víða var mikið hvassviðri og kuldi, og mótuðust leikirnir nokk- uð af þessu. Þau lið sem gerðu jafntefli i leikjum sínum á laugardaginn mætast aftur I dag og á morgun. I dag leika: Bolton Wanderes — Brentford; Plymouth Argyle — Hull City; Bury — Middles- brough; Tooting & Mitcham — Swindon Town og á morgun leika: Newcastle United — Queens Park Rangers; Aston ' Villa — Southampton og Stoke City — Tottenham Hotspur. Derby - Liverpool verður aðalleikur 4. umferðarinnar Knallspyrnuúrslit ENUI.AND 4. DEILD: Barnsley — Scunthorpe 1—0 Darlington —Southport 2—0 # 1 _ Newport —Tranmere 1—5 Reading — Northampton 1—0 —-| _ W 3 Swansen — Crewe 4—0 v táf' Torquay — Watford 1—0 TYRKLAND 1. DEILD: Fenerbahce — Orduspor 3—0 ENÍÍLAND 3. l’MFERÐ BIKARKEPPNINN- Ciresunspor — fialatasaray 1 — 1 AR. Adanaspor — Besiktas 4—2 Nottingham Forest — Peterborough 0—0 Trabzonspor — fioztepe 4—2 Aldershot — Lineoln 1—2 Boluspor — Balikesirspor 1—0 Blackpool — Burnley 1—0 Bursaspor — Ankaragucu 2—0 Brentíord — Bolton 0—0 Zonguldakspor — Eiíkisehirspor 0—1 Charlton — Sheffield Wed 2—1 Altav — Adana Demirspor 1—0 Coventry — Bristol City 2—1 Derby — Everton 2—1 Fulham — Huddersfield 2—3 HOLLAND 1. DEILD : IIull — Plymouth 1 1 Ajax — Telstar 2—1 Ipswich — Halifax 3—1 Excelsior — Eindhoven 2—1 Leicester — Sheffield IJtd. 3—0 FC den Haag — MVV 1 —0 Luton — Blackhurn Rovers 2—0 Roda JC — NEC 2—3 Manchester City — Hartlepool 6—0 PSV — Go Ahead 2—1 Manchester Utd. — Oxford 2—1 Graafschap — Feyenoord 0—1 Middlesbrouf'h — Bury 0—0 AZ 67 —r FC Amsterdam 2—1 Norwich — Rochdale 1—1 FC Utrecht — NAC 1 — 1 Notts County — Leeds IJtd. 0—1 Orient — Cardiff 0—1 Portsmouth — Birminjíham 1—1 I. DEILD BELGIU: Queens Park Rangers — Newcastle 0—0 Beerschot — Anderlecht 4—3 Scarborough — Crystal Palace 1—2 La lÁ>uviere — Berchem 0—1 Shrewsbury — Bradford 1—2 FC Malinois — Standard Liege 1—0 Southampton —Aston Villa 1 — 1 Molenbeek — AS Ostend 3-0 Southend Utd. — Brighlon 2—1 FC Liege — Racing Malines 3—0 Sunderland — Oldham 2—0 Lierse — Waregem 2—1 Swindon — Tooting 2—2 Beveren — CS Bruges 2—2 Tottenham — Stoke 1 — 1 FC Brugeois — Antwerpen 0—1 W.B.A. — Carlisle 3—1 Beringen — Charleroi 0—2 Wolves — Arsenal 3—0 York — Hereford 2—1 1. DEILD iTALlU: Bristol Rovers —Chelsea 0—1 Bologna — Roma 2—1 Como — Milan 1—4 ÚRVALSDEILD SKOTLANDI: Fiorentina —Torino 0—1 Aberdeen — Motherwell 0—0 Juventus — Napoli 2—1 Ayr Utd. — St. Johnstone 2—0 Inter — Ascoli 3—0 Celtic — Dundee 3—3 Lazio — Cesena 2—2 Hearts — Rangers 1—2 Perugia — Sampdoria 0-0 Dundee Utd. — Hibernian frestad Verona —Cagliari 2—1 SKOTLAND 1. DEILD: GRIKKLAND 1. DEILD: Airdrieonians — Queen of the South 2—2 Apollon — Ethnikos 1—1 Arbroath — Morton 0—1 Aris — Heraclis 1—0 Dumbarton — Montrose 0—6 Kastoria — Yannina 1 — 1 East Fife — Falkirk 2—1 Olympiakos — Paok 0—4 Hamilton —Dunfermlíne 1 — 1 Oanathinaikos — Atromitos 2—0 Partick — Kilmarnock 2—0 Panachaiki — Panserraikos 1—0 St. Mirren — Clvde 3—0 Panionios — Pierikos 0—0 Panaitolikos — AEK 1—3 SKOTLAND 2. DEILD: Codenbeath —Clydebank 1 — 1 SPANN 1. DEILD: East Stirling — Albion Rovers 0—0 Sevilla — Real Betis 2—0 Meadowhank — Queens Park 1—0 Real Sociedad — Real Oviedo 0—2 Stenhousemuír— Raith Rovers 0—3 Espanol — Racing 2—1 Stranraer — Alloa 0—1 Valencia — Atletico Madrid 0—1 Real Madrid —Granada 4—1 ENCiLAND 3. DEILD: Real Zaragoza — Barcelona 4—4 (irimsbv — Chesterfield 3—0 Sporting — Athletic Bilbao 1—1 Mansfield — Port Vale 3—1 Elche — Salamanca 1—1 Wrexham — Millwall 1—1 Las Palmas — Hercules 2—1 Þessi mynd var tekin er Tottenham og Liverpool mættust I deildar- keppninni á dögunum og sýnir Kevin Keegan ( fimleikastellingum reyna að skjóta á mark Tottenham. Virðist svo sem Keith Osgood, Tottenhamleikmaður, sé hálfskelkaður. Á laugardaginn lagði Liver- pool bikarmeistara fyrra árs, West Ham United, og skoraði Keegan annað mark Liverpoolliðsins. Tottenham á hins vegar erfiðleika fram- undan, á að leika við Stoke á útivelli, eftir jafntefli á White Hart Lane ILundúnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.