Morgunblaðið - 06.01.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. JANÚAR 1976
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ung stúlka óskar eftir
ráðskonustöðu. Er með eitt
barn. Upplýsingar i sima
44223.
1. stýrimaður
óskast á 75 lesta bát frá
Akranesi, sem rær með línu
og síðar þorskanet. Uppl. í
síma 93-1 694 Akranesi.
Tveir trésmiðir
óska eftir atvinnu sem fyrst.
Vanir alls konar trésmiða-
vinnu. Uppl. i síma 81582
— 72582 eftir kl. 5.
Trillubátur
óskast keyptur. 1 Vi—3
tonn. Má þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. i síma 35238 eftir
kl. 1 9 og um helgar.
Verkfæraleigan Hiti,
Rauðahjalla 3. K. simi
40409. Múrhamrar, steypu-
hrærivélar, hitablásarar og
málningaspr.
Keflavík
Önnumst allar almennar bila-
viðgerðir, einnig réttingar og
málun.
Bilaverkstæði Prebens,
Dvergasteini Bergi simi
1458.
Kjarakaup
Hjarta crepe og Combi Crepe
nú kr. 176 hnotan, áður
196. Nokkrir Ijósir Jitir á
aðeins 100 kr. hnotan. 10%
aukaafsláttur af 1 kg.
pökkum.
Hof Þingholtsstræti 1.
M iðstöð varketill
1 2 fm stálketill frá Stálsmiðj-
unni Framl. ár '68 til sölu á
mjög hagstæðu verði. Uppl. í
síma 52884 e. kl. 7 á kvöld-
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, simi
37033. Kaupi allan brota-
málm, langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
Útsala — Útsala
Mikill afsláttur
Barnafataverzlunin Rauðhetta
Iðnaðarhúsinu við Hallveigar-
stíg.
Ódýrt — ódýrt
Stuttir og siðir kjólar glæsi-
legt úrval.
Dragtin, Klapparstíg 37.
r--m/v
\ húi.
W—iryy-
úsnæöi
aA—a A
í boöi
Grindavik
Til leigu 1 70 fm geymsluhús
við Hafnargötu, ásamt lóð
Upplýsingar í síma 92-8056.
□ HAMAR 5976168 —
Frl.
I O.O.F. 8 = 1 571 78’/z =
Kvenfélagskonur
Keflavík
Janúarfundurinn fellur niður.
Næsti fundur 3. febrúar.
Nánar auglýst siðar.
Stjórnin.
Judo í Kópavogi
Æfingar eru á þriðjudögum
og laugardögum. Innritunar
og upplýsingasimi er 1 791 6.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20. 30. Ræðumaður Einar
Gislason og fleiri.
ÞARFTU AÐ KAUPA?
TT~V---V
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
1 1 1 1 II 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Fyrirsögn l l 1 1 1 L. 150
* 1 1 1 1 1 1 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 I _l 300
11 1 1 1 1 1 1 1 1 1 11 1 1 I I 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 _J 450
> 1 1 1 1 1 1 1 II 1111 1 1 1 1 1 1 1 L _J 600
t 1 1111 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 _1 750
í 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 _| 900
* 1 1 1 1 1 t I 1 J 1 1 1 1 1 1 1 l L 1 1 1 1 1 1 1 1 L 11050
W ,...... ........... .. ................-:,........rr.,..T .. s v
* Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
NAFN: .....
HEIMILI: ..........
—/> a i ..A—-A—<>-
..........................SÍMI: ........
. jy.....A...A,___a ____A--—h—.—/I—i-----A_
"V—
-Y-*-
;Athugiðf
Skrifið með prentstöfum og <
setjið aSeins 1 staf í hvern reit.
Árfðandi er að nafn, heimili
v
^■y....^y****
-"V------
..y..
■r.ix JUS/Æc ___
ÍMJUM JtA TflXfl X JJS.//Í.U ZfJl-
UA ,/AU* ./. AHML/t. /Y/g.-:
./. .&//** ■
Auglýsingunni er veitt móttaka 1 eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK: HAFNARFJÖROUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2,
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Háaleitisbraut 68,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlfð45
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabae 9,
UÖSMYNDA-
OG GJAFAVÖRUR
Reykjavfkurvegi 64,
_47 VERZLUN
’ ÞÓROAR ÞÓRÐARSONAR, .
