Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1976 GAMLA BfÓ Sími 11475 Lolly Madonna stríöiö (Lolly Madonna War) rod STEIGER RYAN Spennandi og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. íslenskur texti. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Stundum sézt hann — og stundum ekki Barnasýning kl. Sala hefst kl. 2. Léttlyndir sjúkraliöar Keep atxeast of ttie medical world wlth the cortóy stripc rajrses Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarisk litmynd um líflegt sjúkrahúslíf og fjöruga sjúkra- liða. Candice Rialson Robin Mattson íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára kl. 5, 7, 9 og 1 1. moii^cosm Sýnd kl. 3 Ósýnilegi hnefaleikarinn TÓNABÍÓ Sími 31182 Flóttinn frá Djöflaeynni (EscapedTrom devils island) No man ever escaped thls prison ...UNTILNOW! THE CORMAN COMPANY , - JIM BROWN C^'TMP'ÍQFÍÍ Uratfld Arlists Hrottaleg og spennandi ný mynd. með Jim Brown í aðal- hlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöfla- eynni, sem liggur úti fyrir strönd Frönsku Guiana Aðalhlutverk: Jim Brown Cris George Rick Eli Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Meö lausa skrúfu Sprenghlægileg og hörkuspenn- andi mynd. Islenzkur texti. SIMI 18936 Fláklypa Grand Prix Álfhóll íslenskur texti Afar skemmtileg og spennandi ný norsk kvikmynd í litum. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 1. Sama verð á öllum sýningum. * WÓflLEIKHÚSIfl ÍMYNDUNARVEIKIN 3. sýning i kvöld kl. 20 Upp selt. Blá aðgangskort gilda. 4 sýning föstudag kl. 20. NÁTTBÓLIÐ miðvikudag kl 20. Síðasta sinn FIMM KONUR fimmtudag kl. 20 Síðasta sinn. LITLA SVIÐIÐ LITLA FLUGAN þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýnmgar eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. INGÓLFS - CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir í síma 1 2826. Skotmörkin (Targets) Hrollvekja i litum. Handrit eftir Peter Bogdanovitsi sem einnig er framleiðandi og leikstjóri íslenzkur texti Aðalhlutverk: Boris Karloff Tim O'Kelly Bönnuð innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kúrekar í Afríku Sýnd kl. 3. Eplastríðið Nútíma þjóðsaga frá Svíþjóð, sem vakið hefur verðskuldaða athygli og fengið mikið lof. Leikstjóri: Tage Anderson Aðalhlutverk: Max von Sydow Monica Zetterlund. Sýnd kl 5. 7 og 9. leikfEiac 22 REYKIAVIKIJR lM Skjaldhamrar í kvöld. Uppselt. fimmtudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Saumastofan miðvikudag kl. 20.30 fóstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — 20.30, sími 16620. ÍSLENZKUR TEXTI BLAZING SA Bráðskemmtileg, heimsfræg, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision, sem alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla að- sókn, t.d. er hún 4. beztsótta myndin i Bandarikjunum sl. vetur. CLEAVON LITTLE, GENE WILDER, Sýnd kl. 5. 7 og 9 mnm Teiknimynd gerð eftir mynda- sögunum sem komið hafa út á íslenzku og allir krakkar þekkja. Sýnd kl. 3. íslenzkur texti JGLÝSINGASÍMIXN ER: 22480 Tneretutþlaþið Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn í húsi Slysavarnarfélags íslands mánudaginn 31. maí n.k. og hefst kl. 20.30. A dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Adalst/órn. Sumarbúðirnar Hólavatni Eyjafirði Innritun er hafin í dvalarflokka í sumar. Skrif- stofa Sumarbúðanna er í Kristniboðshúsinu Zion Akureyri og er opin frá kl. 6 — 7 e.h. þriðjudaga og fimmtudaga, sími skrifstofunnar er 96-22867. Daggjald verður kr. 1100. Systkinum verður gefinn afsláttur. Dvalarflokkar verða^sem hér segir: 1. flokkur drengir 9.—23. júní 2. flokkur stúlkur 2. —16. júlí 3 flokkur stúlkur 16.—30. júlí 4. flokkur drengir 30. júlí—13. ágúst 5. flokkur drengir 1 3.—20. ágúst. K.F.U.M. og K. Akureyri. LAUGARA8 B I O CAPONE THE MAN WHO MADE THE TWENTIES ROAR Sími 32075 Superfly Tnt Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, um einn illræmdasta glæpaforingja Chicagoborgar. Aðalhlutverk: Ben Gazzara, Suan Blakely. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýri meistara Jacobs Sprenghlægileg skopmynd með ísl. texta. Barnasýning kl. 3. Ný mynd frá Paramount um æv- intýri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ron O'Neil og Sheila Frazier. Sýnd kl. 5, 7 og 1 1.1 5. Bönnuð innan 1 6 ára Islenskur texti. Barnasýning kl. 3 Frumsýnum nýja barnamynd um litla prinsinn sem kom til jarðar frá öðrum hnetti Miðasalan í Gimli Opin í dag sunnudag. LISTAHÁTÍÐ Sírni 28088

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.