Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1976næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1976 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Byggingalóð Vogar Vatnsleysuströnd Til sölu lóð undir einbýlishús. Búið að skipta um jarðveg. Teikn. fylgja. Skipti á góðum bíl koma til greina. Uppl. í I síma 271 50. Hestur hnakkur Til sölu 5 vetra lítið taminn fallegur foli og 3ja ára gamail hnakkur vel farinn. Uppl. í síma 32943, á kvöldin. Beituloðna til sölu Uppl. 92-6519 Vog- um Verzlunin Emma, Skólavörðustig 5 Á börnin vesti, gallabuxur, blússur, buxnapils, Mikið úrval sængurgjafa Póstsend- um. Sími 1 2584. Trésmiðir Okkur vantar 3—4 trésmiði nú þegar eða helst sem fyrst. Uppl i sima 43274 eftir kl. 19. Erum tveir skóla- strákar sem óskum eftir að taka að okkur að rifa mótatímbur utan af húsum Erum vanir. Upplýsingar i sima 32466. Bandarískur maður 28 ára (sem talar aðeins ensku) óskar eftir að komast i sam- band við konu á aldrinum 23 — 33 ára. Norman Stephen, P.O Box 23552, Oakland, California U.S.A. 94623. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28. sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Blý Kaupum blý hæsta verði. Staðgreiðsla. Málmsteypa Ámunda Sig- urðssonar Skipholti 23, simi 16812. Steypum bílastæði gangstéttir og heimkeyrslur. Girðum einnig lóðir. Sími 71381. Pípulagnir Tek að mér viðgerðir, breyt- ingar og uppsetningu Dan- foss ofnhitastilla, einnig ný- lagnir. Sími 44114 kl. 12 — 13 og 20—22. Kaupi isl. frimerki Safnarar sendið pöntunar- lista. Jón Þorsteinsson, Tjarnarst. 3, Seltjarnarnesi sími 1 7469. Enskunám i Englandi Upplýsingar um sumarnám- skeið SCANBRIT gefur Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, sími 1 4029. ~r-yr- húsnæöi í boöi Húsnæði til leigu í Heimahverfi ca. 40 fm. hentugt fyrir hreinlega þjónustustarfsemi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júní merkt. ,,Heimahverfi — 3733.” -r-y- húsnæöi óskast Danskur fræðimaður óskar eftir íbúð með hús- gögnum til leigu sem fyrst og til ágústloka. Bent Jacobsen, Árnastofnun, sími 25540: Elim Grettisgötu 62 Sunnudaginn 23.5. kristileg samkoma kl. 8.30 (ath.: breyttur samkomutimi). Allir hjartanlega velkomnir. FarBafélag ídandt öldugotu 3 11 798 og 19533 Sunnudagur 23.5 kl. 13.00 Gönguferð um Leiti og Eld- borgir, hinar fornu eldstöðvar Elliðaárhrauna og Svina- hrauns. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson, Verð kr. 700 gr. v/bílinn. Lagt upp frá Um- ferðamiðstöðinni. (að austan- verðu). Föstudagur 28. maí Ferð á sögustaði Dalasýslu. Fararstjóri Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Laugardagur 29. sunnudag30. mai Göngu- og útileguferð á Esju- svæðinu. Leiðbeint með ferðaútbúnað o.fl. Gist i tjöld- um. Fararstjóri: Sigurður B Jóhannesson. Nanar auglýst siðar. Uppl. á skrifstofunni. Ferðafélag (slands. Filadelfía Almenn guðþjónusta i kvöld kl. 20. Ræðumaður Óskar Gislason, frá Vestmanna- eyjum og fleiri. Fjölbreyttur söngur. Ein- söngvari Svavar Guðmunds- son.Fórn tekin til kristniboðs- ins. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h. þrijudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 1—5. Sími 1 1822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Hörgshlíð 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 3 1. maí kl. 20.30 að Baldursgötu 9. Lagabreytingar Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Kristinboðsfélag Karla Reykjavík Fundur verður í kristinboðs- húsinu Laufásvegi 1 3 mánu- dagskvöldið 24. maí kl. 20.30. Reidar G. Albertsson sér um fundarefni. Allir karl- menn velkomnir. Stjórnin. Hjálpræðisherinn sunnudág kl. 1 1 morgun- samkoma. Kl. 4 útisamkoma Kl. 20.30 hjálpræðissam- koma. Bridgader Óskar Jóns- son og frú tala og stjórna. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud 23/5. Kl. 10 Gengið úr Vatnsskarði um Fjallið eina, Máfahliðar, Grænudyngju og Trölla- dyngju. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 900 kr. Kl 13 Keilir Fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson. Sogin, létt ganga, fararstj. Friðrik Danielsson. Verð 700 kr., fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottför frá B.S.