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR ~
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekktj 2
BORGARBÚÐIN. Hófgerði 30
Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar
Morgunblaðsins, Aðalstrasti 6/Reykjavlk.
_____A A_______A____A_________A__A.__A A « <!„■......."
Sæmdir Fálkaorðu
Forseti tslands sæmir hinn 1.
janúar 1976 eftirtalda íslenzka
ríkisborgara heiðursmerki hinnar
íslenzku fálkaorðu:
Tómas Guðmundsson, skáld,
stórriddarakrossi með stjörnu.
Magnús Torfason, forseta
Hæstaréttar, stórriddarakrossi,
fyrir embættisstörf.
Ásgeir Magnússon, ræðismann,
riddarakrossi, fyrir störf að at-
vinnu- og viðskiptamálum.
Erling Þorsteinsson, yfirlækni,
riddarakrossi, fyrir læknisstörf.
Bygginganefnd sam-
þykkti nýlega á fundi sín-
um að nafnaskipti yrðu á
götum eftir Smyrilshóla í
Breiðholti, vegna skipu-
lagsbreytinga í Hólahverfi.
til. Til þess að bæta úr þessu þarf
að efla mjög verulega aðstöðu til
rannsókna á sviði hafnargerða.
Skorturinn á almennum tæknileg-
um upplýsingum er tiltölulega
meiri á því sviði en á sviðum
flestrar annarrar mannvirkja-
gerðar á landinu. Á undanfornum
árum hefur þessi aðstaða batnað
verulega, bæði að þvi leyti til að
nýrri aðstöðu hefur verið komið
upp, og nýting þeirrar aðstöðu
sem fyrir er fer batnandi. Það er
ástæða til að vona að sú þróun
haldi áfram af meiri hraða en
áður. T.d. er hér á landi einungis
Gisla Þorsteinsson, oddvita,
Þorgeirsstaðahlíð, Miðdölum,
Dalasýslu, riddarakrossi, fyrir
búnaðar- og félagsmálastörf.
Höllu Snæbjörnsdóttur, yfir-
hjúkrunarkonu, riddarakrossi,
fyrir störf að heilbrigðismálum.
Séra Jakob Jónsson, dr. theol.,
riddarakrossi, fyrir störf að
kirkjumálum.
Júlíönu Sigríði Eiríksdóttur, fv.
skólastjóra, Kjarláksvöllum,
Saurbæ, riddarakrossi, fyrir störf
að fræðslu- og félagsmálum.
Verði fjórum nöfnum bætt
við og röðin þá þannig:
Spóahólar, Starahólar,
Stelkshólar, Súluhólar,
Trönuhólar, Ugluhólar,
Valshólar, Þrastarhólar.
aðstaða til að gera eina líkantil-
raun í einu, og með tilliti til þess
að hönnun hafna fer aðallega
fram fyrri part hvers árs og líkan-
tilraunir taka um 2 mánuði hver
tilraun, sést að einungis er hægt
að gera likantilraunir með fáar af
þeim höfnum sem áriega eru á
framkvæmdaáætlun. Líkan-
tilraunir eru hinsvegar mjög
mikilvægar vegna þess að á
líkaninu er hægt að prófa Og bera
saman mismunandi hugmyndir
heimamanna og tæknimanna, sem
er mjög mikilvægt til að finna
beztu og ódýrustu framkvæmda-
leið og ennfremur til að skapa
samstöðu hinna ýmsu aðila um
hvernig haga beri framkvæmd-
um.
Kristján Sigurjónsson, fv. yfir-
vélstjóra, riddarakrossi, fyrir
störf í þágu landhelgisgæzlu.
Pál S. Pálsson, hrl. formann
Lögmannafélags íslands, riddara-
krossi, fyrir félagsmálastörf.
