Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRlL 1976
27
Frá Bridgefélagi Siglu-
fjarðar:
Nýlokið er hraðsveitakeppni. 5
sveitir tóku þátt í keppninni.
Spilaðar voru 3 umferðir.
Röð sveitanna var þessi:
Sveit stig
Boga Sigurbjörnssonar 1449
Sigurðar Hafliðasonar 1421
Steingríms Magnússonar 1350
Páls Pálssonar 1246
Jóns Pálssonar 1014
Meðalskor er 1296 stig.
Næst verður spiluð firma-
keppni, sem jafnframt er ein-
menningskeppni.
XXX
Bridgefélag Selfoss
Urslit i tvímenningskeppni
félagsins.
stig.
Sigfús Þórðarson
— Vilhjálmur Þór Pálsson 580
Kristján Jónsson
— Örn Vigfússon 569
Kristmann Guðmundsson
— Jónas Magnússon 567
Skafti Jónsson
— Skúli Einarsson 552
Simon I. Gunnarsson
— Guðmundur Eiríksson 538
Gisli Stefánsson
— Þorvarður Hjaltason 536
Guðmundur Hermannsson
— Sævar Þorbjörnsson 532
Pétur Sigurðsson
— Guðriður Ölafsdóttir 525
Halldór Magnússon
— Haraldur Gestsson 508
Sigurður Sighvatsson
— Hannes Ingvarsson 504
XXX
sunnudags 25. Þá stendur Húna-
vakan yfir og geta ferðafélagar þá
einnig tekið þátt í hátíðahöldum
Húnavökunnar. Það skal tekið
fram að fleiri geta tekið þátt í
ferðinni en þeir sem fara til að
spila. Þátttaka tilkynnist sem
fyrst Jakobi Þorsteinssyni í síma
33268, og í siðasta lagi fyrir mið-
vikudaginn 14. þ.m. Farið verður
með langferðabíl og kostar farið
fram og til baka kr. 2.000.00 á
mann.
XXX
Að fimm umferðum loknum í
Butlertvfmenningskeppni
Bridgefélags Reykjavíkur er röð
og stig efstu manna þessi:
Simon Símonarson
— Stefán Guðjohnsen 327
Guðmundur Sveinsson
— Þorgeir Eyjólfsson 313
Bragi Erlendsson
— Rikarður Steinbergsson 310
Lárus Hermannsson
— Ólafur Lárusson 293
Einar Þorfinnsson
— Páll Bergsson 292
Asmundur Pálsson
— Hjalti Elíasson 290
Guðlaugur R. Jóhannsson
— Örn Arnþórsson 286
Guðmundur Arnarson
— Jón Baldursson 285
Bronsstig í siðustu umferð
fengu: Jón — Ölafur 47, Björn —
Ólafur 47, Ölafur — Lárus 26,
Asmundur — Hjalti 18, Jón —
Sigtryggur 11, Egill — Gunnar 11,
Símon — Stefán 7, Gísli — Sig-
urður 5, Guðmundur — Þorgeir 2,
Bragi — Rikarður 2.
Spilað er í Domus Medica á mið-
vikudögum.
Frá bridgedeild Húnvetn-
ingafélagsins
Lokið er tveim umferðum í
þriggja kvölda einmennings-
keppni deildarinnar. Spilað er i
tveimur 16 manna riðlum. Staðan
hjá þeim 10 efstu er þessi:
stig.
Kári Sigurjónsson 212
Sigurður Ámundason 209
Baldur Asgeirsson 206
Jóhann Lútersson 204
Sigríður Ólafsdóttir 201
Zóphanías Benediktsson 200
Cyrus Hjartarson 194
Bragi Bjarnason 193
Hermann Jónsson 190
Valdimar Jóhannsson 188
Þá er fyrirhugað ef næg þátt-
taka fæst að fara norður á
Blönduós, föstudaginn 23. þ.m.
spila við norðanmenn á laugardag
24, og koma heim að kvöldi
XXX
Hafinn er sex kvölda tví-
menningur með Baro-
meterfyrirkomúlagi hjá
Tafl- og bridgeklúbbnum.
Alls taka 36 pör þátt í
keppninni og er staða efstu
para þessi:
Kristján Jónasson
— Guðjón Jóhannsson 136
Sigurður Kristjánsson
— Þorsteinn Kristjánsson 99
Eiríkur Helgason
— Leifur Jósteinsson 78
Ragnar Óskarsson
— Sigurður Amundarson 75
Jón Pálsson
— Kristín Þórðardóttir 68
Albert Þorsteinsson
— Kjartan Markússon 64
Gisli Víglundsson
— Þórarinn Arnason 63
Guðmundur Grétarsson
— Stefán Jónsson 62
Friðrik Guðmundsson
— Karl Adolphsson 58
Sigurjón Tryggvason
— Sigtryggur Sigurðsson 44
Meðalskor 0
Næsta umferð verður spiluð á
fimmtudaginn kemur. Spilað er í
Domus Medica.
