Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAl 1976 Móðir okkar + SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR Laugaveg 139, er lést 1 7 maí verðu r jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25 maí kl 10 30 Stefán P. Björnsson Gísli Björnsson t Eigmmaður minn og faðir okkar, SIGURÐUR F. ÓLAFSSON, forstjóri, . Flókagötu 63, andaðist á heimili sínu, að kvöldi 21 mai Svanlaug Rósa Vilhjálmsdóttir Hördís SigurSardóttir, Þrúður G. Sigurðardóttir. Móðir okkar og tengdamóðir INGIGERÐUR DANIVALSDÓTTIR verður jarðsungm frá Fossvogskírkju mánudag nn 24 maí kl 1 5 00 Þormóður Torfason Sigríður Sandholt Sigurrós Torfadóttir Þorsteinn Björnsson Torfi Torfason Ástriður Ólafsdóttir Jóhann Guðmundsson Sigríður Árnadóttir Svandís Guðmundsdóttir Walter Hjaltested t Útför eiginkonu mmnar VALGERÐAR GUÐRUNAR HJARTARDÓTTUR. Safamýri 44, Reykjavík, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 25 maí kl 1 3 30 Blóm vmsamlegast afþokkuð. þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á líknarstofnanir Ingólfur Guðmundsson t Móðir okkar, tengdamóðir og amma KARÍN LÁRA STEFÁNSDÓTTIR frá Borgarfirði eystra, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudagmn 25 mai n.k kl 1 5 Þuriður Árnadóttir, Viglundur Kristjánsson, Svavar Ámason, Ásta Þorláksdóttir, Margrét Árnadóttir, Ólafur Kristjánsson, Anna Árnadóttir, Aðalsteinn Jóchumsson og barnabom t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar EGGERTSÍNU EGGERTSDÓTTUR. Elínborg Guðjónsdóttir, Helga Guðjónsdóttir, Aslaug Guðjónsdóttir, Guðbjörn E. Guðjónsson. t Alúðarþakkir sendum við öllum þeim. sem sýndu okkur samúð og vmáttu við andlát og jarðarför BJÖRGVINS BJARNASONAR fiskmatsmanns, Vesturbraut 10, Hafnarfirði. Anna Arnadóttir böm, tengdabörn og barnaborn t Alúðarþakkir fyrir samúð og vinarhug við andlát og útför MARGRÉTAR ODDSDÓTTUR COLLIN Kristín Collin Guðmundsdóttir, Magnús J. Magnússon, Guðmundur K. Magnússon, Valdís Ámadóttir, Sólveig Magnúsdóttir, Halla Magnúsdóttir, og barnabarnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, MAGNÚSAR VIGFÚSSONAR. húsasmíðameistara. StigahlfS 42. Sólveig Guðmundsdóttir, Guðmundur Kr. Magnússon, Hólmfríður Magnúsdóttir, Grétar Ólafsson. Vigfús Magnússon. Fanney Reykdal og barnaböm. Kári Samúelsson Isafirði -Minning Þann 23. marz s.l. lést að heimili sínu, Fjarðarstræti 21 ísafirði, föðurbróðir minn Kári Samúels- son. Vil ég með nokkrum orðum minnast hans og þakka öll árin, sem hann dvaldist á heimili for- eldra minna, en þar var hann frá því þau hófu búskap 1921 og þar til hann gifti sig og stofnaði eigið heimili fimmtugur að aldri. Kári var fæddur f Skjalda- bjarnarvfk í Strandasýslu 4. nóv. 1903 og var þriðji yngstur af 15 börnum hjónanna Samúels1 Hallgrfmssonar og Jðhönnu Bjarnadóttur. Er aðeins eitt systkinanna, Sigrfður frá Vonar- landi, enn á lífi. Þegar Kári var 6 ára dó faðir hans, og sundraðist þá fjölskyld- an. Eldri systkinin tóku þau yngri að sér. Faðir minn, Ólafur Samúelsson, sem þá var tvitugur, tók Kára með sér og var hann á hans vegum öll uppvaxtarárin. Nokkur