Morgunblaðið - 03.09.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.09.1976, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976 6 í DAG er fimmtudagurinn 3. september, 20. vika sumars, 246. dagur ársins 1976 Ár degisflóð er í Reykjavík kl. 01.35 og síðdegísflóð kl. 14.20 Sólarupprás er í Reykjavík kl 06 16 og sólar lag kl. 20.36 A Akureyri er sólarupprás kl 05 55 og sól arlag kl. 20.26. Tunglið er í suðri í Reykjavík kl. 21.44. (Íslandsalmanakið) Sömuleiðis skulu einnig þér, er þér hafið gjört allt sem yður var boðið, segja: Ónýtihogjötiit sem vér vorum skyldir til að gera. (Lúk 17,10 ) |KROSSGATA Lárétt: I. vera 5. eldsneyti 7. heiður 9. Ifkir 10. naut 12. samhlj. 13. grugga 14. korn 15. rétta 17. þefa. Lóðrétt: 2 tunnur 3. ullar- hnoðrar 4. verða sáttir 6. særðar 8. sendi burt 9. for 11. gamla 14. elskar 16. tónn. Lausn á síðustu Lárétt: 1. bannar 5. nið 6. at 9. naskar 11. DL 12. aka 13. ar 14. rán 16. áa 17. innir. Lóðrétt: 1. brandari 2. NN 3. nikkar 4. að 7. tal 8. grama 10. ak 13. ann 15. án 16. ár. ÁniMAÐ MEILLA SJÖTUG er í dag frú Sigríður Guðmundsdóttir frá Sólheimum i Hruna- mannahreppi, Kleppsvegi 36. Hún tekur á móti af- mælisgestum sínum á morgun, laugardag. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Lilja Jónsdóttir og Ragnar D. Stefánsson. Heimili þeirra er að Álfa- skeiði 38, Hafnarfirði. (Ljósmyndaþjónustan) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Guðbjörg Ár- mannsdóttir og Skæringur Sigurjónsson. Heimili þeirra er að Hávallagötu 18 Rvík. (Ljósmyndastofa Þóris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Guðbjörg Ein- arsdóttir og Finnur Egils- son. Heimili þeirra er að Holtsgötu 37 hér í borg. rFRÉTTÍR 1 TANNSMlÐAÞJÓNUST- AN hf. er fyrirtæki, sem tilk. er um f nýju Lögbirt- ingablaði, en fyrirtækið er i Reykjavík. Tilgangur félagsins er að reka al- menna tannsmíðaþjónustu svo og rekstur fasteigna og lánastarfsemi, segir í Lög- birtingi. Stjórnendur fyrir- tækisins eru: Þóra Bjarna- dóttir, Hans R. Löf, og Þor- steinn Kjartansson. Þóra er.framkvæmdastjóri. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra. Hin árlega kaffisala deildarinnar verður nk. sunnudag, 5. sept. í Sigtúni við Suðurlandsbraut og hefst kl. 2 síðd. Þær konur, sem vilja gefa kökur eða annað meðlæti, eru vin- samlegast beðnar að koma því í Sigtún sama dag fyrir hádegi. NORSKUR prestur, séra Grönning Sæter, sem er staddur hér á norræna B.H.M. — fundinum, mun halda fyrirlestur um skrift- ir fyrir presta í safnaðar- heimili Grensáskirkju við Háaleitisbraut á morgun, laugardag kl. 10 árdegis. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD kom Goðafoss til Reykjavíkur- hafnar af ströndinni. Mánafoss kom í gærmorg- un frá útlöndum og togar- inn Hrönn kom af veiðum. — Rússneskur togari kom með frysta beitu. Þá komu tvö rússnesk rannsókna- skip og eru nú fjögur rúss- nesk skip hér í Reykja- vikurhöfn: tveir togarar og þessi rannsóknarskip tvö. Kröflusvæðið: Varnargarðar duga vel þegar hraun ___________ eru þunnfljótandi y Ég fæ þetta aldrei þétt, ef þú hættir ekki að spara svona rúsínurnar! DAGANA frá og með 3. til 9. september er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna ( borginni sem hér segir: I Reykjavfkur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið tíl kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um. en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans aila virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17. sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Kftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — Nevðarvakt Tannlæknafél. fslands f lleilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q IHISDA UMC heimsóknartImar Ou U l\nnn Uu Borgarspítalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laqgardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuvemdarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.38. Flókadeild: Alla daga'kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: F.ftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmí 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00, Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — IlAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30.—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. /Efing&skóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.' 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrac't. Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÍJN: Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hríngbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá IUemmtorgi —leið 10. LISTASAFN Elnars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTCRUGRIPASAFNIÐ er oplð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla vlrka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum Grýla heitir hver einn á hverasvæðinu f Reykja- hverfl f Ölfusi. Hefir Grýla eigl gosið f mannaminnum fyrr en f sumar. Er hún nú tekin að gjósa og gýs regluiega á tveggja stunda fresti. Hveraskál er um Grýlu f svipuðu formi og hverskál Geysis. en mlklum mun minni. Gosin eru falleg að sögn þelrra, sem sóð hafa og eru þau 25—30 feta há. 1 annarri klausu er boðuð útgáfa á orðasafni nýyrða úr verzlunarmáli, sem nýyrðanefnd hafði samið I samráði við ýmsa fagmenn. NR. 165 — 2. septeinber 1976. Einíng KI. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 185.5« 185.90 1 Sterlingspund 328.85 329.85* 1 Kanadadollar 189.5« 190.00 100 Danskar krónur 3063.40/3071.60 100 Norskar krónur 3367.30 3376.30 100 Sænskar krónur 4218.60 4230.00 100 Ffnnsk mörk 4766.10 4779.00 100 Fransklr frankar 3763.40 3773.50 100 Belg. frankar 477.60 478.90- 100 Svissn. frankar 7496.90 7517.10 100 Gyllini 7037.40 7058.40 100 V.-Þýzk mörk 7352.00 7371.80* 100 Llrur 22.05 22.11 100 Austurr. Seh. 1037.80 1040.60 100 Escudos 596.00 597.60 100 Pesetar 272.90 273.60 100 Yen 64.22 64.39 Breyting frá sfðusfu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.