XXX
Frá bridgefélagi Kópavogs
Barometerkeppninni lauk sl.
fimmtudag með sigri Sigurðar
Helgasonar og Ármanns J. Lárus-
sonar eftir harða keppni við Hauk
Hannesson og Valdimar 'Þórðar-
son. Voru þessi tvö pör i sér flokki
í keppninni og urðu Ármann og
Sigurður aðeins tveimur stigum
hærri er yfir lauk.
Staða efstu paranna varð þessi:
Armann J. Lárusson —
Sigurður Helgason 377
Haukur Hannesson —
Valdimar Þórðarson 375
Rúnar Magnússon —
Böðvar Magnússon 217
Karl Stefánsson —
Birgir Isleifsson 232
Jón Gunnar Pálsson —
Sigmundur Stefánsson 213
Óli Andreasson —
Guðmundur Gunnlaugsson 175
Bjarni Pétursson —
Gylfi Gunnarsson 165
Baldur Kristjánsson —
Sigmundur Stefánsson 115
Arnór Ragnarsson —
Jóhann Lúthersson 101
Arnar Guðmundsson —
Björgvin Ólafsson 91
Næsta keppni félagsins verður
þriggja kvölda tvímennings-
keppni. Þá má og geta þess að
félagið fyrirhugar ferð til Fær-
eyja í vor og er áætlað að um 20
manna hópur fari.
XXX
Frá bridgedeild Breiðfirðinga-
félagsins.
Aðeins einni umferð er ólokið í
barometerkeppninni og er staða
efstu para þessi:
Ingibjörg Halldórsdóttir —
Sigvaldi Þorsteinsson 532
Einar Árnason —
Þorsteinn Þorsteinsson 471
Símon Sfmonarson, firmameist-
ari f bridge, hann spilaði fvrir
Slippinn.
Baldur Kristjánsson tslands-
meistari í einmenning 1976.
Jón Stefánsson —
Þorsteinn Laufdal 363
Halldór Jóhannesson —
Ólafur Jónsson 358
Guðjón Kristjánsson —
Þorvaldur Matthíasson 347
Ólafur Gíslason —
Kristján Ölafsson 271
Jón Magnússon —
Hilmar Ólafsson 258
Björn Gíslason —
Ólafur Guttormsson 229
Næsta keppni verður hrað-
sveitakeppni fjögurra eða fimm
kvölda og verður spilað fram í
maí í tilefni Færeyjaferðarinnar
sem farin verður 3. júní nk. En
sem kunnugt er fer félagið með
um 30 manna hóp og mun ferðin
standa í eina viku.
A.G.R.
Um 1000 manns
gengu í Garð-
yrkjufélagið
á s.I. ári
Garðyrkjufélag lslands hélt að-
alfund sinn 23. marz s.l. Mikil
gróska er í félaginu og mjög hefur
félagsmönnum fjölgað á siðustu
árum. Eru þeir nú rúml. 4000
talsins en um það bil 1000 manns
gengu í félagið á siðasta starfsári
þess.
Þessi öra fjölgun hefur leitt til
þess að innan félagsins hafa verið
stofnaðar deildir víðs Vegar um
landið. Eru þær nú þegar orðnar 7
að tölu og líkur benda til þess að
fleiri -muni verða stofnaðar á
næstunni.
Stærsta viðfangsefni félagsins
um þessar mundir er undirbún-
ingur að annarri útgáfu Skrúð-
garðabókarinnar og er hún vænt-
anleg á markaðinn á komandi
sumri ea fyrri útgáfan er þrotin
fyrir löngu siðan.
Gunnlaugur Ólafsson sem um
11 ára skeió hefur gegnt gjald-
kerastörfum fyrir félagið með
miklum ágætum, baðst eindregið
undan endurkosningu.
Stjórn Garðyrkjufélags Islands
er því þannig skipuð:
Jón Pálsson formaður, Selma
Hannesdóttir varaformaður, Ólaf-
ur Björn Guðmundsson ritari,
Berglind Bragadóttir gjaldkeri og
Einar I. Siggeirsson meðstjórn-
andi.
Varastjórn:
Agústa Björnsdóttir, Martha
Björnsson og Halldóra Haralds-
dóttir.
MAHOGNI -
húsgögn frá Frakklandi
Veggeiningar, skrifborð, svefnbekkir, kollar, kommóður, náttborð og
fataskápar.
Allt í „Marine Style"
Sérkennileg og glæsileg húsgögn
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna og heimilisd. S-86-11 2
Matvörudeild S-86-1 11, Vefnaðarv.d. S-86-113