Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.06.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 17. JUNÍ 1976 Sveinn Guðmundsson, Miðhúsum: Bréfi Játvarðar Jökuls svarað Göði vinur! Éf> þakka bréf þitt sem kom í Þjóðviljanum 21. apríl síóastlióinn. Éf> vona aó þú fyrir- pefir þó aó ég kynni þifj lesendum þessa bréfs ofurlítió. Éf> veit re.vndar aó flestir kannast vió nafnió þitt of> aó þú skrifir grein- ar marjíar og f>óóar í Þjóóviljann oj; þú hafir ort ljóó. sem hafa prýtt síóur þess hlaós. Þefjar é« kom hinpaó vestur fyr- ir rúmum tuttufju árum. þá tókst þú hærilega á móti mér oj> f,>afst mér Ijómandi falleffa fjimbur, sem nefnd var Jökulrós Vinátta hefur allatíó verió nóó of> vonandi hel/.i hún meóan báóir lifa. Fyrir tuttufíu órum fór likams- heilsa þín aó hila <)« þú varst þannip settur aó enein ftoóeá var aó a>tla aó þii leyöir árar i hát. en þú eeröii' þaö sem aöeins er á færi andlegra mikilmenna, aö láta hugann starfa óháöan líkaman- um. Ofí hver skyldi trúa þvf aö allar þínar greinar séu þannie vélritaöar, aö þú setjir til þess f>erða spýtu i munninn of! ýtir henni á stafi ritvélarinnar. Til þess að þessi upptalnine verói ekki of löne eða of væmin þá skal henni Iokið of> vió vitum báðir að aldrei má tala vel um lifandi fólk og mjöe í hófi um þá dánu. Þá er aö víkja örlítiö aö hréfi þínu og tala um Reykhóla. — Hver skyldi trúa því, aó éf> sé orðinn meiri „sósíalisti" en þú en þaó hlýt ég aö vera, fyrst éf> tel ekki ástæðu til þess, aó Reykhóla- hreppur fari aö spreyta sig á því aó kaupa jörðina af ríkissjóói. Éf! hef ekki í sjálfu sér neitt á móti því aó hreppurinn eif;nist jöróina ef hann hefur efni á því, en éf> tel þaö víös fjarri of> mörg verkefni nærtækari. Ég get ekkí séð að jaróeigna- deild hafi sýnt sig í því aó beita valdi hins sterka og ég læt mér í léttu rúmi liggja þó aö jaróeigna- deildin hafi tekið af landnáminu jörðina. Hins vegar munum við allir standa saman. ef Reykhæl- ingar yróu órétti beittir. Ég hef líka einhvern óljósan grun um það, að þau orð sem þú hefur eftir Ólafi Eggertssyni hreppstjóra í Kröksfjaröarnesi, mundu ekki gilda í dag. Þá var jöróin í einka- eign og allir hlutir eru afstæöir. Já, rétt er þaó. að lýðræði okkar er maðksmogið og lýðræóishug- sjónin hefur oröiö að þoka um set fyrir embættismannaveldi kerfis ins. Mér líkar það vel, að við erum sammála um það aö breyta þarf þvt að ráðuneytisstjórar séu ævi- ráðnir, en auðvitað eiga ráðherrar að skipa sína ráðuneytisstjóra. scm fylgja þeim svo burtu úr starfi sínu þegar stjórnarskipti verða. Lýðræðisþjóðskipulag er alltaf í mótun og sífelldri þróun og aldrei verður hægt aö finna neina allsherjar „patent" lausn hvaö þaö snertir, og ég gæti trúaö því aö hið litla álit, sem alþingis- menn hafa, mætti að einhverju leyti rekja til þessa úrelta skipu- lags. Síðustu málsgreinarnar eru víst hliðarskref ogskal nú þráður- inn tekinn upp sem frá var horfið. Þú kemur að því í bréfi þínu í sambandi við Reykhóla, að hægt sé að skipta um hreppsnefnd á fjögra ára fresti. Satt er það, en stundum vill það ganga býsna illa, því að margir telja þá kórönu lífs síns að sitja í hrepps-nefnd og stundum er sjóndeildarhringur- inn þröngur, því að: „Utsýnið úr ljóranum lýtur, lögmálum hæðar og víddar." Afstaða mín til Reykhölakaup- anna á ekkert skylt við það hverj- ir þar fara með völd, en allt vald er vont í sjálfu sér og eftir