Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRlL 1976 29 fclk í fréttum BO BB & B'O' Guqsblof/---ég- m þá) SOFIÐ HE/MA EL.SKAN//J GHÚMP Arlington, New Jersey, 31. mars. AP. + Hæstiréttur New Jersey f Bandaríkjunum úrskurðaði seint f kvöld, að Karen Anne Quinlan, sem haldið hefur verið á lffi sfðan f aprfl f fyrra, mætti deyja, ef læknar teldu þess enga von að hún kæmist aftur til meðvitundar. For- eldrar stúlkunnar, Joseph og Julia Quinlan, börðust hart fyrir þvf að taka mætti úr sam- bandi stállungað sem haldið hefur „Iffinu“ f dðttur þeirra. Myndin er tekin af þeim hjón- um á blaðamannafundi sem haldinn var eftir að hæstiréttur hafði fellt úrskurð sinn. + Bernard Law Mont- gomery marskálkur, sigur- vegarinn frá El Ala- mein, lést að morgni 24. mars s.l. 88 ára að aldri. Út- för hans var gerð l. aprfl og er myndin tekin þá. Her- menn bera kistu yfirhers- höfðingjans frá kapellu heilags Georgs f Windsor eftir kveðjuathöfnina þar. + Karl Gústaf, konungur Svfa og væntanlegur brúðgumi, er nú f mcgrunarkúr. Ilann forð- ast sósur, brauð og kartöflur eins og heitan eldinn og neytir mest grillsteikts kjöts og rauð- víns. Ekki amalegur megrunar- kúr það! Jörð til sölu Jörðin Gríshóll í Helgafellssveit er til sölu og laus til ábúðar í vor. Einnig bústofn og vélar. Tilboðum sé skilað fyrir 1 5. apríl n.k. til llluga Hallssonar, Gríshóli. Nánari upplýsingar gefnar í síma 93-81 37 og 93-8371. Glæsileg köld borð og heitur veizlumatur — Sendum lieirn — [KRAIN Veitingahús Við Hlemmtorg Sími 24631 .1 ' Fermingarskórnir ' vinsælu frá Sólveigu Teg. 1 Verð Kr. 4990 — Fáanlegir í svörtu og brúnu. Teg. 2. Verð Kr. 4990 — Fáanlegir í svörtu og brúnu. Teg. 3. Verð Kr. 4990 — Fáanlegir í svörtu og brúnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.