Morgunblaðið - 12.10.1976, Síða 10

Morgunblaðið - 12.10.1976, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. OKTÖBER 1976 1 lok hvers námskeiðs fer fram keppni f ýmsum þrautum milli þátttakenda f námskeiðunum. Þessi mynd var tekin af sigurvegaran- um á námskeiðinu f Keflavfk. Svíi leiðbeinir eigend- um léttra bifhjóla ÞESSA dagana dvelur hér á landi á vegum Bindindisfélags öku- manna (BFÖ) sænskur leiðbein- andi, Ivar Norén, frá Jönköping. Hann er hingað komínn til að leiðbeina eigendum léttra bif- hjóla á námskeiðum, sem haldin eru á sex stöðum. Nú þegar hafa verið haldin námskeið f Vest- mannaeyjum og Keflavfk. Næsta námskeið verður 6.—7. oktðber n.k. f Hafnarfirði. Þá verða nám- skeið á Akranesi 1. og 12. þessa mánaðar og f Kópavogi 13. og 14. október. í fréttatilkynningu frá BFÖ segir að slys á ökumönnum vél- hjóla hafi verið mjög tið hér á landi og sé brýnt að sporna á móti þeirri þróun. 1 þeim tilgangi sneri BFÖ sér til Bindindisfélags öku- manna í Sviþjóð (MHF), sem heldur skipulögð námskeið fyrir unga ökumenn vélhjóla, með beiðni um, að þeir aðstoðuðu við að halda sams konar námskeið hér. Námskeið þessi eru byggð upp þannig, að sýndar eru kvikmynd- ir, er fjalla um hjólin, viðhald þeirra og akstur, og um tækniæf- inga- og törfæruþrautir. Sýnt er fram á mikilvægi öryggishjálma og þátttakendur fá að spreyta sig á ýmsum þrautum og jafnvel tor- færuakstri, sem leiðbeinandinn leggúr fyrir þá. Erfitt að meta efni fyr- ir börn og unglinga NÝLEGA sendu kennarar f Foss- vogsskóla frá sér ályktun, þar sem skorað er á yfirstjórn sjón- varpsins að breyta niðurröðun dagskrárefnis f sjónvarpi, svo að efni ætlað börnum og unglingum verði fyrr f dagskránni, en ekki svo seint, sem kennararnir töldu. Morgunblaðið leitaði í gær til Jóns Þórarinssonar, deildarstjóra lista- og skemmtideildar sjón- varpsins, og spurðist fyrir um það, hvort sjónvarpið ætlaði að verða við þessum tilmælum. Jón sagði að sjónvarpið væri löngu búið að gera sér grein fyrir þvi að röðun dagskrárefnis dagskrárefn- is yrði að vera framkvæmd með mið af þessari þörf og allt starf dagskrármanna miðaðist m.a. að því að uppfylla þessar kröfur. Hins vegar vandaðist málið, þegar kæmi að þvf að dæma, hvaða efni væri barnaefni og hvað ekki. Jón nefndi sem dæmi heims- styrjaldarþættina, sem sýndir hefðu verið i fyrravetur. Að mati sjónvarpsins hefði þar verið ýmis- legt, sem ekki hefði verið talið við hæfi barna og því verið ákveðið að hafa þættina sðdaf dagskránni. Skömmu siðar eða eftir að sýningr á þáttunum voru hafnar komu kvartanir, m.a. frá kennur- um, þar sem það var átalið hversueet esir þættis væru vegna þess að börn og unglingar ættu að fá tækifæri til þess að sjá þá. Þá sagði Jón að það hefði einnig verið mat sjónvarpsins að ýmsir sakamálaþættir ættu ekki að vera fyrir börn, en kannski væru það einmitt þættirnir sem börn sæktust mest eftir. Jón sagði að auðvelt væri að setja upp ákveðna reglu um niðurröðun dagskrárefnis, en þegar að framkvæmd hennar síðan kæmi byrjuðu erfiðleikarnir. Skoðunarferd til Reykiavíkur ROTARY-klúbbur Akraness bauð eldri borgurum á staðnum í skoðunar- og skemmtiferð til Reykjavfkur 26. ágúst s.l. Lagt var af stað frá Bifreiðastöð Akraness kl. 12.30 I tveimur bfl- um, og voru f ferðinni um 90 manns. Þegar til Reykjavfkur kom var safn Einars Jónssonar skoðað. Voru allir mjög hrifnir og undrandi yfir að sjá, hvað einn maður hafði afkastað með gerð þessara gullfallegu mynda. Dval- ið var f safninu á hálfan annan tíma. Siðan var farið f skoðunarferð um Reykjavík. Voru fengnir tveir leiðsögumenn hvor í sinn bíl, ekið vítt og breytt um borgina og saga hennar skýrð eftir þvf sem hægt var á stuttum tfma. Fræddust margir um margt, sem