Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 22
22 MORGÚNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðburðarfólk vantar í Arnarnesið, Garðabæ Upplýsingar í sima 52252 eftir kl. 1 7:30. ♦ Kópavogur — Atvinna Piltur eða stúlka óskast. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Borgarbúðin, Hófgerði 30. Þekkt vefnaðar- vöruverzlun óskar að ráða duglegan og reglusaman verzlunarstjóra mann eða konu. Tilboð sendist í pósthólf 260 Reykjavík. Starfsmaður óskast Óskum eftir að ráða ungan reglusaman mann til starfa frá 1. júní n.k við eftirlit með mælingastöð og til aðstoðar við rannsóknarstörf. Tæknimenntun æskileg Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist Raunvísindastofn- un Háskólans, Dunhaga 3, Reykjavík, fyrir 1 . maí n.k. Einkaritari Félagssamtök með aðsetur í Reykjavík leita eftir einkaritara skrifstofustjóra til starfa '/2 daginn. Um er að ræða fjölbreytt frambúðarstarf og góð vinnuskilyrði. Ahugi og samstarfsvilji er nauðsynlegur auk hæfileika, til að geta starfað að nokkru leyti sjálfstætt. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál og þurfa þær að hafa borist eigi síðar, en þriðjudaginn 20. apríl n k. Umsóknir skulu sendar afgr. blaðsins og merktar: ..Einkaritari — 1 138". Háseta vantar á 180 tonna bát sem gerður er út frá Grindavík. Uppl. í síma 92-81 70. Teiknari Óskum eftir að ráða teiknara í 4 — 6 vikur, til að vinna að sérstökum verkefn- um, m.a. auglýsingateiknun. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. í seinasta lagi 9. apríl merkt ,,Teiknari: 2419". Þekkt inn- flutningsfyrirtæki óskar að ráða sölumann í vefnaðarvöru. Enskukunnátta áskilin. Aðeins duglegur og reglusamur maður kemur til greina. Meðmæli óskast. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. apríl n.k. merkt: Reglusamur — 1 1 95. Matreiðslukona óskast á lítið barnaheimili frá 15. maí hálfs dags starf. Á sama stað óskast aðstoðarstúlka fóstru allan daginn frá 1 . maí til 1 . júní og frá 1. sept. Skriflegar uppl. sendist Mbl. merkt. Barnaheimili — 241 7. Viljum ráða 2 stulkur til starfa við vélabókhald og önnur bók- haldsstörf. Vinnutími eftir samkomulagi. Bæði hálfs dags og heildagsvinna koma til greina. Þurfa að geta hafið störf í maí eða í byrjun júní n.k. Skriflegar umsóknir óskast sem greini frá menntun og starfsreynslu. Bókhaldstækni h. f., Laugavegi 18, Reykjavík. Saumakonur Okkur vantar vanar saumakonur strax. Mode/ Magasin h. f., Tunguhálsi 9, Árbæjarhverfi, sími 85020. Starfsstúlkur óskast að Vinnuheimilinu Reykjalundi. Upplýs- ingar í síma 66200. Verkfræðing eða tæknifræðing vantar hjá járniðnaðarfyrirtæki til að ann- ast hönnun og þróun í verkefnum tengd- um fiskiðnaði og sjávarútvegi. Tilboð um menntun og fyrri störf óskast send Mbl. merkt JÁRN 3998 fyrir 21. apríl n k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Reyndur sölumaður Sölumaður með 10 ára starfsreynslu hjá stóru iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfi. Hef mjög góð sambönd um land 'allt. Tilboð er greini tegund sölustarfs, laun og aðrar upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl. merkt „Reyndur sölumaður: 241 6" Æ Oskum að ráða fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu- og gjald- kerastörf. Æskilegur aldur 22 — 30 ára. Þeir, sem hafa hug á þessu, hafi samband við starfsmannastjóra, Austurstræti 11, IV hæð, við fyrstu hentugleika. Landsbanki Islands raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Hefur opið hús, miðvikudaginn 7. apríl í Sjálfstæðishúsinu við Borgarholtsbraut kl. 20.30. 1. Oddur Ólafsson alþingismaður mætir. 2. Myndasýning 3. Félagsmál og vorferðin. 4. Sýning á snyrtingu. 5 Kaffi. Stjórnin. Spilakvöld Sjálfstæðis- félaganna í Hafnarfirði í kvöld miðvikudaginn 7. apríl kl. 9. Góð kvöldverðlaun. Kaffiveitingar. Nefndin. Solungarvík Aðalfundur Sjálfstæðisfélagið „Þjóðólfur” heldur aðalfund sinn miðviku- daginn 7. apríl n.k kl. 21 :1 5 á skrifstofu J.F.E. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Ólafur Kristjánsson, forseti bæjarstjórnar, ræðir bæjarmál- efni. 3) Önnur mál. Stjórnin. Hvöt félag sjálfstæðis- kvenna heldur fund miðvikudaginn 7. apríl kl. 20.30 að Seljabraut 54 (í húsi Kjöt og Fisks) Breiðholti Fundarefni: Guðrún Halldórsdóttir, skólastjóri talar um Námsflokka Reykjavíkur, Kaffi. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Strætlsvagnaleið 1 2 kl 5 mín. yfir heilan og hálfan tíma frá Hlemmi. Stjórnin. ___________kennsla | H ressingarleikf imi fyrir konur Vornámskeið hefjast fimmtudaginn 8. apríl n.k. í leikfimissal Laugarnesskólans. Byrjenda og framhaldsflokkar. Innritun og uppl í síma 33290. Ástbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari. Hressingarleikfimi fyrir konur Vornámskeið hefjast fimmtudaginn 8. apríl n.k., í Leikfimisal Laugarnesskóla. Byrjenda og framhaldsflokkar. Innritun og upplýsingar í síma 33290. Ástbjörg Gunnarsdóttir, íþróttakennari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.