Morgunblaðið - 23.07.1976, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.07.1976, Qupperneq 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLÍ 1976 Þjóðvegaakstur Viðbragðsvegalengd á 80 km/klst, ef viöbragðstíminn er Isek.er því22 metrar. Þaö er verðugt umhugsunarefni. Hemlunarvegalengd er sú vegalengd sem bíllinn fer frá því að hemlarnir taka að virka, þar til bíllinn hefur stöóv- ast. Hemlunarvegalengd eykst, á sama hátt og hreyfiorkan, með kvaðrati hraðaaukningarinnar. Sé hraðinn tvöfald- aóur FJÓRFALDAST hemlunarvegaíengdin. Sé hann þrefaldaður NÍFALDAST hemlunarvegalengdin. Verðlaunagetraun Geiðu þer glögga grein fyrir stöðvunarvegalengd á mismunandi hraða Sá tími sem líöur frá því að hætta kemur í Ijós, þar til stigið er á hemlana nefnist viðbragðstími. Hann nemur venju- lega 0,8—1,8 sek. Hjá góöum bílstjóra á viðbragðstíminn ekki að nema meiru en einni sekúndu. Vegalengdin sem bíllinn rennur á einni sekúndu mismunandi hraöastig er: á 20 km/klst 5,6 m á 60 km/klst 17.0 m á 30 km/klst 8,3 m á 70 km/klst 19,0 m á 40 km/klst 11,6 m á 80 km/klst 22,0 m á 50 km/klst 14,0 m viö Stöðvunarvegalengdin við mismunandi ökuhraða I 35 km *7I@S21m y> 40km iöm^J|26m Vióbragós Hemlunar vegalengd vegalengd I 60 km 15m 51 m y 70 km 17,5 m 2 100 km 25 m 66,5m 125m Mióað vió vióbragóstíma 0,9 sek. og akstur á þurrum malarvegi. I haust gengst Umferðarráð fyrir verðlaunagetraun um umferðarmál, sérstaklega þjóðvegaakstur. Spurningar verða úr því efni sem hér birtist, svo og úr öðru efni sem birt verður í dagblöðum í sumar. Heitdarverðmæti verðlauna mun nema kr. 400.000.- Fylgist því með frá óyrjun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.