þeir vissu ekki áður um höfuðborgina. Síð- ast v?r farið í Árbæjarsafnið, það skoðað og þar drukkið kaffi og súkkulaði. Um klukkan 7 var svo haldið heimleiðis. Á heimleiðinni var farið f kringum Meðalfell. Þótti fólki fallegt að fara fram með vatninu og sjá alla þessa sumarbústaði þar og fólk við veiðar. Komið var við í Botnsskála og fengu menn sér hressingu. Síðan var haldið heim og komið til Akraness kl. 9.30 um kvöldið eftir vel heppnaðan dag. Allir dáðust að veðrinu, sem lék við ferðalagana, glaða sólskin, þótt rignt hefði mikið bæði fyrir og eftir. Mikið var sungið á leiðinni og lesin upp kvæði. Þetta var yndislegur dagur, sögðu allir og veðurguðirnir áttu sinn þátt í því: Sól úti, sól í sinni og sól alls staðar. Ó. Ríkið en ekki ÁTVR MISHERMT var eftir Jóni Kjart- anssyni forstjóra Áfengis- og tóbaksverzlunar rfkisins f blaðinu á sunnudag, að ÁTVR ætti hús við Grensásveg. Það er „rfkið“, þ.e.a.s. ríkissjóður, sem á þetta hús. Eftirlit með losun úrgangsefna í hafið FYRSTI fundur aðildarrfkja að Alþjóðasamþykktinni um varnir gegn mengun sjávar vegna los- unar úrgangs og annarra efna f hafið var haldinn fyrir skömmu f aðalstöðvum Alþjóðasiglinga- malastofnunar Sameinuðu þjóð- anna, IMCO, f London. Fundurinn ræddi mörg áríðandi málefni, m.a. losun geislavirkra úrgangsefna og ræddi í þvf sambandi frumdrög að skilgreiningu á mjög geisla- virkum úrgangsefnum og ráð- leggingum um meðhöndlun þeirra. Einnig var rætt um hvernig bezt mætti skipuleggja alþjóðakerfi um heimildir til los- unar í hafið og samræma til- kynningar og skráningu slfkra heimilda og um samstarf til að samræma allar aðgerðir til varnar gegn losun úrgangsefna á öllum hafsvæðum. Þá var einnig fjallað um leiðir til að auka tæknilega aðstoð við þau lönd, sem þurfa á aðstoð að halda til að geta hrundið f fram- kvæmd ákvæðum þessarar alþjóðasamþykktar. Þessi mál hafa verið til umræðu um árabil á alþjóðavettvangi og 1972 var undirrituð í London alþjóðasamþykkt um varnir gegn losun úrgangsefna f hafið sem oftast er nefnd Lundúnasam- þykktin. Þessi samþykkt, sem tók gildi 1975, var undanfari þessa fundar en þar voru mættir full- trúar 14 rfkja af 29 aðildarríkjum samþykktarinnar auk 23 annarra rfkja sem flest eru að undirbúa staðfestingu á samþykktinni. Auk þessa voru áheyrnarfulltrúar frá ýmsum stofnunum á fundinum. Hjálmar R. Bárðarson, siglinga- málastjóri Islands var einróma kjörinn formaður á fundinum, en hann hefur átt verulegan þátt f þeim samningum sem að lokum leiddu til þessarar Alþjóðasam- þykktar og hann hefur tekið virkan þátt f starfi IMCO, einkan- lega að þvf er varðar öryggi fiski- skipa og varnir gegn mengun. }ÞURF/D ÞER H/BYL/ ★ Espigerði 4ra herb. íbúð á 2. hæð sérþvottah. sérhiti. if Sólvallagata 4ra herb. íbúð á 2. hæð verð kr. 6.8 millj. útb. 4 millj. if Flókagata 4ra herb. risíb. svalir íb. er laus. if Vesturbrún 4ra herb. jarðhæð, sérinng. if Vesturgata 4ra herb. íb. sér inng. verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 4.5 millj. if Furugrund 4ra herb. íb. tilbúnar undir tré- verk til afhendingar strax. if Barmahlíð 3ja herb. jarðhæð sérínng. if Hverfisgata 2ja herb. ib. á 1. hæð. sérinng. HÍBYLI & SKIP Garðastræti 38 Sími 26277 Gísli Ólafsson 201 78 2ja—3ja herb. íbúðir Hringbraut, Ránargötu, Grettis- götu, Hraunbæ, Njálsgötu, Tjarnarból, Nýbýlavegi, Ásbraut, Hafnarfirði, norðurbæ. 4ra—6 herb. íbúðir Háaleitisbraut, Hæðargalrði, Langagerði Ljósheimum, Rauða- læk, Dunhaga, Skipholti, Njáls- götu, Hraunbæ, Breiðholti. Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — Gömul — Fokheld Reykjavik, Kópavogí, Mosfells- sveit. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐ- UM ÍBÚÐA Á SÖLUSKRÁ íbúðarsalan Borg Laugavegi 84 sími 14430 Heimasími 14537 Lögm. Finnur T. Stefánsson Fasteignasalan JLaugavegi 18^_ simi 17374 Fálkagata Glæsileg 8 herb. ibúð í nýlegu húsi. Eign i sérflokki. Til sölu 2ja herb. íbúðir við Nýlendu- götu, við Dvergabakka, við Hamraborg, 3ja herb. íbúðir við Barmahlíð, við Rauðagerði, við Engjasel, við Þinghólsbraut 4ra—5 herb. íbúðir við Ljósheima, við Kleppsveg við Vesturberg, við Hrafnhóla, við Löngubrekku, við Álfaskeið, við Suðurvang. Sérhæðir við Nýbýlaveg, við Unnarbraut, við Grenigrund. Einbýlishús og raðhús í Smaibúðahverfi, við Álfhólsveg, við Núpabakka, við Selbraut, við Ásbúð, í Mosfellssveit og Ólafsfirði, Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði, um 150 ferm. á jarðhæð i Vogahverfi (lofthæð 3,4 metrar) Mjög góð inn- keyrsla. Allt sér. Seljendur athugið Höfum ávallt kaupendur að flest- um stærðum og gerðum fasteigna. Athugið kvöldsímann 421 68 Haraldur Magnússon viðskipta- fræðingur, Sigurður Benediktsson sölu- maður. Vesturbær — sérhæð Höfum fengið í einkasölu 130 fm. sérhæð á Högunum. fbúðin skiptist i tvær samliggjandi stofur, tvö svefnherb.. eldhús með rúm- góðum borðkrók, eitt herb. í risi fylgir, suður svalir, bílskúrsréttur. Eign í góðu ástandi. Verð 14.5 millj., útb. 10—1 1 millj. Uppl. aðeins á skrifstofunni. tiÚSANAUSTI SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASAIA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 21920 22628 Austurstræti 7 Simar. 20424 — 14120 Heima. 42822 — 30008 Sölustj. Sverrir Kristjánss, viðskfr. Kristj. Þorsteins. Við Garðsenda 2ja herb. kjallaraíbúð ca. 60 fm. Verð kr. 5 millj. Útb. 3.5 millj. Við Nönnugötu ca 70 til 80 fm. 3ja herb. ris- íbúð. Svalir. Sérhiti. Verð 7.5 millj. Útb. 4.5 millj. Við Lundarbrekku stór 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus. Við Miðvang stór 2ja herb. ibúð í lyftuhúsi, þvottaherb. á hæðínni. Mjög góð og mikil sameign. Við Vallartröð góð kjallaraibúð ca 65 fm. Verð kr. 4.5 millj. Útb. 3.0—3.5 millj. í Austurbæ Til sölu 100 fm. inndregin efsta- hæð í fjórbýlishúsi (inngangur með efrihæð) íbúðin er nú nýtt þannig. hol, skáli, saml. stofur, eldhús með góðri innréttingu, borðkrókur, innaf eldhúsi er þvottaherb. m/skápum, flisalagt bað og hjónaherb. Suður svalir. LAUS STRAX. Þessi íbúð hentar mjög vel barnlausu fólki með mikla búslóð. Hátún Til sölu 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Mikið útsýni. Laus fljótt við góða útb. Höfum einnig 4ra herb. ca 1 1 7 fm. íbúð á 6. hæð. Útb. má skipta. Vönduð íbúð. Sjávarlóð til sölu á Seltjarnarnesi. Verð 5 millj. Allt að kr. 1.6 millj. lánað til 5 ára. Lóðin er byggingarhæf. Eskihlíð af sérstökum ástæðum eigum við eftir eina 3ja herb. ibúð á 2. hæð í húsi sem er verið að byggja við Eskihlið. íbúðinni verður skilað fullbúinni án gólf- teppa 1. júlí. í Mávahlíð ca 70 fm. 4ra herb. risibúð. Við Breiðvang Hafn. til sölu 4ra herb. ibúð um 100 fm. Ibúðin rúmlega tilbúin undir tréverk. Laus strax. Við Suðurvang ca. 1 40 fm. 4ra til 5 herb. ibúð á 1. hæð. Þvottaherb. á hæð- inni. í smiðum í Mosfellssveit við Brekkutanga fokhelt raðhús kjallari og tvær hæðir, ásamt innbyggðum bíl- skúr, samtals ca. 280 fm. Verð kr. 8.0 millj. Í Seljahverfi fokhelt raðhús. kjallari og tvær hæðir, steypt loftplata (ekki bratt þak). Verð kr. 7.5—8.0 millj. í Hafnarfirði Raðhús á einní hæð ásamt innbyggðum bilskúr, samtals ca 1 90 fm. Húsið er rúmlega tilbú- ið undir tréverk. l'búðarhæft. Á Álftanesi 145 fm. fokhelt einbýlishús á einni hæð. Einingahús, frágeng- ið þak, gler i gluggum. Æskileg skipti á 3ja herb. ibúð. Við Lynghaga mjög góð 4ra herb. risibúð. G5ð- ir kvistir. Suður svalir. (búðin er nýstandsett.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.