Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRlL 1976 j DAG er miSvikudagurinn 7. ap il, sem er 98. dagur ársins 1976. ÁrdegisflóS er i Reykjavik kl. 11.11 og siS- degisflóð kl. 23.55. Sólar- upprás er i Reykjavik kl. 06.24 og sólarlag kl. 20.38. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.04 og sólarlag kl. 20.27. Tunglið er i suðri i Reykjavik kl. 19.40 (íslandsalmanakið) Þvi að svo segir herrann Drottinn. Hér er ég sjálfur og mun leita sauða minna og annast þá LÁRfiTT: 1. fatnaó 3. á fæti 4. kvennafn 8. sjávardýr 10. báts 11 fugla 12 bfl 13 slá 15. elska. LÖÐRÉTT: 1. góna 2. róta 4. hvirtan 5. reykir 6. (myndskýr -s- a) 7. óláta 9. sk.st. 14. fyrir utan. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. asi 3. TT 5. arga 6. nirú 8. ár 9. ala 11. raurtar 12. ar 13. þrá. LÓÐRETT: 1. atar 2. strúaðir 4. kamars 6. nárar 7. Irar 10. la. T“ □ □□□□ i .... Lll 1 1 nnnr ] □ □□□□ = □ □□□ Fáðu svo bara hann Vilmund til að skrifa eitthvað sem kemur mér úr jafnvægi, Steini minn, — ef þig vantar meiri aura! KORTIÐ um Lestrarfélag Borgarfjarðar, sem gefið var út f tilefni 85 ára af- mælis félagsins. Efri myndin er af Bakka, þar sem félagið var fyrst til húsa og er teikningin sögð gerð af Jóhannesi Kjarval, en neðri myndin er af nýja Lestrarfélagshúsinu, Fjarðaborg. | BRIDGE | Hér fer á eftir spil frá leiknum milli Italíu og Frakklands I Evrópumót- inu 1975. Vestur S. A-K-10-9-6-3 H. A-7 T. D-7 L. D-9-2 Austur S. D II. D-2 T. A-K-G-8-4-3-2 L. K-G-4 ítölsku spilararnir sögðu 6 tígla og vannst sú loka- sögn auðveldlega. Frönsku spilararnir náðu ekki slemmunni, en sagnir þeirra voru þannig: V— A ls 21 3s 41 41 4s Ekki skipti máli þótt slemman sé í spaða, því spaða gosi var annar. Þessar sagnir eru veikar og verður að telja að austur eigi að gera upp hug sinn og fara í slemmuna I stað þess að segja 4 spaða. ítalska sveitin græddi 11 stig á spilinu. áster... x . . . að kyssast, kyss- ast og kyssast. TM R§0- U.8. P»t. Otl.—AI rtgMs r«Mrv*4 _ 0 1978byLo» AngMwTlm—3 rFRÁHÖFNINNI ~| I GÆR komu þessi skip og fóru frá Reykjavík: Flutn- ingaskipið Sæborg fór á ströndina. Bjarni Sæ- mundsson fór í rannsókna- leiðangur. Af veiðum komu togararnir Brett- ingur og Freyja og lönduðu hér. Þá fór þýzkt eftirlits- skip sem kom um helgina, Merkatze og frá Græn- landsmiðum kom norskur línuveiðari. 1 FRÉTTIR KVENFÉLAGIÐ Hrönn heldur bingófund að Báru- götu 11 kl. 8.30 I kvöld. STYRKTARFÉL. lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13 annað kvöld kl. 8.30 síðd. GÖÐ grásleppuveiði hefur verið á Siglufirði undan- farna daga og bátarnir fengið 2—5 tunnur I róðri. Þá hefur rauðmagaveiði einnig verið góð þar nyrðra. MESSUR HALLGRlMSKIRKJA. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Kvöldbænir alla daga vik- unnar, nema miðvikudaga, klukkan 6. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. FRlKIRKJAN í Reykjavik. Föstuguðþjónusta I kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. LAUGARNESKIRKJA. Föstumessa I kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. PEIMIM AVIIMIR | Hér fara á eftir nokkur nöfn pennavina, sem eru í leit að bréfasambandi. A SPÁNI: 22ja ára gömul stúlka sem skrifar á ensku, frönsku eða þýzku — auk móðurmálsins: Isabel Merrero, c/Balmes no 64 bajos, Bercelona 7, Spain. I SVlÞJÖÐ: Arne Bengtson, Ábybergsgatan 32, 431 31 Möndal, Sverige, sem óskar að komast í bréfasamband við ísl. kon- ur. Hann er nokkuð á sextugsaldri. I BORGARNESI er Ragn- heiður Guðmundsdóttir, Þórunnargötu 3, sem leitar að pennavinum á aldrinum 12—14 ára. DAGANA frá og með 2. apríl til 8. april er 1 kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík sem hér segir: í Lyfjabúðinni Iðunni, en auk þess er Garðs Apótek opið *il kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, stmi 21230. Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánud. kl. 16.30—1 7.30. Vin- samlegast hafið með ónæmisskirteini. Q II II/Q A M I I Q HEIMSÓKNARTÍM- OJUIMlrtnUö AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga *— föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Atla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QfÍFIVl BORGaRBÓKASAFN REYKJA OUllll VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR*. Sýning á verkum Ásgríms Jónssonar er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16—22 og laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur, bækur, hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni. Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EIN.ARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- í MRI .Skýrt er frá Því fyrir 50 I IVIDL.árum, að Matthias Þórðarson þjóðminjavörður hafi farið þess á leit við stjórnina að hún og þingið legðu fram fé til viðhalds Gunnsteinsstaðakirkju í Langadal. Hún er langelzta kirkja lands- ins, líklega fyrir siðaskipti að ævi að talið er. Hún mun aflagzt hafa sem kirkja um 1700 og var (1926 í apríl) komin að falli, notuð til að geyma í ýmislegt drasl. Taldi Matthías vel þess vert að leggja fram fé til að halda þessari helztu kirkju og elzta húsi á Norðurlandi uppi standandi og I svipuðum stfl og kirkjan upphaflega var. (Dagbókin myndi þiggja með þökkum mynd af þessari kirkju, — eða ábendingu um það hvar slíka mynd er að finna nú.) GENGISSKRÁNING NR. 67 — 6. apríl 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 177.80 178.20* 1 Sterlingspund 329.85 330.85* 1 Kanadadollar 180.60 181.10* 100 Danskarkrónur 2946.80 2955.10* 100 Norskar krónur 3230.50 3239.60* 100 Sænskar krónur 4034.00 4045.30* 100 Finnsk mörk 4626.50 4639.50* 100 Franskir frankar 3808.60 3819.40* 100 Belg. frankar 456.10 457.30* 100 Svissn. frankar 7017.40 7037.10* 100 Gyllini 6618.90 6637.50* 100 V.-Þýzk mörk 7018.10 7037.80* 100 Lfrur 20.80 20.87* 100 Austurr. Sch 976.60 979.40* 100 Escudos 603.15 604.85* 100 Pesetar 264.65 265.35* 100 Yen 59.45 59.62* 100 Reikningskrónur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 177.80 178.20* * Brcyling frá sfðustu skráningu J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.