Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1976 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Mosfellshreppur Eftirtalin störf eru laus til umsóknar: 1 . Starf dýraeftirlitsmanns frá 1 . júní n.k. 2. Vanur gröfustjóri óskast strax. Nánari uppl. gefur sveitarstjóri í síma 6621 8 og 6621 9. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. r Oskum eftir að komast í samband við framleiðanda eða kaupmann sem framleiða prjónaðar vörur úr ull, í háum gæðáflokki. Finnish Design A .B., Vasagatan 10 C, 11121 Stockholm, SVERIGE. Bifvélavirkjar Óskum eftir að ráða bifvélavirkja eða mann vanan vélaviðgerðum. Uplýsingar hjá verkstjóra. Vélaverkstæðið Kistufell, Brautarholti 16 sími 22104. Ljósmæður vantar til starfa frá 8 —12:30 f.h. Uppl. í síma 26222. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Húsavík Skólastjóra eða kennara vantar að Tónlist- arskóla Húsavíkurn.k. vetur. Æskilegt er að umsækjandi geti jafnframt gegnt org- anistastarfi Húsavíkurkirkju. Nánari uppl. veitir Hólmfríður Benediktsdóttir, sími 96-41697. Tónlistarskó/i Húsavíkur. Beitningamenn óskast á landróðrabát frá Patreksfirði Uppl. í síma 94-1 305 og 2544 eftir kl. 8. Læknaritarar Stöður læknaritara í Borgarspítalanum eru lausar til umsóknar. Góð undirstöðumenntun svo og starfsreynsla æskileg. Umsóknir, á þar til gerðum umsóknareyðublöðum, skulu sendar skrifstofustjóra fyrir 1. júní n.k. Reykjavík, 20. maí 1976. BORGARSPÍTALINN. Kerfisfræðingur Skipulagsdeild Sambandsins óskar að ráða kerfisfræðing til starfa. Háskóla- menntun á viðskipta eða tölvusviði eða mikil reynsla i kerfishönnun æskileg. Starfið býður upp á fjölbreytt viðfangsefni á sviði tölvuvinnslu. Umsóknir sendist Starfsmannastjóra Sambandsins fyrir maílok. Sölumaður Höfum áhuga á að ráða vanan sölumann í veiðarfærum. Kristján G. Gíslason h. f. Skrifstofustúlka óskast Innflutningsfyrirtæki óskar eftir stúlku við skrifstofustörf, vélritun og enskar bréfa- skriftir. Umsóknir óskast sendar á afgr Mbl merkt: K — 2126. Ljósmóðir X . Ljósmóður vantar til starfa við sjúkrahús Patreksfjarðar um óákveðinn tíma. Nánari uppl. á sýsluskrifstofunni Patreksfirði. Sýslumaður Barðastrandasýslu. Saumakonur Vanar og/eða laghentar stúlkur vantar til saumastarfa helst allan daginn. Skinfaxi h. f. Síðumúla 2 7. Símar 3 1220 og 83920. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 ■ á fasteigninni Vík., í Sandgerði, þinglesin eign Garðars Pálmasonar, fer fram á eign- ; inni sjálfri, miðvikudaginn 26. maí 1976 kl. 13. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á m.b. Pétursey GK 184 þinglesin eign Skúla Magnússonar, fer fram á eigninni sjálfri, í Sandgerðishöfn, miðvikudaginn 26. maí 1976 kl. 1 1 f.h. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýstvarí 4 , 7. og 10. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Sunnuhvoli, Sandgerði, þing- lesin eign Kristjáns Sigfússonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. maí 1976 kl. 1 5. Svs/umaðurinn í Gul/bringusýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 80., 81 og 83 tbl. Lögbirtingablaðsins 1 975 á fasteigninni Garðbraut 51, (Silfurtún) Gerðahreppi, þinglesin eign Einars Daníelssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. maí 1976 kl. 14. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir kröfu ýmissa lögmanna, banka o.fl. fer fram opinbert uppboð að Sólvallagötu 79 miðvikudag 26. maí 1976 kl. 1 7.00. Seldar verða eftirfarandi bifreiðar, vinnuvélar og tæki: R-17290 Bed Ford '65, R-34118 pressubíll, R- 34119 Dodge Wagon '67, R-40701 Man '67, Rd-269, Rd-301, Rd 385, Rd-386. Talið eign Verkframa h.f. o.fl. Ávisanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Greiðsla við harmarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 23., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á M.B. Ingibjörgu KE 114 þinglesin eign Ver h.f. fer fram á eigninni sjálfri, er hefst að Vatnsnesvegi 33, Keflavík föstudaginn 28. maí 1 976 kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík Nauðungaruppboð sem auglýst var í 53., 55. og 57. tbl Lögbirtingablaðsins 1974, á fasteigninni Klapparstígur 6, Keflavík þinglesin eign Péturs Valbergs Helga- sonar, fer fram á eigninni sjálfri miðviku- daginn 26. maí kl 16 Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 92., | og 97. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975, og 2. tbl Lögbirtingablaðsins 1976, á efri hæð og risi að Faxabraut 30, Keflavík, þinglesin eign Jóhannesar Bjarnasonar, fer fram á eigninni sjálfri,þriðjudaginn25. maí 1976 kl. 1 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð sem auglýst varí 2., 4. og 7. tbl Lögbirtingablaðsins 1975 á fasteigninni Túngötu 2, Grindavík, þing- lesin eign Sigurjóns Þorgrímssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 25. maí 1976 kl. 1 1.30 f.h. Bæjarfógetinn í Grindavík. Nauðungaruppboð sem auglýst varí 4 ,7. og 10. tbl Lögbirtingablaðsins 1976 á fasteigninni Þórustígur 22, Njarðvík, þing- lesin eign Gests Eyjólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 26. maí 1976 kl 10 f.h. Bæjarfógetinn í Njarðvík tilboö — útboö ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi efnisþætti vegna HÚSS VERZLUNARINN- AR: 1 Bendistál 2. Frárennslisrör 3. Brunndælur Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Verk- fræðistofunnar Hagverks s.f., Banka- stræti 1 1 . Tilboð verða opnuð á skrifstofu Verzlunar- ráðs íslands, þriðjudaginn 22. júní 1 976 Stjórn Húss Verzlunarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.