Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Stofnun í Hafnarfirði óskar að ráða mann með verzlunarskóla- eða viðskiptafræði menntun. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Umsókn sendist Morgunblaðinu fyrir 26. maí n.k. merkt: H-2449. Kennarar Kennarastöður eru lausar við Dalvíkur- skóla næsta vetur. Leikfimiskennsla stúlkna æskileg. Umsóknarfrestur er til 4. júní n.k. Uppl. veitir skólastjóri í sima 96-61 140 og 61162. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Kleppsspítalinn HJÚKRUNARDE/LDARSTJÓRAR óskast til starfa á deild 2, 9 og Flókagötu 29, nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsing- ar veitir forstöðukonan, sími 38160. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til af- leysinga og í föst störf á hinum ýmsu deildum spítalans. Vinna hluta úr fullu starfi svo og einstaka vaktir kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 381 60 LÆKNAR/TAR/ óskast til starfa á spítalan- um frá 1 júní n.k. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir læknafulltrúi, sími. 38160. Landspítalinn DEILDARLJÓSMÓÐIR óskast til starfa á. fæðingargangi frá 1. júlí n k„ umsóknar- frestur er til 20 júní n k Nánari upplýs- ingar veitir yfirljósmóðirin, sími 241 60. AÐSTOÐARYFIRLJÓSMÓÐIR óskast til starfa á fæðingargangi frá 1 . september n.k. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að senda Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 1 . ágúst n.k. LJÓSMÆÐUR óskast til afleysinga og í fast starf á fæðingargangi nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfir- Ijósmóðirin, sími: 24160. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á geð- deild Barnaspítala Hringsins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfir- hjúkrunarkonan, sími 8461 1. Gunnarsholtshælið VAKTMENN óskast til starfa frá 1 júní n.k eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðumaður hælisins svo og starfsmannastjóri á Skrifstofu ríkisspítal- anna. Skrifstofa ríkisspítalanna TÆKNITEIKNARI óskast til afleysinga i fjölritunardeild skrifstofunnar. Upplýsing- ar veitir starfsmannastjóri. Reykjavík 2 1. maí 19 76. 1, vélstjóra vantar á 180 tonna bát frá Grindavík Upplýsingar í síma 92-8170. Skrifstofustúlka óskast strax. Framtíðarstarf. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. merkt Jnnflutningur 2469". Meinatæknar á Rannsóknardeild Landakotsspítala er laus staða nú þegar eða síðar eftir sam- komulagi. Vélstjóri 1 . vélstjóra vantar strax á M / B Gullborgu frá Vestmannaeyjum. Upplýsingar í síma 98-1 597 Ritari Útflutningsmiðstöð iðnaðarins, óskar að ráða ritara frá 1. júní. Umsækjandi þarf að hafa gott vald á íslenzkri tungu, og einu norðurlandamáli. Umsóknir sem greina frá starfsreynslu og menntun, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir fimmtudaginn 27. maí merktar: Ritari — 3732. Tæknimenn Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða raf- eindatæknimenn, tækna og tæknifræð- inga nú þegar eða síðar. Umsóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf berist Hafrannsóknastofnuninni eiqi síðar en 8. júní n.k. auðkennt Tækni- deild. Fóstrur Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við leikskólann að Álfaskeiði 1 6: 1 Staða forstöðukonu 2. Fóstrustarf. Umsóknarfrestur er til 1. júní n.k. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Saumakonur — Nýjung Saumakonur vantar á saumastofu Hag- kaups sem flytur í nýtt húsnæði bráðlega. Sú nýjung verður tekin upp að BARNA- HEIMILI verður á staðnum. Umsækjendur hafið samband við skrif- stofu Hagkaups, Skeifunni 15, Reykjavík, mánudag og þriðjudag millikl. 16 —17. Hagkaup Okkur vantar bókbindara Prentsmiðjan Leiftur hf. Höfðatúni 12. Vélvirki eða maður með reynslu í viðhaldi véla óskast til starfa hjá iðnfyrirtæki í Kópa- vogi. Þægilegur vinnutími og góð vinnu- aðstaða. Þeir sem áhuga hafa á starfinu sendi upplýsingar um menntun og fyrri störf til afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: Iðnfyrirtæki nr. 21 24 Fyrir 25. maí. Stórt fyrirtæki leitar eftir v Utflutningsstjóra Starfið er mjög sjálfstætt og ábyrgðar- mikið og varðar samskipti við iðnfyrirtæki um allt land, svo og flutningaaðila heima og erlendis. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Morgun- blaðsins fyrir miðvikudaginn 26. þ.m. merkt: Ú-2766. Útvarpsvirkjar Viljum ráða tvo útvarpsvirkja að verk- stæði voru Upplýsingar hjá verkstjóra. Radíóbúðin H.F. verkstæði Sólheimum 35, sími 33550. Varahlutaverzlun Vélainnflytjandi óskar eftir að ráða sem fyrst mann til afgreiðslustarfa í varahluta- verzlun sína. Um framtíðarstarf er að ræða fyrir réttan mann. Vinsamlegast sendið eiginhandarumsókn á afgr. Mbl. fyrir 27. maí merkt: Framtíð 2241, er greini aldur, menntun og fyrri störf. Lausar stöður Eftirtaldar stöður við fjármálaráðuneytið eru lausar til umsóknar: 1. Staða launaskrárritara. 2. Staða fulltrúa við launadeild. 3. Staða fulltrúa við skjalavörslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 1. júní n.k. Fjármálaráðuneytið, 21. marz 1976. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Tálknafjarðar er laust til umsóknar. Skrif- legar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni félagsins Páli Guðlaugssyni, Tálknafirði eða Baldvini Einarssyni, starfsmanna- stjóra Sambandsins, fyrir 30. þ. mán- aðar. Kaupfélag Tálknafjarðar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.