Morgunblaðið - 27.03.1976, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 27. MARZ 1976
24
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Sjómenn
háseta og 2. vélstjóra vantar strax á 100
og 1 50 tonna báta sem róa frá Þorláks-
höfn.
Uppl. í síma 99-126 7 og 99-1440.
Háseta vantar
á 60 tonna bát er rær með net frá
Grundarfirði.
Uppl. í sima 93-8632.
Dugleg
samvizkusöm
stúlka óskast
til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa
við heildverzlun í miðborginni.
Tilboð auðkennt „Framtíð" — 1164
sendist afgreiðslu blaðsins.
Upplýsingar um fyrri störf óskast
Matsvein og háseta
vantar á netabát frá Stokkseyri. Upplýs-
ingar í síma 99-3208 og 99-3256.
Hraðfrystihús Stokkseyrar.
Bifreiðastjóri
óskast
Óskum að ráða bifreiðastjóra til útkeyrslu
á fóðurvörum.
Uppl. hjá verkstjóra í fóðurvöruafgreiðslu
okkar í Sundahöfn, sími 82225.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Viðskiptafræðingur
með starfsreynslu í rekstri fyrirtækis og
umsjón fjármála, óskar eftir starfi — hálfs
dags starf kemur vel til greina. Tilb.
sendist Mbl. merkt „Fjármál : 3975".
Skrifstofustúlka
óskast
Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn.
Bókhalds- og góð enskukunnátta æskileg.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt
„góður starfskraftur — 3832".
Háseta vantar
á Kóp RE 1 75 sem rær með þorskanet frá
Grindavík. Upplýsingar um borð í bátnum
við Grandagarð simi 75669.
Röskur ungur
maður
óskast til starfa hjá Menningarstofnun
Bandaríkjanna.
Starfið fellst í akstri, birgðavörzlu, við-
haldi og aðstoðarstörfum. Góðrar ensku-
kunnáttu er krafist.
Komið til viðtals í Ameríska sendiráðinu,
Laufásvegi 21, kl. 9—17 mánudag----
föstudags.
Blaðburðarfólk
vantar í Arnarnesið,
Garðabæ
Upplýsingar í síma 52252 eftir kl. 1 7:30.
Innri Njarðvík
Umboðsmaður
óskast
til að annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið í Innri Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Njarð-
víkurbraut 31 eða á afgreiðslu Morgun-
blaðsins sími 10100.
JMfrvgnnlrltifrife
raöauglýsingar - - raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi til sölu [ óskast keypt ]
Akranes — nærsveitir
iy Bújarðir í næsta nágrenni Akraness til
sölu, ef viðunandi verð fæst. Jarðirnar
eru hentugar til nautgriparæktar og rækt-
unar alidýra, einnig liggur önnur jörðin
vel til fiskiræktar og uppræktunar æða-
varps.
it Efri hæð húseignarinnar nr. 48 við
Vesturgötu er til sölu. Húsnæðið hentar
undir léttan iðnað og eða til íbúðar.
Húsið Vesturgata 70 er til sölu, í
húsinu eru tvær íbúðir. Góð 2ja herb.
íbúð á neðri hæð, 6 herb. íbúð á efri
hæðum. Selst helst í einu lagi.
3ja og 4ra herb. íbúðir miðað við
fokhelt eða tilbúið undir tréverk í 6býlis-
húsi við Höfðabraut.
it Höfum á söluskrá íbúðarhæðir í eldri
húsum.
ir Mikið er spurt eftir litlum einbýlishús-
um, einnig eftir íbúðarhæðum í nýlegum
og eldri húseignum.
it Látið lögmann annast fasteignavið- !
skipti yðar.
Rýmingarsala
Við rýmum fyrir nýjum vörum og seljum
til mánaðamóta með 30% afslætti nælon-
úlpur stærðir 12—16, kuldafóðraðar
kápur, mokkakápur og jakka, stærðir
4-—14 og einnig telpnakjólar, stærðir
6 — 14.
Mikið úrval af nýjum góðum vörum.
Verzlunin Sísí,
Laugavegi 58.
íbúð við Háaleitisbraut
Til sölu er góð 5 herbergja ibúð á 1. hæð
við Háaleitisbraut að viðbættri geymslu,
þvottahúsi og bílskúr.
Skipti gætu komið til greina á einbýlis-
húsi eða raðhúsi í Kópavogi eða Reykja-
vík.
Upplýsingar í síma 37551 .
Til sölu strax úr
tolli í Reykjavík
Nýr Hydrocon Clansman 1 5 tonna vörubifreið með vökva-
drifnum krana. Hjólbúnaður 6x4. 155 hestafla dieselvél.
Sérstök yfirbygging fyrir kranamann. Servo-Power stjórntæki.
4 þátta dragbóma. Allt að 24,53 metrar og 9,13 m létt
framlegging. Fullbúin til starfa. Upplýsingar hjá Colin Jailler,
herb 31 5 Hótel Loftleiðir, sími 22322 og í síma 38900 eftir
helgina
Söluturn óskast
Viljum kaupa, eða taka á leigu með kaup í
huga síðar meir söluturn á Stór-
Reykjavíkursvæðinu. Góð útborgun og
eftirstöðvar á stuttum tíma ef um góðan
stað er að ræða. Uppl. í síma 40802 milli
13 og 1 7.
Orlofsaðstaða
Starfsmannafélag Tryggingar h.f., óskar
eftir aðstöðu til útiveru til kaups eða
leigu. Flest kemur til greina, svo sem jörð
eða jarðarpartur, sumarbústaður eða ann-
að því um líkt.
Vinsamlegast hafið samband við formann
starfsmannafélagsins í síma 21120 frá kl.
9 til 17 næstu vikur, eftir kl. 17 20607
og 73554.
ýmislegt
Sparifjáreigendur takið
eftir
Get ávaxtað sparifé á mjög skjótan og
öruggan hátt. Tilboð merkt: „Öruggt —
1166" sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins.
ií Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðs-
sonar.
Vesturgötu 23 Akranesi
Sími 93-1622 einmg í síma 932023 á
kvö/din og um helgar.
Kantlímingarvél
Til kaups óskast góð kantlímingarvél,
einnig óskast gott framdrif á fræsara og
fleira. Upplýsingar í síma 35609 og
40148.
Heimilisblómvendir
á kr. 350 og 500, alparósir á kr. 800.
Verslið i Garðshorni, Fossvogi, það
borgar sig.