Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAI 1976 iUjö=muiPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Eitthvað sem hefir verið ákaflega levnd- ardómsfullt kemur fram f dagsljósið. Fjármálin virðast batna mlkið á næst- unni. Nautið 20. apríl — 20. maf Stjörnurnar lofa skemmtiIeKum deni. Þú skalt njóta þess að eiga frf or skemmta þér, og allir sem fæddir eru í nautsmerk- inu eru sérlega rómantfskir f daj;. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Stundum fa*rðu ákafa lönKun til að «era alveg þveröfuRt við það sem va*nst er af þér. En þú skalt ekki Rera neinar kúnst- ir; það Ræti haft slæmar afleiðinKar. im Krabbinn kk S 21. júní — 22. júlf Eitthvert verkefni. sem þú hefir haft með höndum og gengið vel fer nú allt í einu að valda þér miklum áhyggjum. Þú getur komið þessu í gott lag aftur ef þú vilt. rm, Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Það er ekki alltaf að marka fvrstu áhrif sem maður verður fyrir við fyrstu kynni og varasamt að dæma eftir þvf. Mundu það. Mærin iMjli 23‘ — 22. sepf. Ef vikan hefir verið erilsöm skaltu hvíla þig vel f dag. Þú skalt Ifka nota daginn til að hugsa þig vel um. Ertu á réttri leið? £ w * *fi| Vogin S, 23. srpt. — 22. okt. Ef þú ert eitthvað óöruggur varðandi nýtt starf eru alltaf reyndar manneskjur sem hægt er að spyrja ráða. Það er lofs- vert að vera duglegur að hjarga sér. en engin skömm að þiggja góð ráð. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Jákvætt svar við míkilvægri spurningu og loforð um hjálp, gera þeir mögulegt að halda áfram með framtfðaráætlun sem þú hafðir lagt á hilluna um sinn. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ef þú ert vingjarnlegur og hjálpsamur verður þér mikið fyrirgefið. Stjörnurnar lofa þér góðum degi. WífÚá Steingeitin 22. des. — 19. jan. Notaðu hæfileika þína. bæði þér og öðr- um til ánægju. Vertu bara ekki of eyðslu- samur. i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það er mjög Ifklegt að einhver alvarleg vandamál komi upp f dag. En þú leysir það eins og þú ert vanur. Þú færð launað- an greiða sem þú gerðir vini þfnum. í< Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Viss persónuleg sambönd eru eitthvað laus í reipunum. Þú skalt ekki beita hörðu; notaðu heldur .„silkihanskana". TINNI A/ei, nú qenqi/rþoú óf íonqi' 0? t/i/i- /íkur rut/t/askorp- ur oq t/ónahóf/ur! n. * i • ■■■ I MV-ti t — ■ -r — - ■ -V "•y ----I I wv I 1 ~ rwr i i Bq fer / má/! SVo/?aP'/fa ú aú A L> Hva' Úe/durSu aJ eq vif/ eff/ af ) araqa fyr/r /Öq og c/órrr! A3 j ___ þrep/au? £?g /ref he/e/ur ekk/ | fara svonameð varaar/auía f'oau{ fln? p = á/ruaa á pvffCg ar/ upprram/' ^\\ í \ \ Xol / - .... nx 1 mi ix &íi—l_z—n_i «iii| X-9 fF’"" W rman T VERA , | BAN...þ heuuisbu- ANNA hér er NÆRRI pvl’EINtS FURÐUUEG OG þAÐ,AÐ pio ERUÐ HER.' ‘a Mnri.HB capai- ...þAÐ LBIDIM HVAO AF aUKU. 1 lUFTBl-AGa- BFF'iTlHBlU, 5EINKAPI þFnuH pF.IRRA...þEIB BlUAUBRUÐU&r fr'a aanuM ‘ þJÚÍJUM. I þUSUNDUM VÆNI MINN/ HVI' skyldu yriRNATrúR- LEGAR VERUR EKKI HAFA yFIRN’ATTORU - LEGT/EVISKEIB? SHERLOCK HOLMES „EG sX blettinn VlÐ HLIOIÐ, pAR SEM HANN VIRTIST HAFA STALPRAÐ VlÐ. ÉG TÓK EFTiR SREYTINGU A SPORUNUM ,SEM LAGU FRA heim STAÐ." „SÖMU NÓTTINAOG BARÓNINN LEXT, SENDI BARRYMORE pERKINS VAGN- stjóra heim til min med fregnina. KOM ÉGTIL HALLARINNAR EINNI KlST EFTIR, AÐ ATBURÐURINN GEROIST. " LJÓSKA ,VIÐÆTLUMAÐ [ FA EINN SKAMMT SVEPFASÚPU og tvo DISKA SMÁFÓLK HAN6 0N, CHARLIE 6R0WN' I HAV£ 6000 NEW5 FOR fOUj VOU'RE N0T FL0ATIN6 OUT T0 5EA.... Ij ' i i Tjj ð iv-.i 'í' • | 4%- WU'RE FL0ATIN6 D01UN A DRIVEWAV AND INT0 AN ALIEV 5EKINDA 5UP£RMAR<£T! lf------ Lrt'b' — Hjálp. Mig rekur til sjávar. Hjálp. Bjargið mér. — Þraukaðu, Kalli. Ég hef góðar fréttir að færa. Þig rekur ekki til sjávar... Þig rekur niður aðkeyrsluna og inn I portið bak við stðrverzlun- ina. • Land! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.