J>ví sem valdið verður meira, fer meiri tími og orka í að viðhalda því og oftast.er hægt að réttlæta það fyrir sjálfum sér og öðrum, að það sem viðkomandi gerði, hafi verið það eina rétta. Stundum Ienda menn í hreppsnefnd án þess að hafa nokkurn áhuga á sveitarstjórnarmálum, en það er borgaraleg skylda að taka við kosningu. Ég var að athuga það með sjálf- um mér hver orsök væri fyrir því að ég væri miklu lengur að vinna fyrir mínu brauöi i dag en á fyrstu búskaparárum mínum, og fljótlega sá ég að dæmið var ósk- öp einfalt. Arið 1957 voru á meðal búi 87 a>r og 7,5 árskýr en árið 1976 eru ærnar orðnar 180 og kýrnar 11,5 árskýr. Þetta er víst kallað á virðulegu máli aukinn hagvöxtur. Við þurfum að hirða 180 fjár í stað 87 áður og um 11,5 árskýr í stað 7,5 áður. A þessu tímabili hafa verið til- tölulega litlar tækniframfarir í landbúnaði, nema þá helzt í öflun heyja. 1 fjárhúsum og fjósum hafa breytingar orðið litlar, nema hvað tankvæðing hefur komið, sem léttir óneytanlega störfin þó dýr sé. Hvað merkir þá þessi fram- leiðsluaukníng. Jú, hún merkir reyndar að vinnuálag bænda hefur aukizt, en rauntekjur ekki. Nú eru flestir bændur að sligast undir vítahring vinnuþrælkunar og svo kemur vinur alþýðunnar, Björn Jónsson og höfðar mál á bændasamtökin, þegar þau reyna að halda tekjum bænda nálægt tekjum hjá öðrum vinnandi stétt- um. Eg hygg að hann hafi fengið sér of stóran skammt af kartöflunum römmu, sem ritstjóri Dagblaðsins vildi ólmur fá fluttar hingað til landsins. Ég man þá tið að það var talinn galli á íslenskum bændum, að þeir töluðu meira um almenn málefni en búskap. Þá var sagt að danskir bændur töluðu varla um annað en kýrnar sínar og svínin sín og þótti það mikill kostur. Enn eru íslenskir bændur að reyna að tala um fleira en búpening sinn, en sé miðað við almenna menntun í landinu þá stöndum við verr að vígi í dag en fyrir tuttugu eða þrjátíu árum. Greindasta fólkið flytur á Reykjavíkursvæðið, en Reykjavíkursvæðið sýnir samt ekki, að þar búi greindasta fólkið. Þar ríkir andleg deyfð. — Stund- um óska ég þess að til okkar kæmi LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöfða 4 — Sími 81960 einhver „Kiljan“ og lyfti hugsun- um og athöfnum okkar á æðra „plan“. Við þurfum að sveigja skóla og uppeldismál meira að framtíðar- þörfum en nú er gert. Við þurfum að gera undirstöðuatriði búskap- ar, sem valgrein í nokkrum gagn- fræðaskólum dreifbýlisins. — Al- veg á sama hátt ætti Alþýðusam- handið að gangast fyrir þvi, að almenn verkamannavinna yrði gerð að valgrein i gagnfræða- skólakerfinu. Fátt er þýðingarmeira fyrir þjóðarheildina en vel verkhæfur og andlega sjálfstæður maður. Þessu hefur skólakerfið alveg gleymt. Nú virðist vera áhugi fyrir þvi að endurvekja ungmennafélögin óg gera þau að sterku afli í þjóð- félaginu. Margt er breytingum háð og hugsjónamenn horfnir af sjónarsviðinu. Fólk er enn ekki orðið leitt á sjónvarpinu. Einu sinni sagði prestur, sem var sonur eins af frumherjum ungmenna- félaganna, eitthvað á þessa leið, að það sem hefði orðið ungmenna- félögunum að falli, hefði verið það, að enginn kristinn trúarneisti hefði fundist i boð- skap þeirra. — Ef til viil er það líka kjarni málsins. Þessu bréfi er að Ijúka. Við vonumst til á þessum bæ, að sjá ykkur hjónin heima í sveitinni þegar tún fara að grænka, prýdd lömbum, sem bregða á leik eftir vænan sopa af gróðurlitaðri sauðamjólkinni. Kærar kveðjur Miðhúsum, 6. maí, Sveinn Guðmundsson. Veizluréttur ríkra þjóða: Ljúffengasti fiskurinn í sjónum 1 umræðum um veiðar nýrra fisktegunda og tilraunavinnslu þeirra, sem fram fóru á sjávar- útvegsráðstefnu Fjórðungs- sambands Norðlendinga um sl. helgi, sagði Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, m.a., að kol- munninn væri „allra ljúf- fengasti fiskurinn sem synti í Islandsálum." Það væri sín spá að hann yrði i framtíðinni „veiðzluréttur rfkustu þjóða heims.