Í., vestanverðu. Útivist. Filadelfia Keflavík Samkoma verður í dag kl. 2 e.h.EirikurSigurbjörnsson og Clarence Glad sem er m'y komin frá bibliuskóla i Hollandi talar. Allir hjartan- lega velkomnir. Club Mallorka Félagar hafið samband við skrifstofuna. Fyrirhuguð er ferð i sept. til Mallorka. Skrif- stofan Hafnarstræti 15, 3. hæð verður opin frá 5 — 7 virka daga, laugard. 3 — 5 simi 25575. Stjórnin Nýtt lif Vakningarsamkoma i Sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði i dag kl. 16.30 Samúel Ingi- marsson talar og biður fyrir sjúkum. Mikil lofgjörð. Lif- legur söngur. Allir velkomnir. Kvenfélagið Heimaey Aðalfundur félagsins verður haldinn i Domus Medica þriðjudag 25. mai kl. 8.30 Mætið stundvislega. Stjórnin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Bátar til sölu 11 /esta Bátalónsbátur byggður 1971 til afhendingar strax. 12 /esta plankabyggður bátur byggður 1971, 165 ha. Scania Vabis vél, togspil, línuspil og 6 rafdrifnar færarúllur. Báturinn er vel búinn tækjum. 20 lesta eikarbátur byggður 1963, 235 ha. Scania Vabis vél síðan 1 974. 150 /esta stálbátur með 620 ha. Wichman aðalvél. Til afhendingar strax. Aða/skipasa/an Vesturgötu 17,3. hæð sími 2650 Guðmundur Kar/sson Heimasími 74 156. Óskum eftir bát 40—70 tonna til handfæraveiða. Upplýs- J ingar í síma um símstöðina i Vestmanna- j eyjum og biðja um 364 kennsla Iðnskólinn í Hafnarfirði Innritun fyrir næsta skólaár fer fram 24., 25. og 26. maí kl. 9 —13.30 í skrifstofu skólans að Reykjavíkurvegi 74. Innritað verður í allar bekkjardeildir þ.e. 1 ., 2., 3. áfanga, 3. og 4. bekk og verkdeild málm- iðna. Nýir nemendur hafi meðferðis próf- skírteini gagnfræða- eða miðskóla stigs. Skólastjóri. húsnæöi í boöi Til leigu íbúð á III. hæð ! nýlegu sambýlishúsi í Hafnarfirði, 4—5 herbergja sérþvottahús og búr i íbúðinni, svalir mót suðri, leigutiminn eitt ár frá 1. júl! 1 976, gardinur geta fylgt, fyrirfram- greiðsla fyrir allan leigutimann áskilin. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 29. mai n.k., merkt: Ibúð — 21 27. Lagerhúsnæði við Frakka- stíg Um 60 ferm. húsnæði til leigu í kjallara hússins nr. 1 2 við Frakkastíg. Hentugt fyrir vörulager. Bifreiðastæði á lóðinni. Laust strax. Uppl. í síma 23962 á skrifstofutíma. íbúð Góð 2ja herb. íbúð um eins árs gömul er til sölu í efra Breiðholti. Teppalögð. Til- boð sendist Morgunblaðinu fyrir miðviku- dagskvöld merkt: Góð íbúð — 2125. í Vesturbæ Góð og velmeðfarin þriggja herbergja íbúð á fjórðu hæð í nýlegu fjölbýlishúsi á Melunum er til leigu, laus í síðasta lagi 20. júní. Veruleg fyrirframgreiðsla ekki skilyrði, uppsagnarfrestur gagnkvæmur 2’/2 mán. Gott og rólegt nágrenni, óvenju mikið og fallegt útsýni. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur, atvinnu og fjöl- skyldustærð sendist Mbl. fyrir uppstign- j ingardag, merkt íbúð — 2123. kennsla Tónlistarskólinn Seltjarnarnesi Umsóknir um skólavist í tónlistarskólan- um skólaárið 1976 — 77 þurfa að berast til bæjarskrifstofu Seltjarnarness fyrir 1. júní n.k. Umsóknum, sem síðar berast er ekki víst að hægt verði að sinna. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstof- unni. Skó/astjóri. Frá fjölbrautaskólanum í Breiðholti Innritun nýrra nemenda í skólann fer fram í húsakynnum stofnunarinnar að Austur- bergi dagana 1.—4. júní frá kl. 1 3 — 1 8 (frá 1 til 6). Umsóknir þeirra, sem ekki geta mætt til innritunar nefnda daga, skulu hafa borist til skrifstofu skólans sama stað, fyrir 10. júní. Allar upplýsingar eru veittar í skólanum. Skó/ameistari. landbúnaöur Landeigendur Stór félagssamtök innan Landbúnaðarins óska eftir að kaupa eða leigja jörð eða jarðarhluta til orlofsdvalar. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins merkt: Orlof — 2471.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 111. tölublað (23.05.1976)
https://timarit.is/issue/116477

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

111. tölublað (23.05.1976)

Aðgerðir: