Morgunblaðið - 23.07.1976, Page 33

Morgunblaðið - 23.07.1976, Page 33
 — ■ ■ ■ ■ ■■ —" 1 ! MORGUNBLAÐIÐ, FÖStUDAGUR 23. JtJLÍ 1976 33 Velvakandi svarar i sima 10-100 kl 14—1 5, frá mánudegi til föstu- dags. 0 Fatagjafir í’yrir nokkru var í Velvakanda bréf frá konu sem var óánægð með að föt sem væru gefin til Kópavogshælisins væru ekki not- uð á réttan hátt. Sagði hún i bréf- inu að oft væru vistmenn látnir ganga í fötum, sem engum mundi detta í hug að nota á almanna- færi, vegna þess að þau pössuðu ekki eða væru ekki nógu fín. Nýlega hringdi önnur kona og sagðist halda að þetta væri að nokkru á misskilningi byggt. Það yæri vel hægt að nota föt sem gefin væru á Kópavogshælið þótt þau væru ekki mátuleg vistmönn- um eða ekki nothæf af öðrum ástæðum. Stundum væru þau not- uð í ýmiss konar föndur og tóm- stundavinnu þar sem þyrfti tau af öllum gerðum. Hún sagðist vilja koma þessari ábendingu á fram- færi og sagði einnig litla sögu um svona fatagjafir. Hún var í nefnd sem sá um að úthluta fötum til heimilis eins og voru fötin lagfærð og snyrt, en síðan átti að gefa þau börnum á tilteknu vistheimili rétt fyrir jól- in. Ekki tókst þeim að hafa þau tilbúin fyrir jól, en það kom ekki að sök. Var henni sagt að það kæmi nefnilega fyrir að ef börn færu með góð föt heim til sín frá vistheimilinu kæmi það fyrir að þau væru tekin af þeim og látin á systkini eða einhvern annan í fjölskyldunni, sem þurfti frekar á því að halda en sá sem fötin átti að fá í upphafi. 0 Ekki svefnfriður um helgar Kona sem hefur nýlega legið á Landakoti hafði samband við Vel- vakanda og hafði á orði að mikill hávaði stafaði frá umferð um Túngötuna. Hún kvaðst hafa legið í herbergi sem sneri út að Túngöt- unni og væri það hornherbergið við Hrannarstíginn. Á kvöldin frá um 11 og langt fram yfir miðnætti væri eins og umferðin upp Tún- götuna og niður Hofsvallagötu yk- ist mjög og væri af því truflun og óþægindi fyrir sjúklingana. „Ég hef oft legið á Landakoti en mér finnst þetta hafa aukizt að mun á síðustu árum. Ég hef búið í stórborgum erlendis þar sem ég er útlend og ég er því vön umferð- arhávaða. En núna finnst mér að taka mætti í taumana og reyna að sternfna stigu við þessu. É'g er hissa á að stjórn spítalans skuli ekki hafa kvartað undan þessu við borgaryfirvöld, ég er viss um að okkar ágæti borgarstjóri þvf að fitla eitthvað við skálarn- ar? — A fimmtudaginn held ég að allir hafi haft tækifæri til þess. Ylva fór með eitt kvæðið um háskadraumana og eftir það fór allt úr skorðum ... fólk var á þön- um inn og út. t kvöld vorum við meira saman, en rétt áður en mat- urinn var borinn fram fóru áreið- anlega einhverjir fram á salernið og aðrir skutust fram f eldhús. — Hverjir báru matinn inn? — Björg og Kári. Hann hjálp- aði til f stað Yivu, sem er enn með höndina í gipsi. — Þetta er prýðiiegt. Farðu nú aftur til hinna og vertu enn meira á verði en nokkru sinni áður. En Þó eitt enn ... hvernig finnst þér þau taka þessum sfðasta atburði? — Enginn hefur grátið. Ekki einu sinni Ylva. En þau eru óskaplega taugaóstyrk og óróleg, en það skil ég afskaplega vel, því að ég er það Ifka sjálf ... Petrus fylgdi enn henni fram og var f burtu rúman tfma. Þegar hann loks kom aftur var hann rjóðari f andliti en áður. Christer horfði andaktugur upp f loftið og sagði: mundi vilja kippa þessu í lag á einhvern hátt. Mestur er hávaðinn um helgar og þá hefur maður engan svefn- frið. Eg ráfaði oft um gangana langt fram á nótt þar sem ég gat ekki sofnað. Þetta segi ég ekki til að láta vorkenna mér því ég var þana aðeins til rannsóknar og ekki svo mikið veik, en þetta er mjög óþægilegt fyrir sjúklingana. Oft var ekki hægt að loka glugg- um til að draga úr hávaðanum, því þá varð of heitt í stofunni og hún var líka 6 manna svo loftræst- ing varð að vera góð. Að lokum vil ég taka fram að ég er mjög þakklát fyrir það sem gert var fyrir mig á Landakots- spitala, þar er gott starfsfólk og mér hefur alltaf líkað vel að vera þar, þegar ég hef þurft að leggjast þar inn." Þetta er eitt af vandamálunum sem upp koma við aukna umferð. Menn eiga erfitt með að aka hljóð- lega, en einu sinni voru skilti fyrir utan sjúkrahúsin með þess- ari áletrun: Akið hljöðlega. Þau skilti hafa ekki verið mikið notuð upp á siðkastið, en sennilega er full þörf á því að koma með eitt- hvað svipaðar áminningar. Konan nefndi líka að oft hefði hún orðið vör við það að þegar bílstjórar sem komu fyrir hornið á gamla ÍR-húsinu, kæmu auga á að það væri grænt ljós niður við Hring- brautina, þá reyndu þeir að flýta sér niður Hofsvallagötuna og staf- aði af þeim hraðaakstri mikill hávaði, sérstaklega væru vélhjöla- piltar slæmir með þetta. Þrátt fyrir áminningar um að aka hljóðlega er nú ekki vist að þögnin leggist yfir kringum spit- ala, en það þyrfti e.t.v. að hafa í huga í framtíðinni að hljóðein- angra slíkar stofnanir og hafa þá einhvers konar loftræstikerfi til að hægt væri að hafa glugga lok- aða. Hávaði í stórborgum er ann- ars á fleiri sviðum en í umferð- inni. Það er kvartað yfir hávaða á skemmtistöðum, sem bæði valdi heyrnarskemmdum á starfsfólki og gestum þeirra og valdi því að íbúar nærliggjandi húsa fái ekki nægan svefnfrið. Fleiri dæmi um hávaða mætti tiltaka, en hér verð- ur látið staðar numið. Þessi atriði t.d., þarf að athuga vandlega áður en skemmtistöðum er ætlað rúm í skipulagi borga. Hávaðamengun nútímans eins og hún er kölluð er e.t.vt ekki mikið skarri en annars konar mengun. HÖGNI HREKKVÍSI Munið Hestamannamótið í Skógarhólum á Þingvöllum um helgina. Mótið hefst á laugar- dag með gæðingadómum kl. 1 5, undanrásir kappreiða kl. 19. Á sunnudag, hópreiðar hestamanna kl. 14 lýst dómi gæðinga, hindrunarstökk og úrslit kapp- reiða. Sjáið spennandi keppni. Hestamannafélögin Andvari, Fákur, Gustur, Hörður, Ljúfur, Logi, Máni. Sörli og Trausti. NU bjóðum við röndótta boli S33 SlGeA V/öGPk « AW

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.