“ Hann ræddi og um aukna sókn i úthafsrækju og sér í lagi loðnustofninn, einkum út af Norðvesturlandi, sem hugsanlega nýja þætti í veiðiskap íslendinga. Valaskjálf á Egilsstöðum: Almennur fundur um þjóð- minjavernd SAFNASTOFNUN Austurlands — SAL — gengst fyrir almennum fundi um þjóðminjavernd f Vala- skjálf á Egilsstöðum laugardag- inn 19. júní kl. 16 í framhaldi af upnun minja- og húsverndarsýn- ingar. I fundarbyrjun flytur Hjörleif- ur Guttormsson ávarp, en fram- sögu hafa Þór Magnússon, þjóð- minjavörður, Hörður Ágústsson, listmálari, og Gunnlaugur Har- aldsson, þjóðháttafræðinemi. Fjalla þeir einkum um verndun þjóðminja og merkra bygginga á Austurlandi, en Hörður mun tengja það efni yfirliti um sögu húsagerðar hérlendis og sýna skýringarmyndir. Væntanlega verður Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra, einnig á fundinum. þjóihátíö Reykjavíkur DAGSKRÁ I. DAGSKRÁIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna í Reykjavík. Kl. 10.00 ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvíkingum á leiði Jóns Sigurðssonar í kirkjugarðinum v/Suðurgötu. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Sjá roðann á hnúkunum háu. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 10.30 Lúðrasveit verkalýðsins leikur ættjarðarlög á Austurvelli. Kl. 10.40 Hátíðin sett: Már Gunnarsson, formaður þjóð- hátiðarnefndar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri Jónas Ingimundarson. Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá islensku þjóðinni að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræður syngur þjóðsönginn. Ávarp forsætisráðherra, Geirs Hallgrímssonar. Karlakórinn Fóstbræður syngur: tsland ögrum skorið. Ávarp fjallkonunnar. Lúðrasveit verkalýðsins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: ólafur Ragnarsson. Kl. 11.15 Guðþjónusta í Dómkirkjunni. Prestur séra Úlfar Guðmundsson. Dómkórinn syngur, Ragnar Björnsson leikur á orgel. Einsöngvari: Guðmundur Jónsson. III. LEIKUR LtJÐRASVEITA: Kl. 10.00 Við Hrafnistu. Kl. 10.45 Við Elliheimilið Grund. Barna- og unglingalúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stjórn- endur: Páll Pampichlerog Stefán Stephensen. IV. SKRUÐGÖNGUR: KI. 14.15 Safnast saman á Hlemmtorgi, Miklatorgi og við Melaskólann. Frá Hlemmtorgi verður gengið um Laugaveg og Banka- stræti á Lækjartorg. Lúðrasveit verkalýðsins leikur undir stjóm Ólafs L. Kristjánssonar. Frá Miklatorgi verður gengið um Hringbraut, Sóleyjar- götu, Fríkirkjuveg og Lækjargötu á Lækjartorg. