Morgunblaðið - 03.09.1976, Síða 22

Morgunblaðið - 03.09.1976, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til starfa við lagerbók- hald, sendiferðir og vélritun. Æskilegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Um- sóknir leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustarf : 6199". Trésmiðir Vantar trésmiði og vana verkamenn. Upplýsingar í síma 43091 á kvöldin eftir kl. 7 Bifvélavirkjar — Bifreiðasmiðir Viljum ráða bifvélavirkja og bifreiðasmiði á verkstæði okkar Gott kaup fyrir góða menn. Uppl. gefur verkstjóri í síma 53450 heimasími 431 55. Bílaverkstæóið Bretti. Tæknifræðingur Byggingatæknifræðingur óskast til starfa á verkfræðistofu sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl um menntun og fyrri störf sendist augl. deild Mbl. fyrir 10. sept. n.k. merkt: „Tæknifræðingur — 2794" Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til vélritunar og ann- arra skrifstofustarfa. Tilboð sendist Mbl. fyrir 6 þ m. merkt: „V—2795" Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn vana lagningu holræsalagna eða gatnagerð. Uppl. í síma 21626. Ástvaldur og Halldór s. f. Laghentur maður Ósk um að ráða strax laghentan mann við nýbyggingu vora. Upplýsingar veitir Þór- hallur Aðalsteinsson, byggingarstjóri. Veltir h. f. Sími 35200 Aukavinna Ungur maður með raftæknimenntun ósk- ar eftir aukavinnu allt kemur til greina. Tilboð sendist til Mbl. merkt „A: 2981" fyrir n.k. mánudag. Sendlar óskast hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í versluninni. Verzlun O Ellingsen hf., Ánanaustum Grandagarði, sími 28855. Skrifstofustarf Ritari óskast til afleysinga í 4—6 mánuði. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merkt „Ritari : 2792". Viljum ráða þrjá smiði og sex verkamenn strax í vinnu við hafnargerð í Þorlákshöfn. Uppl. í síma 8 1 935 á skrifstofutima. Istak, /þróttamiðstöðinni Verzlun 0. Ellingsen hf., Byggingaverk- fræðingur Verkfræðistofa óskar eftír að ráða verk- fræðing til starfa sem fyrst. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf leggist inn á augl. Mbl. eigi síðar en 8. sept. n.k. merkt: „Byggingaverkfræðingur — 2793". Logsuðumenn Menn vanir logsuðu óskast nú þegar í bónusvinnu. Upplýsingar í síma 37447 milli kl. 5 og 7. Atvinna 4 — 5 regllrsama menn vantar í hreinlega vinnu. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 7 september merkt. „Atvinna: 2979". Afgreiðslustúlka Óskast í matvöruverzlun hálfan daginn. Tilboð sendist Mbl. strax merkt: „Áreiðan- leg. 2 501" r Oskum eftir duglegu starfsfólki til verksmiðju starfa strax. Upplýsingar hjá Sigurði Sveinssyni, verkstjóra. Ölgerðin Egill Skallagrímsson. Vélvirki Orkustofnun óskar að ráða starfsmann i áhaldahús stofnunarinnar í Kópavogi. Vélvirkjapróf eða hliðstæð menntun er æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Orkustofn- un, Laugavegi 1 16, fyrir 10. sept. n.k. Orkustofnun VANTAR ÞIG VEMNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞU AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINU raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar - skip | húsnæði í boði ll tilkynningar Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirfarandi stærðum. Stálskip: 71, 75, 88, 99, 104, 1 19, 120, 125, 134, 140, 148, 161, 207, og 260. Tréskip: 21, 22, 27, 29, 34, 38, 39, 40, 42, 44, 50, 51, 53, 55, 56, 58, 59, 65, 71, 73, 74, 75, 76, 77, 80, 82, 87, 89, 101, 102, 103, og 144 Landssamband is/. útvegsmanna, skipasala — skipaleiga, Jónas Haraldsson, lögfr. sim/ 16650. Ný íbúð til leigu á Stóragerðissvæði nálægt Borgarspítala er til leigu 5 herb íbúð með 3 svefnher- bergjum í nýju tvíbýlishúsi. Tilboð ásamt upplýsingum um fjölskyldustærð og ann- að er máli skiptir sendist Morgunblaðinu merkt: „Reglusemi 2974" fyrir mánu- dagskvöld. Alúðarþakkir til frændfólks, vina og sam- starfsmanna sem glöddu mig í tilefni af 60 ára afmæh mínu þann 15. ágúst s.l. Jón F. Hjartar Kleppsvegi 118. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti: Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1 960, verður atvinnurekstur þeirra fyrir tækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir apríl, maí og júní 1 976, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðv- aður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- um dráttar vöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá ^töðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn- ar við Tryggvagöttu 3 ; ágúst ; g Lögreglustjórinn i Reykjavík,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.