Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1976næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1976 Hvrtasunnuferð um Snæfellsnes Lagt af stað frá B.S.Í. kl. 14.00 laugardag 5. júní, gist að Lýsuhóli (svefnpokagisting). Gengið á jökul ef veður leyfir á Hvítasunnudag. Ekið um norðanvert Snæfellsnes til Stykkis- hólms og komið til baka að kvöldi annars í Hvítasunnu. VERÐ KR. 4.500.00 FERÐASKRIFSTOFA Guðmundar Jónassonar h.f. Borgartúni 34 — simar: 3521 5 og 31388. Kaupmannahöfn er stærsti ferðamarkaður Norðiu'landa OD m 73 > 73 o- 73 o- 5 5 o C/5 X, < > 03 c * > 73 m c/> H ■n 73 > í sumar fljúgum við 3 kvöld í viku til Kaup- mannahafnar á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum. Héðan verða farnar 4 ferðir i viku til Narssarssuaq í sumar. ,,Hvað er svo glatt sem góðra vina fundur" kvað Jónas Hall- grímsson í Kaupmannahöfn fyrir nærri 1 50 árum Enn má rekja spor Jónasar í borginni við sundið Kaupmannahöfn er mesta sam- göngumiðstöð á norðurlöndum Þaðan liggja leiðir til allra átta Á ferðamarkaði Kaupmannahafnar er feikilegt úrval ferða um allan heim Þar fást dýrar ferðir og ódýrar, langar og stuttar, til aust- urs og vesturs og til norðurs og suðurs SAS er áhrifamikill aðili á ferða- markaði Kaupmannahafnar Góð þjónusta SAS saman- stendur af mörgum þáttum og miklu starfi. Hér eru fáein atriði nefnd, sem setja svipmót á starf- semi SAS Umhyggja fyrir farþegunum frá upphafi ferðar til leiðarloka Flugvélar af nýjustu og bestu gerðum Skandinaviskt starfsfólk um allan heim Sérstök sæti fyrir reykingar- menn Fyrirgreiðsla í fjarlægum löndum Matur fyrir sykursjúka, græn- metisætur og smábörn, sé hann pantaður í tæka tíð Á löngum flugleiðum skiptir slíkt máli. / Þjónusta SAS er rómuð um allan heim vegna þess, að starfsmenn félagsins leggja sig fram um að greiða fyrir viðskiptamönnunum eftir því sem efni standa frekast til. S4S Laugavegi3 Símar 21199 22299 Skrifstofuhæð til leigu 1 00 fm. skrifstofuhæð í hjarta borgarinnar er til leigu nú þegar. Tilboð merkt „Austurstræti — 2450" sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudag. Þvottahús- vaskar Ný komnir þvottahúsvaskar. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. A. Jóhannsson og Smith h.f., Brautarholti 4, sími 24244. FRÁ SKÓLUIMUM í MOSFELLSSVEIT Innritun nýrra nemenda fer fram í skólunum mánudaginn 24. maí og þriðjudaginn 25. maí kl. 9 — 1 2 báða dagana. Þess er fastlega vænst að þeir, sem gera ráð fyrir að flytjast í Mosfells- sveit á þessu ári, láti innrita börn sín nefnda daga. Barnaskólinn að Varmá, simar 66154 — 66267. Gagnfræðaskólinn í Mosfellssveit, símar 66186 — 66586. Skólastjórar. — Kirkja Framhald af bls. 20 að kenna trúfræði. Auðvitað þykir yfirvöldum i Sovét betra, að menn séu afskipfalausir um trú, en þeir séu trúaðir. Allrabezt er þó, að þeir verði grimmilega guð- lausir. Og sú er ætlunin með kennslunni i „visindalegu guð- leysi“. Því miður gengur seint og fast að gera menn að æstum guð- leysingjum. Flestir láta sér trú- mál í léttu rúmi liggja. Það þykir yfirvöldunum hættulegt. Fyrir tveimur árum var gerð í Leningrad rannsókn á þessu efni. Spurð voru 1737 börn. Það kom í ljós, að 61.5% þeirra höfðu „já- kvæða afstöðu" til guðleysis, en 8,7% höfðu „neikvæða afstöðu", en hin voru ýmist ekki viss í sinni sök eða þeim var sama um málið. I fyrra var gerð svipuð tilraun við fullorðna í Ukrainu. Þar voru spurðir 1048. 595 töldu, að átrún- aður „spillti fólki". Þriðjungur spurðra kvaðst reyna að koma sér undan því að hlýða kennslu í vís- indalegu guðleysi, og töldu flestir þá ástæðu, að fræði þessi væru undarlega leiðinleg. Þetta leizt spyrjendunum ekkert á og var það skiljanlegt. Þeir töldu, að svo „afskiptalausu" fólki væri hætt við trúaráhrifum. Það hlýtur að vera yfirvöldunum mikið gleði- efni í raununum, að félagar kommúnistaflokksins standa stað- fastir eins og klettar í þessu hafi afskiptalausra vingla. Kommún- istaflokkurinn er nefilega lokaður öllum nema sanntrúuðum guðleysingjum . . . — CHRISTOPHER S. WREN AUGLYSINGASÍMINN ER: 22480 |M#r0unIiIahU» vaura F30R í Viltu fjör í fríinu. Allt ungt fólk á þess kost að gerast meðlimir í Kiúbb 32, sem er ferða- og skemmtiklúbbur ungs fólks. Starfar í samvinnu við hliðstæðar stofnanir erlendis. Meðlimir fá af- slátt í verslunum heima og erlendis, geta tekið þátt í dansleikjum og hljómleikum fyrir meðlimi á vetuma og fengið 10 þús. króna afslátt í sól- arlandaferðum þar sem dvalið er á hótelum þar sem eingöngu ungt fólk býr, eins og Hotel 33 á Mallorca. Vinsælar íslenskar hljómsveitir eins og Cabarett og Paradís skemmta á Mallorca. Sér- stakar hópferðir 30. maí, 13. júní, 15 og 19. sept. Einnig hægt að komast með I öllum öðrum Sunnuflugum. Aðeins fyrir þá sem vilja fjör í fríinu. Þér getið gerst meðlimur með því að koma, hringja eða skrifa Klúbb 32, c|o Ferðaskrifstofunni Sunnu Lækjargötu 2, Reykjavík. FERÐAKLUBBUR UNGA FÓLKSINS

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 111. tölublað (23.05.1976)
https://timarit.is/issue/116477

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

111. tölublað (23.05.1976)

Aðgerðir: