Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRlL 1976
15
geta ekki endalaust haft áhuga
á þvf. 1 þessum deildum er
hægt að nýta tfmann betur.
Kennslukonurnar eru að bvrja
á mengjakennslu í þessum
bekk, f því formi að börnin
leggja þannig inn tölu
stafina að á bak við hvern
sé meining. Ekki bara
gera það út f loftið. Við
erum með þessa aðgerð alveg i
vetur f annarri sex ára deild-
inni, en í lausara formi f
hinni og fengum til þess leyfi
hjá ráðuneytinu. Þarna er um
að ræða meiri lestur en venjan
er í sex ára bekkjunum. Og ef
einhver kann staf umfram það,
sem verið er að kenna, þá fær
hann að vinna með hann.
Annars höfum við orðið fyrir
kallaða, þar sem hún sem
hjálparkennari í lestri f skðl-
anum tekur inn 8 og 9 ára börn,
sem ekki hafa náð sér á strik f
lestri og hjálpar þeim. En slfk
börn úr sjö ára bekkjunum eru
ekki tekin út úr, heldur hjálp-
að f sinni stofu. Sagði Guðrún
að hún vonaðist til að þannig
yrði það með sem flesta f öllum
bekkjum f framtfðinni. Hún fór
nýlega til Svfþjóðar og var þar
við að kynna sér hjálpar-
kennslu f lestri. — Við erum
með fyrirbyggjandi kennslu f
lestri, sagði hún, þannig að við
miðum við að láta börnin ekki
stöðvast f lestrarnáminu. Eg
vinn þannig nú í báðum 7 ára
bekkjunum þrisvar sinnum f
viku með kennaranum. Og þeir
Sex ára skólanemi sækir sér staf, sem hann vantar.
miklum töfum f vetur, fyrst
vegna þess að húsnæðið var
ekki komið f fullt lag fyrr en f
nóvember, sfðan féll niður
kennsla f verkfallinu og nú er
að koma páskafrf.
Við gengum með Guðrúnu
Sveinsdóttur inn í lesverið svo-
sem þess þurfa, fá þá hjálp á
staðnum, sem ég og kennarinn
hjálpumst að við. Þetta virðist
ætla að gefa góða raun. Þetta er
f rauninni grundvöllurinn fyrir
óskiptum bekkjum, að hægt sé
að hjálpa á staðnum, þeim, sem
þess þurfa.
m
Gucrún Sveinsdóttir (til
vinstri) kynntist þessari nýju
lestrarkennsluaðferð í Svfþjóð.
Hún og kennarinn f sex ára
deildinni, Arnheiður Borg (til
hægri) við textann, sem börnin
eru að lesa. Þau koma svo og
Ifma nrðið „er“ undir f hvert
skipt' sem þau koma að þvf.
Börnin eru mjög áhugasöm.
Þau horfa á töfluna og reyna að
finna orðið sitt. Ljósm. Ól. K.
Mag.
— Okkur tslendingum er svo
gjarnt á að gleyma undirstöð-
unni, sagði Guðrún ennfremur.
— Fyrir löngu er það orðið
viðurkennt að börn eigi að vera
f blönduðum bekkjum, en það
hefur f för með sér að sumum
verður að hjálpa svo þau verði
jöfn. Líka þyrfti að sinna sér-
staklega þcim, sem eru á und-
an. En þau verða að hjálpa sér
sjálf, sem raunar væri í lagi, ef
aðstæðurnar væru góðar, næg
og góð bókasöfn o.s.frv.
Þarna vorum við raunar
komnar út fyrir það efni, sem
við ætluðum að kynnast, sem
var leskennslan með nýju að-
ferðinni f sex ára bekknum.
Þar sátu krakkarnir allir við
borðin sín og lásu með áhuga af
töflunni hjá kennaranum og
reyndu að finna orðið sitt,
þegar við kvöddum. — E.Pá.
BLÓM
ViKUNNAR
UMSJÖN: ÁB. ©
Um dalíur
III
Þegar komið er fram yfir miðjaiv>
júli er nauðsynlegt að brjóta af
flesta nýja hliðarsprota sem mynd-
ast í blaðöxium stönglanna svo að
þeir dragi ekki næringu og vaxtar-
kraftfrá blómum og knúppum.
Áburður. Þegar vöxtur plantn-
anna er kominn vel af stað er rétt
að vökva þær vikulega með
blómaáburði og er best að hann
innihaldi ekki mjög mikið köfn-
unarefni. Heppilegasti áburður til
þessara nota er pokonduft sem
leyst er upp I vatni. Tvisvar á
sumri er gott að strá brennisteins-
súru kali kringum plönturnar, eflir
það hreysti þeirra og eykur
geymsluþol hnýðanna. Sé gamall
húsdýraáburður stunginn niður i
daliubeðin áður en gróðursett er
ætti ekki að þurfa að bera annað á
en kali. Ef kalt er i veðri fyrstu
vikurnar eftir gróðursetningu
getur verið til bóta að bera á
köfnunarefnisríkan áburð t.d.
kalk-saltpétur.
Um vetrargeymslu. Margar að-
ferðir hafa verið reyndar til þess
að geyma daliuhnýði óskemmd til
næsta árs. Þegar frost hafa sviðið
blóm og blöð áf plöntunum á að
Stinga þær upp, hrista af þeim
mestu moldina, leggja siðan á
hvolf á þurrum, svölum stað.
Þegar hnýðin eru orðin vel þurr
eru þau geymd á svölum (frost-
lausum) stað þar sem loft er
hvorki kyrrstætt né mjög rakt.
Sumum hefur reynst vel að geyma
hnýðin i þurri mómylsnu eða sandi
og dregur það úr þeirri hættu að
þau þorni upp ef loftið i geymsl-
unni er þurrt.
Græðlinga sem teknir hafa verið
að vori er best að rækta áfram i
litlum pottum (8—10 sm i þver-
mál) og má hafa pottana úti i garði
yfir surnarið, en taka þá inn áður
en fer að frjósa. Moldin i pott-
unum er látin þorna upp i bjartri
frostlausri geymstu. Þegar næsta
„daliu-vertið" hefst er moldin
hreinsuð ofanaf rótarhálsinum en
það sem eftir verður af moldinni
siðan vökvað með þvi að láta pott-
ana standa i bakka eða skál með
vatni í. Þessi siðstnefnda aðferð
hefur tvímælalaust reynst best til
þess að viðhalda dalium og spara
fólki útgjöld við daliukaup. E. Ól.
SMIDJUVEGI6 SIMI 44544 m KJÖRGARDI SÍMI16975
Verðlækkun
Vegna hagræðingar og betri aðstöðu í nýjum húsakynnum að Smiðju-
vegi 6 hefur okkur tekist að lækka framleiðslukostnaðinn verulega:
Bergamo
Sófasettið hefur nú lækkað í verði um kr. 53.000
Staðgreiðsluverð í dag kr. 179.000
Bergamo er nýtízku sófasett í „Airliner’’ stíl.
Traustbyggt, afburða þægilegt og fallegt.
Meiri framleiðsla — betri vara — lægra verð