Morgunblaðið - 12.10.1976, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÖBER 1976
LOFTLCIBIR
TZ 2 1190 2 11 88
P
"BILALEIGAN
pslEYSIR 0
|CAR LAUGAVEGI66 ^
IRENTAL 24460 }f
28810 r
[Útvarp og stereó,,kasettutæki
FERÐABiLAR hf.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hópferðabílar og jeppar.
22-0-22-
RAUDARÁRSTÍG 31
íslenzka bifreiðaleigan
BrautarhoKi 24.
— Sími 27200 —
W.V. Microbus —
Cortinur — Land Rover
Verksmióju —
wtsala
Átafoss
Opið mánudaga—
föstudaga
kl. 1400-1800
á útsoíunm:
Flækjulopi
Hespuiopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Véfnadarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
ÁLAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Valdið yður ei ðþarfa
óþægindum.
Hcfið rafmagnskerfi
bifreiðarinnar í lagi í
vetur.
Kerti, platinur, þéttar,
þræðir, lok o.m.fl.
(fywnausl: h.t
Síðumúta 7
Simi 82722.
Útvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDKGUR
12. október
MORGUNNINN________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfrfður Gunnars-
dóttir heldur áfram lestri
þýðingar sinnar á sögunni
„Herra Zippó og þjófótti
skjórinn“ eftir Niis-Olof
Franzén (8).
Tilkynningar ki. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt iög milli
atriða. Tónlist eftir Pál Is-
ólfsson kl. 10.25: Ragnar
Björnsson leikur á orgel
Dómkirkjunnar f Reykjavík
Passacagliu f f-moll / Sin-
fóníuhljómsveit islands leik-
ur tónlist við leikritið
„Gullna hliðið“; Páll P. Páis-
son stj.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Enska kammersveitin leikur
Serenöðu nr. 7 í D-dúr
(K250), „Haffner"-
serenöðuna, eftir Mozart;
Pinchas Zukerman stjórnar
og leikur einleik.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur“ eftir Richard
Llewellyn
Ólafur Jóh. Sigurðsson fs-
lenzkaði. Óskar Halldórsson
les (23).
15.00 Miðdegistónleikar
John Wilbraham og St. Mar-
tin-in-the-Fieids hljómsveit-
in leika Trompetkonsert f Es-
dúr eftir Haydn; Neville
Marriner stjórnar. Nicolai
Gedda syngur söngva eftir
Beethoven; Jan Eyron leikur
á pfanó. Michael Ponti og
Sinfónfuhljómsveitin f
Westphalen leika Pfanókon-
sert f f-moll op. 5 eftir Sigis-
mund Thalberg; Richard
Knapp stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks" eftir K.M.
Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna (12).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDIÐ__________________
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fimm dagar f Geilo
Gunnvör Braga segir frá ný-
loknu þingi norrænna barna-
og unglingabókahöfunda; —
sfðara erindi.
20.00 Lög unga fólksins
Asta R. Jóhannesdóttir kynn-
ir.
21.00 „A annarri Golgata-
hæð“, smásaga eftir Sigurð
N. Brynjólfsson
Höfundur les.
21.30 Sónata fyrir horn og
pfanó eftir Franz Danzi
Barry Tuckwell og Vladimir
Ashkenazy leika.
21.50 Ljóð eftir Svein Berg-
sveinsson
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur les (21).
22.40 Harmonikulög
Erik Frank leikur
23.00 A hljóðbergi
Fjögur fræg atriði úr Pétri
Gaut eftir Henrik Ibsen.
Leikarar við Nationalteatret
f Ósló fiytja: Tore Segelcke,
Alfred Maurstad og Eva
Prytz.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
■OIŒIIŒB
ÞRIÐJUDAGUR
12. október 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 McCloud. Bandarfskur
sakamálamyndaflokkur.
Kúreki f Paradfs
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.10 Utan úr heimi. Þáttur
um erlend málefni ofarlega
á baugi.
Umsjónarmaður Jón Hákom
Magnússon.
22.40 Dagskrárlok
Utan úr
heimi
í þættinum verður
fjallað um Ródesíu
og deilurnar í suður-
hluta Afríku, sagði
Jón Hákon Magnús-
son fréttamaður
sjónvarpsins þegar
hann var spurður
hvað hann tæki til
meðferðar í þættin-
um Utan úr heimi.
Hann hefst klukkan
22.10 í kvöld og fjall-
ar eins og kunnugt
er um erlend málefni
ofarlega á baugi og
sagði Jón að m.a.
yrði sýnd mynd um
þetta efni. Ennfrem-
ur verður spjallað
um úrslit í sænsku
kosningunum með
tilliti til þeirrar
hægri sveiflu sem nú
virðist vera í
Evrópu, sagði Jón og
fær hann þá Ólaf
Ragnar Grímsson
prófessor og Baldur
Hermannsson, sem
nú gegnir starfi
fréttamanns við
sjónvarpið til að
ræða um kosningarn-
ar.
ER^ hqI HEVHH
Kl. 10.25:
Tónlist
eftir Pál
ísólfsson
í morgunútvarpi kl. 10:25
verur flutt tónlist eftir Pál
ísólfsson. Ragnar Björnsson,
dómorganisti, leikur á orgel
Dómkirkjunnar i Reykjavik
Passacaglíu í f-moll og Sin-
fóníuhljómsveitin leikur
tónlist við leikritið „Gullna
hliðið". Stjórnandi hljóm-
sveitarinnar er Páll P.
Pálsson.
Á miðdegistónleikunum
verður fluttur trompetkonsert
í Es-dúr eftir Haydn og lög
eftir Beethoven sem Nicolai
Gedda syngur. Þá verður
einnig fluttur píanókonsert
eftir Sigismund Thalberg.
Páll P. Pálsson stjórnar Sin-
fónluhljómsveit tslands sem
flytur tónlist eftir Pál Isólfs-
son.
Kl. 23.00:
Fræg atriði
úr Pétri Gaut
Á hljóðbergi gamall og gróinn
þáttur, er á dagskrá útvarps
klukkan 23:00 i kvöld. Þar
verða leikin fjögur fræg atriði
úr Pétri Gaut eftir Henrik
Ibsen. Flytjendur eru leikarar
við Nationalteatret í Ósló, Tore
Segelcke, Alfred Maurstad og
Eva Prytz.
Henrik Ibsen.