— Minning
Halldór
Framhald af bls. 27
skipstjóri á bátnum. Síðar flutti
Halldór útgerð sína til Reykjavík-
ur og hefur stundað þar útgerð
síðan. Hann var jafnan sjálfur
skipstjóri og stundaði sjóinn af
dugnaði. Á timabili gerði hann út
fleiri báta og um tíma rak hann
fiskverkun í Reykjavík í sam-
bandi við útgerðina. Lengst af var
hann með m/b Jón Bjarnason, en
báturinn bar nafn bróður hans,
sem látinn er fyrir mörgum árum.
Halldór tók mikinn þátt í fé-
lagsmálum útgerðarmanna. Hann
hefur um margra ára skeið verið í
stjórn Útvegsmannafélags
Reykjavikur. Og hann hefur á því
tímabili verið fulltrúi þess á aðal-
fundum Landssambands ísl. út-
vegsmanna.
Hann fylgdist vel með málefn-
um útvegsins og gerði sér góða
grein fyrir vandamálum útgerðar-
innar á hverjum tíma. Hann
fylgdi fast á eftir velferðarmálum
útvegsins á fundum og lét sig
miklu skipta að þau næðu fram að
ganga.
Halldór var góður vinur vina
sinna, hann var skemmtilegur í
vinahópi og ágætur félagi á góðra
vina fundum.
Hinn 1. desember 1949 gengu
þau Halldór og eftirlifandi kona
hans Jóhanna Friðriksdóttir 1
hjónaband.
Börnin eru 9, sex synir og þrjár
dætur og þrjú barnabörn. Sex af
börnunum hafa stofnað sín eigin
heimili, þrjú barnanna eru í
heimahúsum. Börnin eru:
Unnþór, kona hans er Kristín
Þórarinsdóttir. Jóhannes, kona
hans er Sigrún Magnúsdóttir,
Bjarni, kona hans er Hildur Frið-
riksdóttir, Oddur, kona hans er
Pálína Aðalheiður Ragnarsdóttir,
Halldóra, maður hennar er Krist-
inn Guðlaugsson, Oddný, maður
hennar er Stefán örn Stefánsson,
Friðrik, Þorgerður og Guðmund-
ur eru heima hjá móður sinni.
Það er mikill sjónarsviptir þeg-
ar menn á besta aldri hverfa svo
snögglega sem Halldór. Hann lést
á Landakotsspítaia eftir erfiða
sjúkdómslegu 29. des. s.i.
Með Halldóri er genginn minn-
isstæður dugnaðardrengur. Guð
gefi honum góðar móttökur á nýj-
um leiðum.
Konu Halldórs, börnunum og
öðrum ættingjum þeirra votta ég
fyllstu samúð mína.
■ Guð veri með þeim.
Guð blessi minningu Halldórs
Bjarnasonar.
Baldur Guðmundsson.
— 1x2
1 8. leikvika — leikir 20. des. 1975.
Virtningsröð: 1 1 1 — 1 1 1 — 1XX-
1. VINNINGUR: 1 2 réttir — kr. 22.500.00
1 X 1
2653 7462 11241 35543 36627 36737 37418
303 7 9713 35325 35813 36673+ 36883 38273
2. VINNINGUR: 1 1 réttir — kr. 1.400.00
448 5333 8460 35086 35813 36764 37536
2492 6671 8485 35216 36000 36810 37553
3143 + 6879 8657 35287 361 13 36825 37756
3184 6944 + 8711 35373 36136 36828 37790
3194 7302 9789 35374 36237 36907 37825
3328 7310 10125 35449 36279 + 37098 37892
3420 7609 10127 35508 36341 37161 37987
4114 7609 10625 + 35525 36516 + 37178 37991
4215 7720 10702 35656 36565+ 37213 38248
4304 8126 10711 35671 36628 37332 38270
4382 8241 10791 35733 36687+ 37337 38476
4397 8275 11116 35813 36733 37471 38490
5003 8288 1 1432 35813 36740 37531 38491
5319 8429 35001 + nafnlaus
Kærufrestur er til 12 jan. kl. 1 2 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar
Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni.
Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina.
Vinningar fyrir 1 8. leikviku verða póstlagðir eftir 1 3. jan. 1976.
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn
og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir
greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK
Nýjar Hólagötur
— Tæknilegur
Framhald af bls. 12