Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 24. MAI 1976 20.00 Fréttir og vedur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Leitað hófanna Breskt sjónvarpsleikrit eftir Donald Churchill. Aðalhlutverk Michael Bryant og Wendy Gifford. Nigel Dawson skilur við konu sína eftir langt hjóna- band. 1 leikritinu er lýst erf- iðleikum hans f samskiptum við hitt kynið. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22.00 Heimsstyrjöldin sfðari Utrýming lýst er skipulegri útrýming- arherferð Þjóðverja á hend- ur gyðingum og öðrum kyn- þáttum og sýndar myndir frá hinum illræmdu fanga- búðum f Auschwitz, Belsen og Buchenwald, þar sem sex milljónir gyðinga voru tekn- ar af Iffi. Þessi þáttur lýsir svo ægileg- um staðreyndum, að hann er engan veginn við hæfi barna, og viðkvæmu fólki er eindregið ráðið frá að horfa á hann. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 22.55 Dagskrárlok MANUDAGUR 24. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15: Vaidimar Örnólfsson leik- fimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Arngrfmur Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigrún Sigurðardóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Þegar Friðbjörn Brandsson minnkaði" eftir Inger Sand- berg (5). Unglingapróf f ensku (B- próf) kl. 9.05. Tiikynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Melos-hljómlistarflokkurinn leikur Septett í B-dúr eftir Franz Berwald/Svjatoslav Rikhter leikur á pfanó Novelettur op. 21 eftir Schumann/Nicanor Zabaleta og Sinfónfuhljómsveit út- varpsins f Berlfn leika Intro- duction og allegro fyrir hörpu og hljómsveit eftir Ravel; Ferenc Fricsay stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilk.v nningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gestur f blindgötu" eftir Jane Blackmore Þýðandinn, Valdfs Halldórs- dóttir, lýkur lestri sögunnar <H) MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1976 5 Arnarnes Til sölu er glæsilegt, fokhelt einbýlishús á Arnarnesi. 148 fm. hæð og 126 fm. kjallari auk bílskúrs. Upplýsingar veitir Brynjólfur Kjartansson héraðsdómslögmaður Skólavörðustíg 12 — Reykjavik simi 1 7478 Túnþökur til sölu Gamalt tún í nágrenni Reykjavíkur. Lyfthaf- endur sendi nafn og símanúmer til afgreiðslu blaðsins fyrir 26. þ.m. merkt: Þökur2240. MALLORCA COSTA DEL SOL COSTA BRAVA 30. maí 15 dagar — Fáein sæti laus 13. júní 22 dagar — Fáein sæti laus 4. júlí 22 dagar — Laus sæti 25. júlí 15 dagar — Fáein sæti laus 1. ágúst 15 dagar — Upppantað 8. ágúst 15 dagar — Upppantað 15. ágúst 15 dagar — Upppantað 22. ágúst 15 dagar — Upppantað 29. ágúst 15 dagar — Upppantað 5. sept. 15 dagar — Fáein sæti laus 12. sept. 15 dagar — Fáein sæti laus 19. sept. 15 dagar — Laus sæti 26. sept. 22 dagar — Laus sæti 17. okt. 15 dagar — Laus sæti 15. maí 20 dagar — Laus sæti 5. júní 15 dagar — Fáein sæti laus 19. júní 22 dagar — Laus sæti 10. júlí 22 dagar — Fáein sæti laus 31. júlí 15 dagar — Fáein sæti laus 7. ágúst 15 dagar — Fáein sæti laus 14. ágúst 15 dagar — Uppselt 21. ágúst 15 dagar — Fáein sæti laus 28. ágúst 15 dagar — Uppselt 4. sept. 15 dagar — Fáein sæti laus 11. sept. 15 dagar — Fáein sæti laus 18. sept. 15 dagar — Laus sæti 25. sept 22 dagar — Laus sæti 16. okt. 15 dagar — Laus sæti 13. júnf 22 dagar — Laus sæti 4. júlí 22 dagár — Laus sæti 25. júlí 22 dagar — Laus sæti 15. ágúst 22 dagar — Upppantað 5. sept. 22 dagar — Fáein sæti laus 26. sept. 22 dagar — Laus sæti 16. okt. 15 dagar — Laus sæti Þúsundlr ánægðra viðskiptavina? er okkar besta auglýsing VFERflASKRIfSTOFAN SIINNA UEKJARGðTU 2 SÍMAR 16400 12070 > er sérlega einföld í meöförum. Með aðeins einum takka má velja um 17 sporgerðir beint vanalegt spor, beint teygjanlegt spor, zig-zag, satinsaum, skelfald, blindspor til að sauma tvöfalda efnisbrun við leggingarborða, teygjanlegan skelfald, overlock, parisarsaum, þrepspor, oddsaum, tungusaum, teygjufestispor, rúðuspor, blindfaldspor, þræðingarspor. rykkingarsaum, Auk þess má gera hnappagöt, festa á tölur og sauma út eftir vild. er fullkomin, sjálfvirk saumavél með lausum armi og innbyggðum fylgihlutakassa. Hún vegur aðeins um 12 kg. með tösku. Fullkominn islenzkur leiðarvisir fylgir. G6ð greiðslukjör. Fæst viða um land Býður nokkur betur. FALKINN Suðurlandsbraut 8 — simi 84670. Framhald á bls. 36

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.