Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.05.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAI 1976 í DAG er sunnudagurinn 23 maí, sem er 5. sunnudagur eftir páska Bænadagur, 144 dagur ársíns 1976 Árdegis- flóð i Reykjavik er kl 02 1 2 og siðdegisflóð kl 14 51 Sólar- upprás i Reykjavik er kl 03 4 7 og sólarlag kl 23 04 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 03 0 7 og sólarlag kl 23 14 Tunglið er i suðri i Reykjavík kl 09 1 8 (íslandsalmanakið) Varðveit Sál mina og frelsa mig, lát mig éigi verða til skammar þvi að hjá þér leita ég hælis (Sálm 25,20 ) LÁRfcTT: I. atvrða 5. skoð- aði 6. leit 9. meiðir 11. sér- hlj. 12. saurga 13. dvelst 14. tímahil 16. forföður 17. spvr LÓÐRF.TT: 1. koddanum 2. síl 3. kramdar 4. sk.st. 7. mannsnafn 8. púkana 10. saur 13. ennþá 15. ofn 16. -"'‘•tmni lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. bráð 5. it 7. auð 9. sk 10. snauta 12. KA 13. nót 14 OD 15. námið 17. anar LÓÐRÉTT: 2. riða 3. át 4. raskinu 6. skata 8. una 9. stó 11. undin 14. óma 16. ÐA SýninEum er nú að ljúka í Þjóðleikhúsinu á norska leikritinu FIMM KONUM eftir Björg Vik. Síðasta sýning verður á fimmtu- dagskvöldið. í leikritinu er skyggnzt inn í líf fimm ungra kvenna á fertugs- aldri eina kvöldstund, þar sem þær hittast yfir glasi. rifja upp gamlar minning- ar og ræða áhuga- og áhyggjumál líðandi stund- ar. Leikstjóri sýningarinn- ar er Erlingur Gíslason en konurnar fimm eru leiknar af Bríeti Héðinsdóttur, Bryndísi Pétursdóttur. Kristínu Önnu Þórarins- dóttur, Margréti (!uð- mundsdóttúr og Sigríði Þorvaldsdóttur. PErJPd/XVIPJIR Anna-I.ena Petterson, 15 ára. Farmvágen 7 63233 Eskílstuna, Sverige. Stina Lundmark, Adals- vagen 36 63229 Eskilstuna, Sverige. Hún er 14 ára og skrifar líka á ensku. Maita Wall, 14 ára Knytta 3388 83100 Öster- sund, Sverige. FRÁ HOFNINNI ÞEGAR gengið var frá Dagbókinni i sunnudags- blaðið — á föstudagskvöld- ið voru Skeiðsfoss og Hofs- jökull á förum frá Reykja- víkurhöfn til hafna úti á landi. Bakkafoss átti að leggja af stað til útlanda i gær, laugardag, og í gær var Kljáfoss væntanlegur til Reykjavikur frá útlönd- um. I dag, sunnudag, er Goðafoss væntanlegur er- lendis frá. Siðdegis á föstu- daginn kom togarinn Þor- móður goði inn vegna vél- arbilunar og landaði aflan- um, því hann varð að hætta veiðum. ERÉI-TIR KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar. Kaffisala félagsins verður á uppstigningar- dag. Konur, sem vilja gefa kökur eða hjálpa á annan hátt, eru beðnar að hringja í Katrínu, í síma 34727, eft- ir kl. 7 síðd. ÞJÓÐVERJI þessi, sem heitir Wolfgang Wölz, var við nám í Ríkisháskólanum I Karlsruhe — verkfræði- deild — og lauk burtfarar- prófi þaðan 61/62. Hann hefur beðið Dagbókina að reyna að ná sambandi við Þorsteinsson verkfræðing, sem lauk burtfararprófi um leið óg hann. Ætlar Wölz þessi að vera hér á landi dagana 29. maí til 6. júní n.k. og ætlar að búa á Hótel Esju. ARIMAÐ MEILLA NtRÆÐ verður á morgun, mánudag, Elln Sveins- dóttir, Meðalholti 21 Rvfk. Hún tekur á móti gestum í dag, sunnudaginn 23. mai, að heimili dóttur sinnar að Kirkjuteig 31 hér í borg. MYNDAGATA & 4-r w \ Lausn sfðustu myndagátu: Kapphlaup við tfmann. Stykk” í Stykkishólmi Stykkishólmi, 20. maí. I STYKKISIIÓLMI er nú starfandi góð hljómsveit og nefnir hún sig Stvkk. Var hún stofnuð f fvrrasum- ar og hefir verið starfandi síðan og leikið vfdsveRar bæði á almennum skemmtunum svo og árshátfðum og þorrahlótum. t sumar eru mörg verkefni á dagskrá hljómsveitarinn- ar. bæði á heimaslóðum og vfðar. Hljómsveitina skipa 5 ungir og efni- legir hljóðfæraleikarar. Með- fvlgjandi mvnd var tekin af hljóm- Stúdentar MA 1956 Ráðgert er að hittast 4. júnf. Vinsamlegast hafið samband við Björn Jóhannsson, sfmi 10-100, eða Jósef Þor- geirsspn sfmi 93-1600. sveitinni í hinu nýja félagsheimili Stvkkishólms. að lokinni æfingu. Hljómsveitin leikur bæði fyrir unga og aldraða. nýju og gömlu lögin, allt eftir stemningu á skemmtununum. . .. að láta sem allt sé í lagi. TM Rog U S P»t Ott —Al no«« rooorvod _ .. C 1976bylO»AnQf«Tw>—C ’ COSPER. Ja það var gott — það var ekki annað. Ég var hrædd um að það væri mús. DAGANA frá og með 21. maí til 27. mai er kvold og helgarþjónusta apótekanna sem hér segir: Lyfjabúð Breiðholts