ár var hann sem smali hjá Bæring Einarssyni og Vagnfríði Vagnsdóttur á Höfðaströnd. Þeg- ar faðir minn gifti sig árið 1921 og hóf búskap í Reykjarfirði í Grunnavíkurhreppi, en þar bjuggu foreldrar mínir 6 fyrstu búskaparár sín, fluttist Kári til þeirra og átti þar heimili eins og áður sagði. Það var oft glatt á hjalla í efri bænum í Furufirði, þegar ég var að alast upp og við systkinin öll heima. Átti Kári ekki síst þar hlut að máli, því hann var jafnan hrókur alls fagnaðar, þar sem nokkrir voru saman komnir. En lífið var ekki alltaf dans á rósum í þá daga, og fór hann ekki var- hluta af erfiði og vosbúð við sjó- róðra, bjargsig og önnur búskap- arstörf, f torfæru og harðbýlu hér- aði. Mörg ferðin var farin yfír heið- ar með bagga á bakinu, oft i misjöfnum veðrum og lá þá stund- um við að menn kæmust ekki á leiðarenda. Sérstaklega man ég eftir einu atviki, er hann var nærri orðinn úti. Þá var hann að koma yfir Skorarheiði ásamt Kristinu systur minni, sem þá var 19 ára, og annarri stulku á fermingaraldri. Þetta var seint um haust og kominn mikill snjór. Þau voru á skiðum og gekk ferðin sæmilega til að byrja með, en svo skall á stórhríð með mikilli veðurhæð. Kári bar þungan bagga og færð var erfið. Þegar upp á heiðina kom var þreki hans ofboð- ið. Hann veiktist og varð örmagna. Baggana skildu þau eft- ir, og með hvíldum tókst þeim að komast heim að bænum, þar sem faðir minn tók á móti þeim. Voru þau að þrotum komin, og munaði þarna litlu að illa færi. Kári stundaði sjóróðra á árabát- um margar vertíðir. Eitt sinn er hann var á Sigurvon frá Dynjanda, en formaður þar var Ágúst Einarsson móðurbróðir minn. Lentu þeir í sviptivindi fram af Grunnavík og hvolfdi bátnum. Var þeim með naumind- um bjargað af Elfasi Halldórssyni á Nesi í Grunnavfk og sonum hans, en þaðan hafði sést er óhappið varð. Þessi dæmi nefni ég, til að sýna að Kári þurfti oft að horfast í augu við erfiðleika og hættur um ævina. Þegar Kári kom heim úr verinu, brást það aldrei, að hann færði heimilisfólkinu einhvern glaðn- ing. Var þvi heimkoma hans jafn- an mikið tilhlökkunarefni og hin mest tilbreyting í fásinninu. Ég man líka, að okkur systkin- unum féll mjög þungt ef við gerð- um eitthvað, sem honum var á móti skapi. Sumarið 1944 fluttist Kári með foreldrum mínum til Isafjarðar og átti þar heima eftir það. Hann stundaði þar ýmiss konar störf, svo sem smíðar, en hann var mjög verklaginn. Síðar var hann bað- vörður við sundlaug ísafjarðar þar til heilsan bilaði. Kári giftist Önnu Bjarnadóttur 1952 og eignuðust eignuðust þau tvo syni Samúel og Óskar, sem nú eru upp komnir og forsjá móður sinnar. Auk þess eignuðust þau eina dóttur, sem lést nýfædd. Einn sonarson átti hann sem ber nafn hans og var honum mikill ánægjuauki, þegar hann dvaldist hjá þeim hjónunum á ísafirði. Fyrir nokkrum árum missti Kári heilsuna. Þjáðist hann af hjartasjúkdómi og þurfti oft að dveljast á sjúkrahúsum mánuðum saman. Þessi veikindi lömuðu hans léttu lund þannig að hann var eins og skuggi af s;' ’fum sér. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð, vinarhug og hjálp vegna andláts og jarðarför ástkærs eiginmanns míns, föður, tendaföður og afa, LEIFS JÓÍJASSONAR, Fjarðarstræti 4, ísafirði Guð blessi ykkur öl.'. Alda M. Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. t Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tendaföður og afa, JÓNS Á SUMARLIÐASONAR fyrrv. bifreiðaeftirlitsmanns Kópavogsbraut S. Kópavogi Hrefna Ólafsdóttir, Ólafur Reynir Jónsson Sigrún Kristinsdóttir Guðrún Sif Jónsdóttir Davfð Guðmundsson Hallgrfmur Smári Jónsson Jóhanna B. Hauksdóttir. og barnabörn t Þökkum innilega öllum, er sýndu hlýhug við andlát og útför eigin- manns mfns, sonar okkar, föður, tengdaföður og afa ÓLA ARNAR ÓLAFSSONAR, Vesturgótu 143, Akranesi. Sérstakar þakkir til allra sem sýndu hinum látna vináttu á liðnum árum Gfslfna Magnúsdóttir Gyða Halldórsdóttir Ólafur Gunnlaugsson Magnús Ólason Hansfna R. Ingólfsdóttir Hlöðver Örn Ólason Sigrfður E. Eirfksdóttir Sigrfður K. Óladóttir Atli Þ. Helgason Valentfnus Ólason Halldóra Jónsdóttir og barnaböm. Þótti mörgum mikil breyting á orðin, sem áður þekktu hann. Kári var jarðsettur frá tsa- fjarðarkirkju 1. apríl s.l. í yndis- legu veðri, að viðstöddu miklu fjölmenni, því marga átti hann vini og kunningja. Fyrir hönd móður minnar, systkina og skylduliðs okkar vil ég færa honum að skilnaði hjartanlegar þakkir fyrir öll liðnu árin og votta konu hans og sonum, okkar dýpstu samúð. Guð blessi minningu hans. Inga Hanna Ólafsdóttir Afmælis- og minningar- greinar ÁTHYGLI skal vakin á þvf, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verð- ur grein, sem birtast á I mið- vikudagsblaði, að berast f sfð- asta lagi fyrir hádegi á mánu- dag of nliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfsformi eða bundnu máli. Þær þurfa að vera vélritaðar og með góðu línubili. Atriði til uinhugsunar ÞRJU atriði til umhugsunar fyrir ríkisstjórn íslands: 1) Hafa Bretar ekki brotið gróflega trúnað og lamað tilgang og hlutverk Atlantshafsbanda- lagsins með athöfnum sínum á íslandsmiðum, að ráðast að lífs-, hagsmunum íslands og sjálf- stæði? 2) Vantar ekki frumkvæði rík- isstjórnarinnar um rétt viðbrögð svo sem að kalla sendiherrann, Tómas Tómasson, heim frá Brússel, eða fá það á borðið hvort Atlantshafsþjóðirlíar aðrar en Bretar vilja hætta á að íslending- um verði ekki vært i þeim samtök- um vegna ofbeldisaðgerða Breta? Hvenær er mælirinn fullur? 3) íslenzka ríkisstjórnin ætti að minna samstarfsþjóðir íslend- inga í NATO á eftirfarandi. Að það er önnur landhelgi í hættu ef á brestur um varnir og öryggi íslands og Norður- Atlantshafsins, en það er frelsi og sjálfstæði vestrænna þjóða í heild. Þetta ættu brezk stjórnvöld að festa sér vel í minni og hypja sig af Islandsmiðum f snarhasti og biðja Islendinga afsökunar á framferði sínu og herskipainnrás til að vernda smáfiskadráp og rár-kap á lífsvæðunum umhverf- is ísland. Væri ekki rétt fyrir utanríkis- ráðherra íslands að hafa þetta að leiðarljósi á næsta fundi Atlants- hafsbandalagsins? Einar Örn Björnsson, Mýnesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.