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Björns R. Einars- sonar Frá Melaskóla verður gengið um Birkimel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjamargötu, Aðalstræti og Austurstræti á Lækjartorg. Lúðrasveitin Svanur leikur undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Skátar ganga undir fánum fyrir skrúðgöngunum og stjóma þeim. V. Barnaskemmtun Lækjartorgi: Kl. 14.50 Lúðrasveitin Svanur leikur Kl. 15.00 Samfelld dagskrá: Stjórnandi Klemenz Jónsson, kynnir Gísli Rúnar Jónsson. Gunna og Nonni, gaman- þáttur, leikendur: Guðrún Ásmundsdóttir og Jón Hjarta- son, Diabolus In Musica, skemmta með söng og hljóðfæra- leik. Töfrabrögð og fleira, sýnendur Baldur Brjánsson og Gísli Rúnar Jónsson Tóti trúður skemmtir, (Ketill Larsen). Gvendur fer í sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arnfinnsson, Guðrún Stephensen og Gisli Alfreðs- son. VI. StÐDEGISSKEMMTUN A LÆKJARTORGI: Kl. 16.15. Kynnir Gunnar Eyjólfsson. Kór Menntaskólans I Hamrahlíð syngur. Stjórnandi: Þorgerður Ingólfsdóttir Dixílandhljómsveit Áma ísleifssonar, ásamt söngkonunni Lindu Walker skemmta. Diabolus In Musica flytur nokkui lög. Hljómsveit Paradís leikur. VII. LAUGARDALSSUNDLAUG: Kl. 15.30 Sundmót. VIII. MELAV„ÖLLUR: Kl. 16.00 17. júnímótið í frjálsum íþróttum. IX. KVÖLDSKEMMTANIR: Kl. 21.00 Dansað verður á sex stöðum í borginni, við Austurbæjarskóla, Breiðholtsskóla, Langholtsskóla, Mela- skóla, Árbæjarskóla og Fellaskóla. Skemmtununum lýkur kl. 24.00. X. HÁTlÐARHÖLD I ARBÆJARHVERFI: Kl. 13.00 Skrúðganga leggur af stað frá Árbæjarskóla, eftir Rofabæ að Árbæjarsafni. Barna- og unglingalúðra- sveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjáns- sonar. Fyrir göngunni fara skátar, íþróttafólk og hest- vagnar. Kl. 13.30 Samfelld dagskrá. Formaður Kvenfélags Árbæjar setur skemmtunina. Sóknarpresturinn flytur ávarp. Ávarp fjallkonunnar. Danssýning (táningadansar) Grínþáttur. Þjóðdansar. Gvendur fer í sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Amfinnsson, Guðrún Stephensen og Gísli Arnfinnsson. Tóti trúður. (Ketill Larsen ).HestaIeiga verður fyrir börn að deginum. Kl. 21.00 Dansað við Árbæjarskóla til kl. 24.00. XI. HÁTfÐAHÖLD í BREIÐHOLTSH VERFUM: Kl. 12.45 Skrúðgöngur: Safnast saman við Stöng í Breið- holti I, gengið um Breiðholtsbraut, Norðurfell og Austur- berg að íþróttavelli Leiknis. Lúðrasveitin Svanur leikur fyrir göngunni undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Safnast saman við Vesturberg 78, gengið um Vesturberg, Suður- hóla og Austurberg að íþróttavelli Leiknis. Lúðrasveit Reykjavíkur fer fyrir göngunni undir stjórn Björns R. Einarssonar. Skátar íþróttafólk ásamt sveit unglinga á vélhjólum, úr. Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn fara fyrir göngunni. Kl. 13.00 Dagskrá á Iþróttavelli Leiknls: Hátíðin sett af séra Hreini Hjartarsyni. Knattspyrnukeppni milli frjálsra félaga í Breiðholti 1 og 3. 17. júnfmót Breiðholts í frjálsum íþróttum. Félagar úr Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn sýna hæfnisþrautir á vélhjólum. KI. 14.30 Dagskrá við Fellaskóla: Kynnir Þórunn Sig- urðardóttir. Skátatívolf á vegum skátafélaganna Urðar- kettir og Hafemir. Brúðuleikhús Fellahellis sýnir brúðu- leikritið Rebbi. Skemmtiatriði frá skátafélögunum Haf- ernir og Urðarkettir. Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikdendur: Guðrún Ásmundsdóttir og Jón Hjartarson. Töfrabrögð og grin, flytjendur: Gfsli Rúnar Jónsson og Baldur Brjánsson. Táningadansar, pör frá dansskólum Sigvalda og Heiðars Ástvaldssonar sýna. Gamanþáttur, flytjandi: Jörundur Guðmundsson.Diskótek, plötusnúður Skúli Bjömsson Kl. 21.00 Kvöldskemmtanir: Dansað við Breiðholts* og Fellaskóla. Skemmtuninni lýkur kl. 24.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.