en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til 22 þessa daga nema sunnudag — S,ysavarðstofan I BORGARsPÍTALmNUM er opin allan sólarhringinn Sími 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardógum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á góngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidogum Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt I sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar 1 simsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands f Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Heilsuverndarstöð Kópavogs. Mænusóttar- bólusetning fyrir fullorðna fer fram alla virka daga kl. 16—18 í Heilduverndarstöðinni að Digranesvegi 12. Munið að hafa með ónæmisskirteinin HEIMSÓKNARTÍM AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — fóstudaga kl. 18.30 — 19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18 30—19 30 alla daga og kl 13—17 á laugard. og sunnud Heilsuverndarstöðin: kl. 15 —16 og kl 18.30—19 30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. — SJUKRAHUS sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30 Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vifilsstaðir. Dagleoa kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFNREYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardög- um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 33270. Opið mánudaga til fóstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16 Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKABÍLAR. bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270 — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — — FARANDBÓKASOFN Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29A, slmi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðar- haga ',6. 4. hæð t.v., er opið eftir umtali. Simi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HÚSS- INS: Bókasafnið er öllum opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugar- daga og sunnudaga kl. 14—17. Allur safn- kostur. bækur. hljómplötur, timarit, er heimill til notkunar. en verk 5 lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni Listlána- deild (artotek) hefur grafikmyndir til útl., og gílda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uopl. f sima 84412 kl. 9—101 — LISTASAFN Einars Jónssonar er opið kl. 1.30—4 sfðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIO er opið þriðjudaga, fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1 30—4 siðdegis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. dILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til k 8 árdegis og á helgidögum er svarað alla sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er vi tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfeilum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna í Mbl. fyrir 50 árum Frétt er um að i bæjar- stjórn Reykjavikur hafi verið lagður fram skipu- lagsuppdráttur af skipu- laginu i Vesturbænum Höfðu tillögur komið fram um það að byggja háskólann og stúdentagarðinn á Hólavelli Hafði borgarstjórinn, Pétur Halldórsson, verið þess mjög hvetjandi Þá var búið að ákveða Krists- kirkju stað á Landakotshæðinni sunnan Túngötu en gegnt Landakotsspitalanum. Bæjarfulltrúar vildu ekki fara að tillögu borgarstjórans og samþykkja þessar byggingar Of þröngt yrði um háskólabygginguna — eða hafa þar vestur- frá autt svæði — skemmtigarð Stóðu um- ræðurnar um málið, heitar með köflum, I 3’/2 tima, segir blað ð GENGISSKRANING NR. 96 — 21. maf 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 182.10 182.50 + 1 Sterlingspund .124.40 325.40* 1 Kanadadollar 185.55 186.05* 100 Danskar krónur 2981.15 2989.35* 100 Norskar krónur 3290.10 3299.20* 100 Sænskar krónur 4097.45 4108.75* 100 Finnsk mörk 4075.15 4687.95* 100 Franskir frankar 3844.75 3855.35* 100 Belg. frankar 461.35 462.65* 100 Svissn. frankar 7298.05 7318.15* 100 Gyllini 6641.25 6659.45* 100 V.-Þýzk mörk 7040.10 7059.70* 100 Lfrur 21.67 21.73* 100 Austurr. Sch. 983.50 986.20* 100 Escudos 597.95 599.65* 100 Pesetar 268.55 269.35* 100 Yen 60.82 60.98* 100 Reikningskrónur — 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 182.10 182.50* * Breyting frá sMustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.